Heimildamynd Obama hjónanna sýnd á Netflix Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. ágúst 2019 14:53 Michelle og Barack Obama. getty/Chip Somodevilla Heimildamynd Barack og Michelle Obama, American Factory, verður aðgengileg á streymisveitu Netflix þann 21. ágúst næstkomandi. Myndin verður sú fyrsta sem hjónin framleiða en fyrir 15 mánuðum síðan skrifuðu þau undir samning við streymisveituna um að framleiða myndir og þætti fyrir hana. Þau verða fyrstu stjórnmálamennirnir í Bandaríkjunum sem snúa til Hollywood eftir að stjórnmálaferli lýkur. „Teymið þeirra er gáfað, einbeitt og vita eftir hverju þau sækjast. Þau sáu strax hvaða myndir þau vildu vinna að,“ sagði Josh Braun, framleiðandi hjá Submarine Entertainment. Hann hefur þegar selt Obama hjónunum réttinn að tveimur myndum: American Factory og heimildarmyndinni Crip Camp. American Factory fjallar um verksmiðju í eigu kínversks milljarðamærings sem var opnuð í gamalli bílaverksmiðju í Ohio. Í myndinni Crip Camp verður fjallað um unglinga með fatlanir sem fóru í sumarbúðir í New York fylki á seinni hluta 7. áratugarins. Hún mun líklegast koma inn á Netflix árið 2020. Obama hjónin munu einnig framleiða þáttaseríu byggða á bókinni Frederick Douglass: Prophet of Freedom; Bloom eftir David W. Blight, seríu smásagna sem bera mun heitið Overlooked og mun vera byggð á minningargreinadálki New York Times og fleiri verkefni. Hollywood Netflix Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Fleiri fréttir Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Sjá meira
Heimildamynd Barack og Michelle Obama, American Factory, verður aðgengileg á streymisveitu Netflix þann 21. ágúst næstkomandi. Myndin verður sú fyrsta sem hjónin framleiða en fyrir 15 mánuðum síðan skrifuðu þau undir samning við streymisveituna um að framleiða myndir og þætti fyrir hana. Þau verða fyrstu stjórnmálamennirnir í Bandaríkjunum sem snúa til Hollywood eftir að stjórnmálaferli lýkur. „Teymið þeirra er gáfað, einbeitt og vita eftir hverju þau sækjast. Þau sáu strax hvaða myndir þau vildu vinna að,“ sagði Josh Braun, framleiðandi hjá Submarine Entertainment. Hann hefur þegar selt Obama hjónunum réttinn að tveimur myndum: American Factory og heimildarmyndinni Crip Camp. American Factory fjallar um verksmiðju í eigu kínversks milljarðamærings sem var opnuð í gamalli bílaverksmiðju í Ohio. Í myndinni Crip Camp verður fjallað um unglinga með fatlanir sem fóru í sumarbúðir í New York fylki á seinni hluta 7. áratugarins. Hún mun líklegast koma inn á Netflix árið 2020. Obama hjónin munu einnig framleiða þáttaseríu byggða á bókinni Frederick Douglass: Prophet of Freedom; Bloom eftir David W. Blight, seríu smásagna sem bera mun heitið Overlooked og mun vera byggð á minningargreinadálki New York Times og fleiri verkefni.
Hollywood Netflix Mest lesið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Lífið Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Fleiri fréttir Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflens Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Sjá meira