Tvöfaldur sigur hjá GKG á Íslandsmóti golfklúbba Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júlí 2019 15:37 GKG hópurinn eftir sigurinn. mynd/gsí Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar fagnaði tvöföldum sigri á Íslandsmóti golfklúbba í efstu deild í dag. Í kvennaflokki hafði GKG betur gegn Golfklúbbi Reykjavíkur í úrslitaleiknum 4,5-0,5 en GR hafði unnið titilinn síðustu fjögur ár. Golfklúbburinn Keilir endaði í þriðja sætinu eftir sigur gegn Golfklúbbi Mosfellsbæjar í leiknum um þriðja sætið en þetta er í annað sinn sem GKG stendur uppi sem sigurvegari í 1. deild kvenna.Lokastaðan í 1. deild kvenna: 1. GKG 2. GR 3. GK 4. GM 5. GS 6. GO 7. GSS 8. GV GV féll úr efstu deild og leikur í 2. deild að ári, GL tekur sæti GV í efstu deild.Geggjuðu móti lokið í Garðabæ #1deildkarla#1deildkvennapic.twitter.com/PcdzjRNral— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) July 28, 2019 Í karlaflokki hafði GKG betur gegn GR í úrslitaleiknum en Keilir, sem vann mótið í fyrra, lenti í þriðja sætinu eftir sigurinn gegn GM. Sömu úrslitaeinvígi og í kvennaflokki. Þetta er í sjötta sinn sem karlalið GKG vinnur gullverðlaunin í 1. deildinni en Leynir frá Akranesi féll úr efstu deild og leikur í 2. deild að ári í karlaflokki.Lokastaðan í 1. deild karla: 1. GKG 2. GR 3. GK 4. GM 5. GA 6. GS 7. GJÓ 8. Leynir Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar fagnaði tvöföldum sigri á Íslandsmóti golfklúbba í efstu deild í dag. Í kvennaflokki hafði GKG betur gegn Golfklúbbi Reykjavíkur í úrslitaleiknum 4,5-0,5 en GR hafði unnið titilinn síðustu fjögur ár. Golfklúbburinn Keilir endaði í þriðja sætinu eftir sigur gegn Golfklúbbi Mosfellsbæjar í leiknum um þriðja sætið en þetta er í annað sinn sem GKG stendur uppi sem sigurvegari í 1. deild kvenna.Lokastaðan í 1. deild kvenna: 1. GKG 2. GR 3. GK 4. GM 5. GS 6. GO 7. GSS 8. GV GV féll úr efstu deild og leikur í 2. deild að ári, GL tekur sæti GV í efstu deild.Geggjuðu móti lokið í Garðabæ #1deildkarla#1deildkvennapic.twitter.com/PcdzjRNral— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) July 28, 2019 Í karlaflokki hafði GKG betur gegn GR í úrslitaleiknum en Keilir, sem vann mótið í fyrra, lenti í þriðja sætinu eftir sigurinn gegn GM. Sömu úrslitaeinvígi og í kvennaflokki. Þetta er í sjötta sinn sem karlalið GKG vinnur gullverðlaunin í 1. deildinni en Leynir frá Akranesi féll úr efstu deild og leikur í 2. deild að ári í karlaflokki.Lokastaðan í 1. deild karla: 1. GKG 2. GR 3. GK 4. GM 5. GA 6. GS 7. GJÓ 8. Leynir
Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira