Tiger í vandræðum á fyrsta mótinu eftir vonbrigðin á The Open Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2019 09:00 Tiger svekktur með sig. vísir/getty Kylfingurinn Tiger Woods lenti í vandræðum er hann tók þátt í sínum fyrsta móti eftir vonbrigðin hjá honum á The Open. Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn á The Open sem fór fram um miðjan júlímánuð en frammistaða hans þar olli vonbrigðum. Tiger spilaði á 75 höggum í gær, eða fjórum höggum yfir pari, er hann keppti á Liberty National mótinu sem fer fram í New Jersey um helgina..@TigerWoods has struggled on the front nine, but birdied No. 1 as he makes the turn. He's +3 today @TheNTGolf. pic.twitter.com/11TlBEdEV8 — PGA TOUR (@PGATOUR) August 8, 2019 Tiger fékk fimm skolla og einn tvöfaldan skolla og er því þrettán höggum á eftir Troy Merritt en Bandaríkjamaðurinn spilaði fyrstu átján holurnar á 62 höggum. Dustin Johnson er einu högginu á eftir Troy og í þriðja sætinu er þriðji Bandaríkjamaðurinn, Kevin Kisner.“I’m going to have to figure out a way to get this thing under par and hopefully move on and have a chance on the weekend to keep progressing and keep going lower,” Woods said. He will tee off tomorrow at 12:33 p.m. ET. - TGRhttps://t.co/kWD96Z1p4a — Tiger Woods (@TigerWoods) August 8, 2019 Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods lenti í vandræðum er hann tók þátt í sínum fyrsta móti eftir vonbrigðin hjá honum á The Open. Tiger komst ekki í gegnum niðurskurðinn á The Open sem fór fram um miðjan júlímánuð en frammistaða hans þar olli vonbrigðum. Tiger spilaði á 75 höggum í gær, eða fjórum höggum yfir pari, er hann keppti á Liberty National mótinu sem fer fram í New Jersey um helgina..@TigerWoods has struggled on the front nine, but birdied No. 1 as he makes the turn. He's +3 today @TheNTGolf. pic.twitter.com/11TlBEdEV8 — PGA TOUR (@PGATOUR) August 8, 2019 Tiger fékk fimm skolla og einn tvöfaldan skolla og er því þrettán höggum á eftir Troy Merritt en Bandaríkjamaðurinn spilaði fyrstu átján holurnar á 62 höggum. Dustin Johnson er einu högginu á eftir Troy og í þriðja sætinu er þriðji Bandaríkjamaðurinn, Kevin Kisner.“I’m going to have to figure out a way to get this thing under par and hopefully move on and have a chance on the weekend to keep progressing and keep going lower,” Woods said. He will tee off tomorrow at 12:33 p.m. ET. - TGRhttps://t.co/kWD96Z1p4a — Tiger Woods (@TigerWoods) August 8, 2019
Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira