Vann heimsleikana í CrossFit og skellti sér síðan strax í fjallaferð til Perú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2019 23:00 Tia-Clair Toomey fagnar sigri og er svo kominn upp í fjöllinn í Perú með eiginmanni sínum og þjálfara. Shane Orr. Samsett mynd/Instagram síða Tiu-Clair Toomey Tia-Clair Toomey vann yfirburðarsigur í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit í ár og fagnaði þar sem sigri þriðja árið í röð. Toomey bætti þar með met Anníe Mist Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur sem voru fyrir þessa leik sigursælustu CrossFit-konur sögunnar ásamt Tiu-Clair Toomey. Nú á sú ástralska metið ein en Tia-Clair Toomey hefur endaði í fyrsta eða öðru sæti á fimm heimsleikum í röð. Tia-Clair Toomey endaði með 1071 stig í ár eða 195 stigum meira en sú sem var í öðru sæti. Toomey vann alls fimm greinar og endaði meðal þriggja efstu í þremur greinum til viðbótar. Tia-Clair Toomey endaði með 287 stigum meira en efsta íslenska konan sem var Katrín Tanja Davíðsdóttir í fjórða sætinu. Hvað gerir þú þegar þú verður fyrsta konan í sögu heimsleikanna til að vera hraustasta kona heims þrjú ár í röð? Tia-Clair Toomey fór ekki heim til Ástralíu, á flakk um Bandaríkin eða á sólarströnd til hvíla lúin bein. Nei, Tia-Clair Toomey lagði strax á stað í fjallaferð til Perú í Suður-Ameríku en Instagram-fylgjendur hennar hafa getað fylgst með ævintýrum hennar síðustu daga. Hún var síðast stödd í borginni Cusco í suður Perú en sú borg er í Andesfjöll og er í 3400 metra hæð yfir sjávarmáli. View this post on InstagramCelebrating @shaneorr01 30th in Peru. @prestonsmithphotography A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 8, 2019 at 5:42am PDT CrossFit Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Tia-Clair Toomey vann yfirburðarsigur í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit í ár og fagnaði þar sem sigri þriðja árið í röð. Toomey bætti þar með met Anníe Mist Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur sem voru fyrir þessa leik sigursælustu CrossFit-konur sögunnar ásamt Tiu-Clair Toomey. Nú á sú ástralska metið ein en Tia-Clair Toomey hefur endaði í fyrsta eða öðru sæti á fimm heimsleikum í röð. Tia-Clair Toomey endaði með 1071 stig í ár eða 195 stigum meira en sú sem var í öðru sæti. Toomey vann alls fimm greinar og endaði meðal þriggja efstu í þremur greinum til viðbótar. Tia-Clair Toomey endaði með 287 stigum meira en efsta íslenska konan sem var Katrín Tanja Davíðsdóttir í fjórða sætinu. Hvað gerir þú þegar þú verður fyrsta konan í sögu heimsleikanna til að vera hraustasta kona heims þrjú ár í röð? Tia-Clair Toomey fór ekki heim til Ástralíu, á flakk um Bandaríkin eða á sólarströnd til hvíla lúin bein. Nei, Tia-Clair Toomey lagði strax á stað í fjallaferð til Perú í Suður-Ameríku en Instagram-fylgjendur hennar hafa getað fylgst með ævintýrum hennar síðustu daga. Hún var síðast stödd í borginni Cusco í suður Perú en sú borg er í Andesfjöll og er í 3400 metra hæð yfir sjávarmáli. View this post on InstagramCelebrating @shaneorr01 30th in Peru. @prestonsmithphotography A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 8, 2019 at 5:42am PDT
CrossFit Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira