Sara Underwood nýtur náttúrulauga á Íslandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2019 13:46 Sara Underwood í Bláa Lóninu. instagram Fyrirsætan og leikkonan Sara Underwood virðist hafa notið dvalar sinnar á Íslandi í vetur en hún birti í dag myndaseríu á Instagram frá því hún heimsótti landið. Myndirnar sýna Underwood njóta nokkurra náttúrulauga sem hún sótti á meðan hún ferðaðist um landið með kærastanum sínum, Jacob Witzling. Í yfirskrift myndanna skrifar hún að myndirnar hafi verið teknar á hringferð hennar um landið í húsbíl. Svo spyr hún fylgjendur sína í hvaða laug þeir myndu helst vilja baða sig. Myndirnar voru að því er virðist teknar í vetur en á tveimur myndanna má sjá snævi þakin fjöll í bakgrunni. View this post on InstagramSWIPE for just a peek of a few hot springs we enjoyed while driving the entire way around Iceland and living out of a van. I’m curious, which one do you want to soak in the most? 1, 2, 3, or 4? . ’s by @stevebitanga . #iceland #beautifuldestinations #artofvisuals #neverstopexploring #adventuretime #hotsprings A post shared by Sara Underwood (@saraunderwood) on Jul 30, 2019 at 1:20pm PDT Hollywood Íslandsvinir Sundlaugar Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Sjá meira
Fyrirsætan og leikkonan Sara Underwood virðist hafa notið dvalar sinnar á Íslandi í vetur en hún birti í dag myndaseríu á Instagram frá því hún heimsótti landið. Myndirnar sýna Underwood njóta nokkurra náttúrulauga sem hún sótti á meðan hún ferðaðist um landið með kærastanum sínum, Jacob Witzling. Í yfirskrift myndanna skrifar hún að myndirnar hafi verið teknar á hringferð hennar um landið í húsbíl. Svo spyr hún fylgjendur sína í hvaða laug þeir myndu helst vilja baða sig. Myndirnar voru að því er virðist teknar í vetur en á tveimur myndanna má sjá snævi þakin fjöll í bakgrunni. View this post on InstagramSWIPE for just a peek of a few hot springs we enjoyed while driving the entire way around Iceland and living out of a van. I’m curious, which one do you want to soak in the most? 1, 2, 3, or 4? . ’s by @stevebitanga . #iceland #beautifuldestinations #artofvisuals #neverstopexploring #adventuretime #hotsprings A post shared by Sara Underwood (@saraunderwood) on Jul 30, 2019 at 1:20pm PDT
Hollywood Íslandsvinir Sundlaugar Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið Stjörnu-barn á leiðinni Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Sjá meira