Hæstiréttur skipar ríkisstjóra Púertó Ríkó að segja af sér Kjartan Kjartansson skrifar 7. ágúst 2019 20:02 Pierluisi tók við embætti á föstudag en þarf nú að láta af því. AP/Dennis M. Rivera Pichardo Pedro Pierluisi, sem sór embættiseið sem ríkisstjóri Púertó Ríkó í síðustu viku, þarf að segja af sér í dag. Hæstiréttur Púertó Ríkó ógilti embættistöku hans þar sem hún hafi ekki verið staðfest í báðum deildum þingsins. Pierluisi ætlar að una úrskurðinum. Dómsmálaráðherrann Wanda Vásquez ætti næst að taka við ríkisstjóraembættinu samkvæmt lögum Púertó Ríkó, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Glundroði hefur einkennt stjónmálalíf Púertó Ríkó, sem er bandarískt landsvæði, undanfarnar vikur. Ricardo Rosselló sagði af sér sem ríkisstjóri í skugga fjöldamótmæla eftir að í ljós kom að hann og aðrir embættismenn höfðu haft uppi ósæmileg ummæli í lokuðum samfélagsmiðlahópi, meðal annars um söngvarann Ricky Martin og borgarstjóra San Juan. Pierluisi var skipaður innanríkisráðherra og næsti handhafi ríkisstjóraembættisins 31. júlí. Hann sór embættiseið sem ríkisstjóri á föstudag. Skipan hans sem ráðherra hafði þá aðeins verið staðfest í neðri deild þingsins. Thomas Rivera Schatz, forseti öldungadeildarinnar, höfðaði mál á sunnudag til að fá embættistöku Pierluisi ógilta. Sjálfur taldi Pierluisi að þingið hafi ekki þurft að samþykkja skipan hans því þinghlé hafi staðið yfir. Bandaríkin Púertó Ríkó Tengdar fréttir Búist við afsögn ríkisstjórans í skugga „Ricky-Leaks“ hneykslisins: „Einhver þyrfti að berja þessa hóru“ Ricardo Rosselló, ríkisstjóri Púertó Ríkó, hafði í frammi fjandsamleg ummæli í garð minnihlutahópa en neitar opinberlega að segja af sér. Heimildir fréttastofu CNN herma þó að hann hyggist gera það síðdegis. 24. júlí 2019 10:45 Segir af sér í kjölfar RickyLeaks-hneykslisins Ricardo Rosselló ríkisstjóri Púertó Ríkó tilkynnti það í nótt að hann muni segja af sér í byrjun næsta mánaðar í kjölfar mikilla mótmæla í landinu. 25. júlí 2019 06:56 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Sjá meira
Pedro Pierluisi, sem sór embættiseið sem ríkisstjóri Púertó Ríkó í síðustu viku, þarf að segja af sér í dag. Hæstiréttur Púertó Ríkó ógilti embættistöku hans þar sem hún hafi ekki verið staðfest í báðum deildum þingsins. Pierluisi ætlar að una úrskurðinum. Dómsmálaráðherrann Wanda Vásquez ætti næst að taka við ríkisstjóraembættinu samkvæmt lögum Púertó Ríkó, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Glundroði hefur einkennt stjónmálalíf Púertó Ríkó, sem er bandarískt landsvæði, undanfarnar vikur. Ricardo Rosselló sagði af sér sem ríkisstjóri í skugga fjöldamótmæla eftir að í ljós kom að hann og aðrir embættismenn höfðu haft uppi ósæmileg ummæli í lokuðum samfélagsmiðlahópi, meðal annars um söngvarann Ricky Martin og borgarstjóra San Juan. Pierluisi var skipaður innanríkisráðherra og næsti handhafi ríkisstjóraembættisins 31. júlí. Hann sór embættiseið sem ríkisstjóri á föstudag. Skipan hans sem ráðherra hafði þá aðeins verið staðfest í neðri deild þingsins. Thomas Rivera Schatz, forseti öldungadeildarinnar, höfðaði mál á sunnudag til að fá embættistöku Pierluisi ógilta. Sjálfur taldi Pierluisi að þingið hafi ekki þurft að samþykkja skipan hans því þinghlé hafi staðið yfir.
Bandaríkin Púertó Ríkó Tengdar fréttir Búist við afsögn ríkisstjórans í skugga „Ricky-Leaks“ hneykslisins: „Einhver þyrfti að berja þessa hóru“ Ricardo Rosselló, ríkisstjóri Púertó Ríkó, hafði í frammi fjandsamleg ummæli í garð minnihlutahópa en neitar opinberlega að segja af sér. Heimildir fréttastofu CNN herma þó að hann hyggist gera það síðdegis. 24. júlí 2019 10:45 Segir af sér í kjölfar RickyLeaks-hneykslisins Ricardo Rosselló ríkisstjóri Púertó Ríkó tilkynnti það í nótt að hann muni segja af sér í byrjun næsta mánaðar í kjölfar mikilla mótmæla í landinu. 25. júlí 2019 06:56 Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent Símafrí en ekki símabann Innlent Fleiri fréttir Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Sjá meira
Búist við afsögn ríkisstjórans í skugga „Ricky-Leaks“ hneykslisins: „Einhver þyrfti að berja þessa hóru“ Ricardo Rosselló, ríkisstjóri Púertó Ríkó, hafði í frammi fjandsamleg ummæli í garð minnihlutahópa en neitar opinberlega að segja af sér. Heimildir fréttastofu CNN herma þó að hann hyggist gera það síðdegis. 24. júlí 2019 10:45
Segir af sér í kjölfar RickyLeaks-hneykslisins Ricardo Rosselló ríkisstjóri Púertó Ríkó tilkynnti það í nótt að hann muni segja af sér í byrjun næsta mánaðar í kjölfar mikilla mótmæla í landinu. 25. júlí 2019 06:56