Sara vildi að „Beastmode“ bolirnir sínir væru íslenskir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 11:30 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í einum af bolunum. Mynd/Instagram/sarasigmunds Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er á leiðinni á heimsleikana í CrossFit þar sem hana dreymir um að fara alla leið í fyrsta sinn. Hún hefur komist á verðlaunapall og verið nálægt sigri en það er spurning hvort árið 2019 verði hennar ár. Hlutirnir hafa ekki gengið alveg upp hjá Söru á síðustu heimsleikum en hún hefur átt frábært ár til þessa og er til alls líkleg á leikunum í ár. Sara er gríðarlega vinsæl í CrossFit heiminum enda heillar hún flesta með bæði hreinskilni sinni og mögnuðum tilþrifum. Hún er þannig með 1,4 milljónir fylgjenda á Instagram. Sara lét fylgjendur sína vita af því í gær að hún sé kominn með sérstakar Söru boli fyrir aðdáendur sína og vonast til að sjá sem flestar af þeim upp í stúku á heimsleikunum í Madison. „Alltaf þegar ég keppi á mótum þá horfi ég upp í stúku og reyni að finna „Beastmode“ borðann sem fjölskyldan mín og vinir halda á. Það kveikir í mér að sjá hann og gefur mér kraft,“ sagði Sara í færslu á Instagram síðu sinni. „Ég hugsaði því með sjálfri mér hversu frábært yrði að sjá fólk í stúkunni í „Beastmode“ bolum út um alla stúku. Ég hafði því samband við vini mína sem reka hönnunarstofu og saman bjuggum við til fjóra mismunandi boli. Þeir eru svo litríkir að það ætti að vera auðvelt að finna þá í stúkunni,“ skrifaði Sara. Sara flytur inn „Beastmode“ bolina sína frá Íslandi en þeir eru prentaðir hér á landi en svo fluttir út. Það hefði örugglega verið ódýrara og auðveldara fyrir Söru að láta gera þessa boli erlendis en hún heldur tryggð við Ísland og þetta eru því íslenskir „Beastmode“ bolir. Það má sjá Söru kynna „Beastmode“ bolina sína hér fyrir neðan. View this post on InstagramThe BEASTMODE t-shirts are finally out and you can purhcase them sarasigmundsdottir.com ( in bio) _ Whenever I enter the competition floor I look into the stands to see if I can spot the BEASTMODE banner that my family and friends hold because it gets me fired up and gives me strength. Then I thought to myself how incredible it would be to see people wearing BEASTMODE t-shirts in varioust places in the crowd. So I hooked up with friends of mine who run a design studio and together we created the BEASTMODE collection which consists of 4 different designs that all are colorful and strong so that they can be easily spotted from distance. _ All the t-shirts are black @Nike Tee´s and they are available in both MENS and WOMENS fit and in various sizes. Only a limited number of each t-shirt was printed! _ Please note that all t-shirts are shipped from Iceland and it might take several weeks for them to arrive. _ Thank you all for the love and support _ _ _ #Beastmode #TeamSigmundsdottir A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jul 24, 2019 at 11:01am PDT CrossFit Tengdar fréttir Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30 Sara og Anníe Mist báðar á verðlaunapalli í Ohio Íslensku CrossFit stelpurnar voru allar þrjár meðal þeirra fjögurra efstu á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem lauk í Columbus í Ohio-fylki í nótt. 20. maí 2019 08:00 38 milljónir króna í boði fyrir þau sem vinna heimsleikana í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. 16. júlí 2019 13:30 Sara í viðtali á CNN sem segir enga stærri CrossFit-stjörnu vera til í heiminum Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur stimplað sig aftur inn í hóp þeirra hraustustu í heimi með frábærri frammistöðu sinni á árinu 2019. 4. apríl 2019 15:45 Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur sigla áfram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er á leiðinni á heimsleikana í CrossFit þar sem hana dreymir um að fara alla leið í fyrsta sinn. Hún hefur komist á verðlaunapall og verið nálægt sigri en það er spurning hvort árið 2019 verði hennar ár. Hlutirnir hafa ekki gengið alveg upp hjá Söru á síðustu heimsleikum en hún hefur átt frábært ár til þessa og er til alls líkleg á leikunum í ár. Sara er gríðarlega vinsæl í CrossFit heiminum enda heillar hún flesta með bæði hreinskilni sinni og mögnuðum tilþrifum. Hún er þannig með 1,4 milljónir fylgjenda á Instagram. Sara lét fylgjendur sína vita af því í gær að hún sé kominn með sérstakar Söru boli fyrir aðdáendur sína og vonast til að sjá sem flestar af þeim upp í stúku á heimsleikunum í Madison. „Alltaf þegar ég keppi á mótum þá horfi ég upp í stúku og reyni að finna „Beastmode“ borðann sem fjölskyldan mín og vinir halda á. Það kveikir í mér að sjá hann og gefur mér kraft,“ sagði Sara í færslu á Instagram síðu sinni. „Ég hugsaði því með sjálfri mér hversu frábært yrði að sjá fólk í stúkunni í „Beastmode“ bolum út um alla stúku. Ég hafði því samband við vini mína sem reka hönnunarstofu og saman bjuggum við til fjóra mismunandi boli. Þeir eru svo litríkir að það ætti að vera auðvelt að finna þá í stúkunni,“ skrifaði Sara. Sara flytur inn „Beastmode“ bolina sína frá Íslandi en þeir eru prentaðir hér á landi en svo fluttir út. Það hefði örugglega verið ódýrara og auðveldara fyrir Söru að láta gera þessa boli erlendis en hún heldur tryggð við Ísland og þetta eru því íslenskir „Beastmode“ bolir. Það má sjá Söru kynna „Beastmode“ bolina sína hér fyrir neðan. View this post on InstagramThe BEASTMODE t-shirts are finally out and you can purhcase them sarasigmundsdottir.com ( in bio) _ Whenever I enter the competition floor I look into the stands to see if I can spot the BEASTMODE banner that my family and friends hold because it gets me fired up and gives me strength. Then I thought to myself how incredible it would be to see people wearing BEASTMODE t-shirts in varioust places in the crowd. So I hooked up with friends of mine who run a design studio and together we created the BEASTMODE collection which consists of 4 different designs that all are colorful and strong so that they can be easily spotted from distance. _ All the t-shirts are black @Nike Tee´s and they are available in both MENS and WOMENS fit and in various sizes. Only a limited number of each t-shirt was printed! _ Please note that all t-shirts are shipped from Iceland and it might take several weeks for them to arrive. _ Thank you all for the love and support _ _ _ #Beastmode #TeamSigmundsdottir A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Jul 24, 2019 at 11:01am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30 Sara og Anníe Mist báðar á verðlaunapalli í Ohio Íslensku CrossFit stelpurnar voru allar þrjár meðal þeirra fjögurra efstu á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem lauk í Columbus í Ohio-fylki í nótt. 20. maí 2019 08:00 38 milljónir króna í boði fyrir þau sem vinna heimsleikana í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. 16. júlí 2019 13:30 Sara í viðtali á CNN sem segir enga stærri CrossFit-stjörnu vera til í heiminum Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur stimplað sig aftur inn í hóp þeirra hraustustu í heimi með frábærri frammistöðu sinni á árinu 2019. 4. apríl 2019 15:45 Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur sigla áfram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira
Segja Söru gefa hugtakinu „no pain, no gain“ nýja merkingu Sara Sigmundsdóttir fær mikið hrós frá CNN fyrir hörkuna sem hún hefur sýnt undanfarin ár við að berjast í gegnum sársaukafull meiðsli. Meiðslin hafa ekki aðeins reynt á hana líkamlega heldur líka andlega. 5. apríl 2019 09:30
Sara og Anníe Mist báðar á verðlaunapalli í Ohio Íslensku CrossFit stelpurnar voru allar þrjár meðal þeirra fjögurra efstu á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem lauk í Columbus í Ohio-fylki í nótt. 20. maí 2019 08:00
38 milljónir króna í boði fyrir þau sem vinna heimsleikana í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. 16. júlí 2019 13:30
Sara í viðtali á CNN sem segir enga stærri CrossFit-stjörnu vera til í heiminum Íslenska CrossFit drottningin Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur stimplað sig aftur inn í hóp þeirra hraustustu í heimi með frábærri frammistöðu sinni á árinu 2019. 4. apríl 2019 15:45
Sara vann „The Open“ og Íslendingum fjölgaði á heimsleikunum 2019 Íslenska CrossFit fólkið var að gera góða hluti í opna hluta undankeppninnar fyrir heimsleikana í CrossFit og íslensku þátttakendum fjölgaði um tvo. 2. apríl 2019 09:30