Johnson sagði ESB að fella út írsku baktrygginguna Kjartan Kjartansson skrifar 25. júlí 2019 13:07 Johnson mætti í fyrsta skipti sem forsætisráðherra í þingið í morgun. Vísir/EPA Nýr forsætisráðherra Bretlands gerði fulltrúum Evrópusambandsins ljós fyrir þeirri afstöðu sinni að fellda þyrfti írsku baktrygginguna svonefndu út úr útgöngusamningi þeirra ef samkomulag á að nást um forsendur útgöngunnar. Fulltrúar sambandsins hafa fram að þessu ekki verið til viðræðu um breytingar á baktryggingunni. Eitt helsta bitbeinið í viðræðum breskra stjórnvalda við Evrópusambandið um forsendur útgöngunnar er hvernig eigi að greiða úr málum á Írlandi og koma í veg fyrir að koma þurfi upp formlegu landamæraeftirliti á mörkum Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi, og Írlands, sem verður áfram í Evrópusambandinu. Baktryggingin svonefnda er fyrirvari um að reglur sambandsins gildi áfram á Norður-Írlandi þar til samningar nást um varanlega lausn. Harðlínumönnum í Íhaldsflokknum og þingmönnum norður-írska sambandssinnaflokksins sem ver minnihlutastjórn hans falli hugnast ekki sú leið og óttast þeir að Bretar festist þannig varanlega í sambandinu.Nú segir Reuters-fréttastofan að Johnson, sem tók við embætti forsætisráðherra í gær, hafi greint breska þinginu frá því í morgun að hann hafi sagt forystufólki Evrópusambandsins að hann vilji losna við baktrygginguna. Johnson hefur sagst vilja gera nýjan samning við ESB áður en útgöngudagurinn 31. október rennur upp. „Það verður að vera ljóst að leiðin að samningnum verður í gegnum afnám baktryggingarinnar,“ sagði Johnson í fyrstu ræðu sinni sem forsætisráðherra á þingi. Ólíklegt er að fulltrúa Evrópusambandsins taki vel í þessar hugmyndir Johnson. Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, segist hlakka til að ræða málið við Johnson en hefur lýst hugmynd hans um nýjan samning við ESB sem óraunhæfri. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Johnson segir einhug innan nýju ríkisstjórnarinnar um Brexit Flestir þeirra sem Boris Johnson valdi í ráðuneyti sitt eru harðlínufólk í Brexit-málum. 25. júlí 2019 10:55 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira
Nýr forsætisráðherra Bretlands gerði fulltrúum Evrópusambandsins ljós fyrir þeirri afstöðu sinni að fellda þyrfti írsku baktrygginguna svonefndu út úr útgöngusamningi þeirra ef samkomulag á að nást um forsendur útgöngunnar. Fulltrúar sambandsins hafa fram að þessu ekki verið til viðræðu um breytingar á baktryggingunni. Eitt helsta bitbeinið í viðræðum breskra stjórnvalda við Evrópusambandið um forsendur útgöngunnar er hvernig eigi að greiða úr málum á Írlandi og koma í veg fyrir að koma þurfi upp formlegu landamæraeftirliti á mörkum Norður-Írlands, sem er hluti af Bretlandi, og Írlands, sem verður áfram í Evrópusambandinu. Baktryggingin svonefnda er fyrirvari um að reglur sambandsins gildi áfram á Norður-Írlandi þar til samningar nást um varanlega lausn. Harðlínumönnum í Íhaldsflokknum og þingmönnum norður-írska sambandssinnaflokksins sem ver minnihlutastjórn hans falli hugnast ekki sú leið og óttast þeir að Bretar festist þannig varanlega í sambandinu.Nú segir Reuters-fréttastofan að Johnson, sem tók við embætti forsætisráðherra í gær, hafi greint breska þinginu frá því í morgun að hann hafi sagt forystufólki Evrópusambandsins að hann vilji losna við baktrygginguna. Johnson hefur sagst vilja gera nýjan samning við ESB áður en útgöngudagurinn 31. október rennur upp. „Það verður að vera ljóst að leiðin að samningnum verður í gegnum afnám baktryggingarinnar,“ sagði Johnson í fyrstu ræðu sinni sem forsætisráðherra á þingi. Ólíklegt er að fulltrúa Evrópusambandsins taki vel í þessar hugmyndir Johnson. Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, segist hlakka til að ræða málið við Johnson en hefur lýst hugmynd hans um nýjan samning við ESB sem óraunhæfri.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Johnson segir einhug innan nýju ríkisstjórnarinnar um Brexit Flestir þeirra sem Boris Johnson valdi í ráðuneyti sitt eru harðlínufólk í Brexit-málum. 25. júlí 2019 10:55 Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Erlent Fleiri fréttir Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Sjá meira
Johnson segir einhug innan nýju ríkisstjórnarinnar um Brexit Flestir þeirra sem Boris Johnson valdi í ráðuneyti sitt eru harðlínufólk í Brexit-málum. 25. júlí 2019 10:55