Eygló Ósk á HM í sundi í nótt: „Þetta hefði alveg mátt vera hraðara“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 08:00 Eygló Ósk Gústafsdóttir á ferðinni í sundinu í nótt. Mynd/SSÍ/Simone Castrovillari Íslenska sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir lauk keppni í nótt á heimsmeistaramótinu í 50 metra lauk í Gwangju í Suður-Kóreu. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti þá 50 metra baksund á 29,82 sekúndum sem er um hálfri sekúndu hægara en hún synti á Smáþjóðaleikunum í maí. Fyrir á Eygló best í greininni sund upp á 28,61 sekúndur frá því árið 2014 en hefur undanfarin ár verið að glíma við meiðsli í baki sem hafa haldið aftur af henni. Þetta nægði Eygló Ósk ekki til að komast áfram í milliriðla. Hún endaði í 29. sæti í undanriðlinum en sú síðasta inn í milliriðla synti á 28,29 sekúndum. Eygló átti gott start í morgun og náði ágætum takti í sundinu, en eins og hún sagði sjálf við fréttaritara Sundsambands Íslands eftir sundið: „Þetta hefði alveg mátt vera hraðara". Aðspurð um áætlanir sínar svaraði hún því glaðbeitt að hún væri staðráðin í að komast á ÓL í Tókýó eftir ár, nú lægi fyrir að þétta teymið í kringum hana fá inn styrktarþjálfara til starfa og einbeita sér að því verkefni. Eygló segist enn þá finna fyrir meiðslunum í bakinu en þau væru orðin viðráðanleg. Hún væri með sjúkraþjálfara sem hefði gert kraftaverk. Eftir stutt frí í ágúst með vinum og fjölskyldu hefst lokaundirbúningurinn fyrir ÓL 2020. Sund Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira
Íslenska sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir lauk keppni í nótt á heimsmeistaramótinu í 50 metra lauk í Gwangju í Suður-Kóreu. Eygló Ósk Gústafsdóttir synti þá 50 metra baksund á 29,82 sekúndum sem er um hálfri sekúndu hægara en hún synti á Smáþjóðaleikunum í maí. Fyrir á Eygló best í greininni sund upp á 28,61 sekúndur frá því árið 2014 en hefur undanfarin ár verið að glíma við meiðsli í baki sem hafa haldið aftur af henni. Þetta nægði Eygló Ósk ekki til að komast áfram í milliriðla. Hún endaði í 29. sæti í undanriðlinum en sú síðasta inn í milliriðla synti á 28,29 sekúndum. Eygló átti gott start í morgun og náði ágætum takti í sundinu, en eins og hún sagði sjálf við fréttaritara Sundsambands Íslands eftir sundið: „Þetta hefði alveg mátt vera hraðara". Aðspurð um áætlanir sínar svaraði hún því glaðbeitt að hún væri staðráðin í að komast á ÓL í Tókýó eftir ár, nú lægi fyrir að þétta teymið í kringum hana fá inn styrktarþjálfara til starfa og einbeita sér að því verkefni. Eygló segist enn þá finna fyrir meiðslunum í bakinu en þau væru orðin viðráðanleg. Hún væri með sjúkraþjálfara sem hefði gert kraftaverk. Eftir stutt frí í ágúst með vinum og fjölskyldu hefst lokaundirbúningurinn fyrir ÓL 2020.
Sund Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira