Blöskrar verðlagið á Íslandi: „Nú skil ég túristana sem tjalda fyrir utan tjaldsvæðin“ Birgir Olgeirsson skrifar 9. ágúst 2019 10:59 Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, Sherlyn Doloriel. Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, áttu vart orð yfir verðlaginu á Íslandi þegar þau voru á ferðalagi um landið í sumar. Þau hafa birt nokkur myndbönd frá ferðalaginu á YouTube en eitt af því sem sló þau nokkuð harkalega var það sem þau þurftu að borga fyrir að leggja við einn af fossum landsins, eða 700 krónur. Það var þó ekki það sem fór mest fyrir brjóstið á þeim heldur tók botninn úr þegar þau fengu að vita hvað kostaði að tjalda á einu af tjaldsvæðunum, sem reyndist vera fjögur þúsund krónur. „Fjögur þúsund krónur, fyrir að nota grasflöt. Nú skil ég túristana sem vilja tjalda fyrir utan tjaldsvæðin. Gerið það frekar. Þetta er fáránlegt. Við ætlum að vera hérna í eina nótt, gætu allt eins fengið okkur hótelherbergi,“ segir Finnur. „Verðlagið á Íslandi er fáránlegt,“ bætir Finnur við og vitnar í fréttir af verðlagi hér á landi. Greint var frá því fyrr í sumar að verðlag á Íslandi væri hæst miðað við önnur lönd í Evrópu, eða 56 prósentum hærra en meðaltal annarra ríkja Evrópusambandsins. Var verðlagið hæst, eða 71,1 prósenti yfir meðaltali, þegar kom að hótelgistingu, veitingastöðum, kaffihúsum og börum. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira
Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, áttu vart orð yfir verðlaginu á Íslandi þegar þau voru á ferðalagi um landið í sumar. Þau hafa birt nokkur myndbönd frá ferðalaginu á YouTube en eitt af því sem sló þau nokkuð harkalega var það sem þau þurftu að borga fyrir að leggja við einn af fossum landsins, eða 700 krónur. Það var þó ekki það sem fór mest fyrir brjóstið á þeim heldur tók botninn úr þegar þau fengu að vita hvað kostaði að tjalda á einu af tjaldsvæðunum, sem reyndist vera fjögur þúsund krónur. „Fjögur þúsund krónur, fyrir að nota grasflöt. Nú skil ég túristana sem vilja tjalda fyrir utan tjaldsvæðin. Gerið það frekar. Þetta er fáránlegt. Við ætlum að vera hérna í eina nótt, gætu allt eins fengið okkur hótelherbergi,“ segir Finnur. „Verðlagið á Íslandi er fáránlegt,“ bætir Finnur við og vitnar í fréttir af verðlagi hér á landi. Greint var frá því fyrr í sumar að verðlag á Íslandi væri hæst miðað við önnur lönd í Evrópu, eða 56 prósentum hærra en meðaltal annarra ríkja Evrópusambandsins. Var verðlagið hæst, eða 71,1 prósenti yfir meðaltali, þegar kom að hótelgistingu, veitingastöðum, kaffihúsum og börum.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira