De Niro leikur raðmorðingja í nýrri mynd Scorsese Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2019 15:30 Martin Scorsese og Robert De Niro. getty/Stephane Cardinale - Corbis Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september. Tvímenningarnir munu næst framleiða myndina Killers of the Flower Moon. Til stendur að leikarinn Leonardo DiCaprio sláist í lið með þeim. Killers of the Flower Moon verður gerð eftir samnefndri bók sem er glæpasaga byggð á atburðum sem gerðust í Oklahoma á þriðja áratug síðustu aldar. Fjöldi meðlima Osage frumbyggjaættbálksins voru myrtir eftir að þeir fundu olíu á landi sínu. Framleiðsla myndarinnar á, samkvæmt upplýsingum frá Deadline, að byrja um mitt næsta ár en liðin eru tvö ár síðan Scorsese lýsti því yfir að De Niro og DiCaprio væru draumaleikarar hans fyrir myndina. De Niro og Scorsese hafa þegar gert margar myndir sem hafa gert garðinn grænan, þar á meðal Mean Streets, Goodfellas, Raging Bull, Taxi Driver og Casino en síðan eru liðin 25 ár. Samkvæmt nýjustu fregnum mun De Niro fara með hlutverk raðmorðingjans William Hale. Bókin er glæpasaga sem gerist á þriðja áratugi tuttugustu aldarinnar í Oklahoma þar sem Osage frumbyggjarnir fengu tekjur af olíu sem fannst undir landi þeirra. Fljótlega eftir það fóru meðlimir ættbálksins að finnast myrtir, sem og þeir sem reyndu að rannsaka málið. Svo fór að nýstofnuð Alríkislögreglan tók að sér málið. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Sjá meira
Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september. Tvímenningarnir munu næst framleiða myndina Killers of the Flower Moon. Til stendur að leikarinn Leonardo DiCaprio sláist í lið með þeim. Killers of the Flower Moon verður gerð eftir samnefndri bók sem er glæpasaga byggð á atburðum sem gerðust í Oklahoma á þriðja áratug síðustu aldar. Fjöldi meðlima Osage frumbyggjaættbálksins voru myrtir eftir að þeir fundu olíu á landi sínu. Framleiðsla myndarinnar á, samkvæmt upplýsingum frá Deadline, að byrja um mitt næsta ár en liðin eru tvö ár síðan Scorsese lýsti því yfir að De Niro og DiCaprio væru draumaleikarar hans fyrir myndina. De Niro og Scorsese hafa þegar gert margar myndir sem hafa gert garðinn grænan, þar á meðal Mean Streets, Goodfellas, Raging Bull, Taxi Driver og Casino en síðan eru liðin 25 ár. Samkvæmt nýjustu fregnum mun De Niro fara með hlutverk raðmorðingjans William Hale. Bókin er glæpasaga sem gerist á þriðja áratugi tuttugustu aldarinnar í Oklahoma þar sem Osage frumbyggjarnir fengu tekjur af olíu sem fannst undir landi þeirra. Fljótlega eftir það fóru meðlimir ættbálksins að finnast myrtir, sem og þeir sem reyndu að rannsaka málið. Svo fór að nýstofnuð Alríkislögreglan tók að sér málið.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Sjá meira