Daniel Radcliffe hefur engan áhuga á að leika í endurgerðum Andri Eysteinsson skrifar 9. ágúst 2019 10:16 Daniel Radcliffe er orðinn þrítugur. Getty/Jim Spellman „Ég myndi ekki vilja sjá uppáhalds myndirnar mínar endurgerðar og ég myndi alls ekki vilja leika í endurgerðum þeirra,“ segir breski leikarinn Daniel Radcliffe í viðtalið við Yahoo!. Mikið hefur borið á endurgerðum í Hollywood og má þar nefna myndir á borð við hina væntanlegu Charlies Angels sem er endurgerð á mynd frá árinu 2000, áætlað er að endurgera hina klassísku Al Pacino mynd Scarface, endurgerð Jean Claude Van Damme myndarinnar Bloodsport er þá líka á teikniborðinu líkt og tugir eldri mynda. Radcliffe, sem gerði að sjálfsögðu garðinn frægan ásamt Emmu Watson og Rupert Grint í Harry Potter myndunum hefur því ekki áhuga á slíkum endurgerðum en leikarinn hefur að mestu unnið að minni, sjálfstæðum myndum frá því að Harry Potter ævintýrið kláraðist. Radcliffe sem er orðinn 30 ára gamall segir að listræn vinna við stórmyndir á borð við Harry Potter eða Marvel heiminn sé oft vanmetin. „Ég held það megi hugsa betur til kvikmynda sem vita hvað þær eru og eru ekki að reyna að vera stórkostleg listaverk,“ sagði Radcliffe sem þessa stundina er á kynningarferðalagi fyrir nýjustu mynd sína Playmobil: The Movie þar sem hann ljáir hlutverki Rex Dasher rödd sína. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira
„Ég myndi ekki vilja sjá uppáhalds myndirnar mínar endurgerðar og ég myndi alls ekki vilja leika í endurgerðum þeirra,“ segir breski leikarinn Daniel Radcliffe í viðtalið við Yahoo!. Mikið hefur borið á endurgerðum í Hollywood og má þar nefna myndir á borð við hina væntanlegu Charlies Angels sem er endurgerð á mynd frá árinu 2000, áætlað er að endurgera hina klassísku Al Pacino mynd Scarface, endurgerð Jean Claude Van Damme myndarinnar Bloodsport er þá líka á teikniborðinu líkt og tugir eldri mynda. Radcliffe, sem gerði að sjálfsögðu garðinn frægan ásamt Emmu Watson og Rupert Grint í Harry Potter myndunum hefur því ekki áhuga á slíkum endurgerðum en leikarinn hefur að mestu unnið að minni, sjálfstæðum myndum frá því að Harry Potter ævintýrið kláraðist. Radcliffe sem er orðinn 30 ára gamall segir að listræn vinna við stórmyndir á borð við Harry Potter eða Marvel heiminn sé oft vanmetin. „Ég held það megi hugsa betur til kvikmynda sem vita hvað þær eru og eru ekki að reyna að vera stórkostleg listaverk,“ sagði Radcliffe sem þessa stundina er á kynningarferðalagi fyrir nýjustu mynd sína Playmobil: The Movie þar sem hann ljáir hlutverki Rex Dasher rödd sína.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Sjá meira