María Birta skælbrosandi í Playboy-búningnum Sylvía Hall skrifar 30. júlí 2019 10:54 María Birta fer með hlutverk í nýjustu mynd Tarantino. Fréttablaðið/Anton Brink Íslenska leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með hlutverk Playboy-kanínu í nýjustu stórmynd leikstjórans Quentin Tarantino. Myndin kallast Once Upon a Time in Hollywood og fara margar stærstu stjörnur Hollywood með hlutverk í myndinni. María Birta segist vera í skýjunum yfir því að teymið á bak við myndina hafi ákveðið að birta mynd af henni á síðu kvikmyndarinnar. Þar sést hún í hlutverki sínu sem Playboy-kanínan Christina, en María Birta fékk sjálf að velja nafnið. Hún segist sjálf ekki hafa mátt taka neinar myndir á tökustað og því sé gaman að myndin hafi verið birt. Myndin var frumsýnd í júlí og er níunda mynd leikstjórans. Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni, DiCaprio leikur Rick Dalton, sjónvarpsleikara sem reynir hvað hann getur að hasla sér völl í kvikmyndabransanum á lokaárum gullaldar Hollywood, en Pitt leikur áhættuleikara Rick Dalton, Cliff. Fjöldi annarra stjarna fer með hlutverk í þessari mynd, þar á meðal Margot Robbie, Al Pacino, Kurt Russell, Timothy Olyphant, Luke Perry og Dakota Fanning. Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir María Birta í stórmynd Quentins Tarantino Leikkonan María Birta Bjarnadóttir, landaði hlutverki Playboykanínu í myndinni Once Upon a Time in Hollywood, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Ógurlegur fjöldi stórstjarna kemur saman í myndinni en þau Margot Robbie, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni sem fjallar um morðið á Sharon Tate. 7. nóvember 2018 08:30 Tarantino ætlar ennþá að hætta eftir tíundu mynd sína Leikstjórinn Quentin Tarantino er enn á þeirri skoðun að hann muni setjast í helgan stein frá kvikmyndagerð eftir að hann hefur lokið leikstjórn á tíundu myndinni sinni. 16. júlí 2019 15:59 Brad Pitt segir að leiklistin sé fyrir yngri menn en hann Það hefur færst í aukarnar hjá Brad Pitt undanfarin ár að færa sig fyrir aftan myndavélina og hefur hann frekar unnið að því að framleiða kvikmyndir heldur en að leika í þeim 4. júlí 2019 10:48 Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56 Mest lesið Börn eigi ekki að ilma Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Fleiri fréttir Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Íslenska leikkonan María Birta Bjarnadóttir fer með hlutverk Playboy-kanínu í nýjustu stórmynd leikstjórans Quentin Tarantino. Myndin kallast Once Upon a Time in Hollywood og fara margar stærstu stjörnur Hollywood með hlutverk í myndinni. María Birta segist vera í skýjunum yfir því að teymið á bak við myndina hafi ákveðið að birta mynd af henni á síðu kvikmyndarinnar. Þar sést hún í hlutverki sínu sem Playboy-kanínan Christina, en María Birta fékk sjálf að velja nafnið. Hún segist sjálf ekki hafa mátt taka neinar myndir á tökustað og því sé gaman að myndin hafi verið birt. Myndin var frumsýnd í júlí og er níunda mynd leikstjórans. Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni, DiCaprio leikur Rick Dalton, sjónvarpsleikara sem reynir hvað hann getur að hasla sér völl í kvikmyndabransanum á lokaárum gullaldar Hollywood, en Pitt leikur áhættuleikara Rick Dalton, Cliff. Fjöldi annarra stjarna fer með hlutverk í þessari mynd, þar á meðal Margot Robbie, Al Pacino, Kurt Russell, Timothy Olyphant, Luke Perry og Dakota Fanning.
Bíó og sjónvarp Hollywood Tengdar fréttir María Birta í stórmynd Quentins Tarantino Leikkonan María Birta Bjarnadóttir, landaði hlutverki Playboykanínu í myndinni Once Upon a Time in Hollywood, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Ógurlegur fjöldi stórstjarna kemur saman í myndinni en þau Margot Robbie, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni sem fjallar um morðið á Sharon Tate. 7. nóvember 2018 08:30 Tarantino ætlar ennþá að hætta eftir tíundu mynd sína Leikstjórinn Quentin Tarantino er enn á þeirri skoðun að hann muni setjast í helgan stein frá kvikmyndagerð eftir að hann hefur lokið leikstjórn á tíundu myndinni sinni. 16. júlí 2019 15:59 Brad Pitt segir að leiklistin sé fyrir yngri menn en hann Það hefur færst í aukarnar hjá Brad Pitt undanfarin ár að færa sig fyrir aftan myndavélina og hefur hann frekar unnið að því að framleiða kvikmyndir heldur en að leika í þeim 4. júlí 2019 10:48 Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56 Mest lesið Börn eigi ekki að ilma Lífið Nadine tekin í bólinu og Marta María um leið Lífið Bátaskýlinu fylgir risastórt einbýlishús Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Lífið Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Helga og Arnar gáfu syninum nafn Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Skuggavaldið: Morð, samsæri og ótrúleg ógæfa „konungsfjölskyldu“ Bandaríkjanna Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Fleiri fréttir Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
María Birta í stórmynd Quentins Tarantino Leikkonan María Birta Bjarnadóttir, landaði hlutverki Playboykanínu í myndinni Once Upon a Time in Hollywood, sem Quentin Tarantino leikstýrir. Ógurlegur fjöldi stórstjarna kemur saman í myndinni en þau Margot Robbie, Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika aðalhlutverkin í myndinni sem fjallar um morðið á Sharon Tate. 7. nóvember 2018 08:30
Tarantino ætlar ennþá að hætta eftir tíundu mynd sína Leikstjórinn Quentin Tarantino er enn á þeirri skoðun að hann muni setjast í helgan stein frá kvikmyndagerð eftir að hann hefur lokið leikstjórn á tíundu myndinni sinni. 16. júlí 2019 15:59
Brad Pitt segir að leiklistin sé fyrir yngri menn en hann Það hefur færst í aukarnar hjá Brad Pitt undanfarin ár að færa sig fyrir aftan myndavélina og hefur hann frekar unnið að því að framleiða kvikmyndir heldur en að leika í þeim 4. júlí 2019 10:48
Tarantino þurfti að svara erfiðum spurningum um Roman Polanski og Sharon Tate í Cannes Nýjasta Quentin Tarantino-myndin, Once Upton a Time in Hollywood, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær og hlaut standa lófatak sem stóð yfir í sex mínútur að sýningu lokinni. 22. maí 2019 15:56
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein