Alexander Skarsgård nýtur lífsins á Vestfjörðum Sylvía Hall skrifar 8. ágúst 2019 22:07 Skarsgård er mikill aðdáandi Íslands. Vísir/Getty Sænski stórleikarinn Alexander Skarsgård virðist vera staddur hér á landi ef marka má færslur ljósmyndarans Ara Magg á Instagram. Á mynd sem Ari birtir á Instagram í gær má sjá leikarann sitja á trjádrumbi á Vestfjörðum. View this post on InstagramBloody Northman in the West A post shared by arimagg (@arimagg) on Aug 7, 2019 at 5:09pm PDT Skarsgård er Íslendingum vel kunnugur en hann hefur leikið stór hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við True Blood og Big Little Lies. Ekki er vitað hversu lengi leikarinn hefur verið hér á landi né hvers vegna. Eitt er þó víst að hann ætlar sér að eyða tíma í náttúru Íslands. Þetta er ekki fyrsta heimsókn leikarans til Íslands. Árið 2013 sást til leikarans í Vesturbæjarlaug þar sem hann skellti sér í gufu og kalda pottinn í lauginni. Sama ár tilkynnti hann blaðamönnum á frumsýningu sjöttu seríu True Blood að hann hygðist ætla í frí hér á landi og skella sér í vikulanga gönguferð. Árið 2015 var leikarinn svo staddur hér á landi við tökur á myndinni War on Everyone. Þar hleypur leikarinn um götur miðbæjarins niður í Nauthólsvík áður enn hann fær sér einn bjór á Kaffibarnum.Skarsgård er því sannkallaður Íslandsvinur og áhugasamur um náttúrulandsins, en árið 2016 sendi hann þáverandi forsetaframbjóðandanum, rithöfundinum og umhverfissinnanum Andra Snæ Magnasyni stuðningskveðjur.Sjá einnig: Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Þar hvatti hann fólk til þess að kjósa Andra Snæ í forsetakosningunum það árið. Hann væri ekki „ennþá“ með kosningarétt hér á landi en var sannfærður um að enginn gæti verið betri talsmaður okkar fallega lands. Hollywood Íslandsvinir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hollywood-stjörnur fletta ofan af olíuleitarfyrirtækjum á Íslandsmiðum Leikararnir Alexander Skarsgård og Jack McBrayer eru um borð í Arctic Sunrise, ísbrjóti Greenpeace, sem væntanlegur er til Reykjavíkur í kvöld. 15. september 2015 10:30 Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. 19. maí 2015 20:56 Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21 Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira
Sænski stórleikarinn Alexander Skarsgård virðist vera staddur hér á landi ef marka má færslur ljósmyndarans Ara Magg á Instagram. Á mynd sem Ari birtir á Instagram í gær má sjá leikarann sitja á trjádrumbi á Vestfjörðum. View this post on InstagramBloody Northman in the West A post shared by arimagg (@arimagg) on Aug 7, 2019 at 5:09pm PDT Skarsgård er Íslendingum vel kunnugur en hann hefur leikið stór hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við True Blood og Big Little Lies. Ekki er vitað hversu lengi leikarinn hefur verið hér á landi né hvers vegna. Eitt er þó víst að hann ætlar sér að eyða tíma í náttúru Íslands. Þetta er ekki fyrsta heimsókn leikarans til Íslands. Árið 2013 sást til leikarans í Vesturbæjarlaug þar sem hann skellti sér í gufu og kalda pottinn í lauginni. Sama ár tilkynnti hann blaðamönnum á frumsýningu sjöttu seríu True Blood að hann hygðist ætla í frí hér á landi og skella sér í vikulanga gönguferð. Árið 2015 var leikarinn svo staddur hér á landi við tökur á myndinni War on Everyone. Þar hleypur leikarinn um götur miðbæjarins niður í Nauthólsvík áður enn hann fær sér einn bjór á Kaffibarnum.Skarsgård er því sannkallaður Íslandsvinur og áhugasamur um náttúrulandsins, en árið 2016 sendi hann þáverandi forsetaframbjóðandanum, rithöfundinum og umhverfissinnanum Andra Snæ Magnasyni stuðningskveðjur.Sjá einnig: Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Þar hvatti hann fólk til þess að kjósa Andra Snæ í forsetakosningunum það árið. Hann væri ekki „ennþá“ með kosningarétt hér á landi en var sannfærður um að enginn gæti verið betri talsmaður okkar fallega lands.
Hollywood Íslandsvinir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hollywood-stjörnur fletta ofan af olíuleitarfyrirtækjum á Íslandsmiðum Leikararnir Alexander Skarsgård og Jack McBrayer eru um borð í Arctic Sunrise, ísbrjóti Greenpeace, sem væntanlegur er til Reykjavíkur í kvöld. 15. september 2015 10:30 Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. 19. maí 2015 20:56 Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21 Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira
Hollywood-stjörnur fletta ofan af olíuleitarfyrirtækjum á Íslandsmiðum Leikararnir Alexander Skarsgård og Jack McBrayer eru um borð í Arctic Sunrise, ísbrjóti Greenpeace, sem væntanlegur er til Reykjavíkur í kvöld. 15. september 2015 10:30
Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. 19. maí 2015 20:56
Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21