De Niro leikur raðmorðingja í nýrri mynd Scorsese Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2019 15:30 Martin Scorsese og Robert De Niro. getty/Stephane Cardinale - Corbis Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september. Tvímenningarnir munu næst framleiða myndina Killers of the Flower Moon. Til stendur að leikarinn Leonardo DiCaprio sláist í lið með þeim. Killers of the Flower Moon verður gerð eftir samnefndri bók sem er glæpasaga byggð á atburðum sem gerðust í Oklahoma á þriðja áratug síðustu aldar. Fjöldi meðlima Osage frumbyggjaættbálksins voru myrtir eftir að þeir fundu olíu á landi sínu. Framleiðsla myndarinnar á, samkvæmt upplýsingum frá Deadline, að byrja um mitt næsta ár en liðin eru tvö ár síðan Scorsese lýsti því yfir að De Niro og DiCaprio væru draumaleikarar hans fyrir myndina. De Niro og Scorsese hafa þegar gert margar myndir sem hafa gert garðinn grænan, þar á meðal Mean Streets, Goodfellas, Raging Bull, Taxi Driver og Casino en síðan eru liðin 25 ár. Samkvæmt nýjustu fregnum mun De Niro fara með hlutverk raðmorðingjans William Hale. Bókin er glæpasaga sem gerist á þriðja áratugi tuttugustu aldarinnar í Oklahoma þar sem Osage frumbyggjarnir fengu tekjur af olíu sem fannst undir landi þeirra. Fljótlega eftir það fóru meðlimir ættbálksins að finnast myrtir, sem og þeir sem reyndu að rannsaka málið. Svo fór að nýstofnuð Alríkislögreglan tók að sér málið. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Leikarinn Robert De Niro og leikstjórinn Martin Scorsese hafa þegar hafið undirbúning saman á nýrri kvikmynd en myndin þeirra, The Irishman, mun verða frumsýnd á New York Film Festival kvikmyndahátíðinni þann 27. september. Tvímenningarnir munu næst framleiða myndina Killers of the Flower Moon. Til stendur að leikarinn Leonardo DiCaprio sláist í lið með þeim. Killers of the Flower Moon verður gerð eftir samnefndri bók sem er glæpasaga byggð á atburðum sem gerðust í Oklahoma á þriðja áratug síðustu aldar. Fjöldi meðlima Osage frumbyggjaættbálksins voru myrtir eftir að þeir fundu olíu á landi sínu. Framleiðsla myndarinnar á, samkvæmt upplýsingum frá Deadline, að byrja um mitt næsta ár en liðin eru tvö ár síðan Scorsese lýsti því yfir að De Niro og DiCaprio væru draumaleikarar hans fyrir myndina. De Niro og Scorsese hafa þegar gert margar myndir sem hafa gert garðinn grænan, þar á meðal Mean Streets, Goodfellas, Raging Bull, Taxi Driver og Casino en síðan eru liðin 25 ár. Samkvæmt nýjustu fregnum mun De Niro fara með hlutverk raðmorðingjans William Hale. Bókin er glæpasaga sem gerist á þriðja áratugi tuttugustu aldarinnar í Oklahoma þar sem Osage frumbyggjarnir fengu tekjur af olíu sem fannst undir landi þeirra. Fljótlega eftir það fóru meðlimir ættbálksins að finnast myrtir, sem og þeir sem reyndu að rannsaka málið. Svo fór að nýstofnuð Alríkislögreglan tók að sér málið.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira