Valentia Sampaio fyrsta trans fyrirsæta Victoria's Secret Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. ágúst 2019 13:53 Valentia Sampaio verður fyrsta trans fyrirsætan sem situr fyrir Victoria's Secret. skjáskot/instagram Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria‘s Secret. Það myndi gera hana að fyrstu trans fyrirsætunni til að sitja fyrir fyrirtækið. Brasilíska fyrirsætan, sem er 22 ára gömul, birti mynd á Instagram þar sem hún situr í baðsloppi baksviðs þar sem hún segir myndatökuna fyrir PINK línu Victoria‘s Secret fara fram. Hún merkti aðgang PINK línu Victoria‘s Secret á Instagram í yfirskriftinni auk þess sem hún notaði myllumerkin #vspink og #campaign. View this post on InstagramBackstage click @vspink #bastidores #new #vspink #campaign #representatividade #diversity #beauty #selfie #model #life #fashion #usa #vstorm #valentinasampaio #bomdia A post shared by Valentina Sampaio (@valentts) on Aug 1, 2019 at 8:10am PDT Í samtali við E! News hrósaði Erio Zanon, umboðsmaður Valentiu, henni fyrir afrekið og sagði fréttirnar „æðislegar og hana brautryðjanda.“ Victoria's Secret hefur ekki staðfest ráðninguna.Sjá einnig: Tískusýning Victoria‘s Secret fer ekki fram í ár„Hún er svakalega hamingjusöm og stolt af því að fá að vera í forsvari fyrir allt sitt samfélag,“ bætti hann við. „Hún vonast til þess að þetta tækifæri verði skref í áttina að því að fjarlægja hindranir.“ Ed Razek, forstjóri L Brands, móðurfyrirtækis Victoria‘s Secret, lét umdeild ummæli falla í viðtali við Vogue í nóvember í fyrra þegar hann sagði að trans fyrirsætur myndu aldrei koma fram á sýningunni. Hinsegin Tíska og hönnun Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Talið er að búið sé að ráða fyrirsætuna Valentiu Sampaio til að sitja fyrir í auglýsingaherferð Victoria‘s Secret. Það myndi gera hana að fyrstu trans fyrirsætunni til að sitja fyrir fyrirtækið. Brasilíska fyrirsætan, sem er 22 ára gömul, birti mynd á Instagram þar sem hún situr í baðsloppi baksviðs þar sem hún segir myndatökuna fyrir PINK línu Victoria‘s Secret fara fram. Hún merkti aðgang PINK línu Victoria‘s Secret á Instagram í yfirskriftinni auk þess sem hún notaði myllumerkin #vspink og #campaign. View this post on InstagramBackstage click @vspink #bastidores #new #vspink #campaign #representatividade #diversity #beauty #selfie #model #life #fashion #usa #vstorm #valentinasampaio #bomdia A post shared by Valentina Sampaio (@valentts) on Aug 1, 2019 at 8:10am PDT Í samtali við E! News hrósaði Erio Zanon, umboðsmaður Valentiu, henni fyrir afrekið og sagði fréttirnar „æðislegar og hana brautryðjanda.“ Victoria's Secret hefur ekki staðfest ráðninguna.Sjá einnig: Tískusýning Victoria‘s Secret fer ekki fram í ár„Hún er svakalega hamingjusöm og stolt af því að fá að vera í forsvari fyrir allt sitt samfélag,“ bætti hann við. „Hún vonast til þess að þetta tækifæri verði skref í áttina að því að fjarlægja hindranir.“ Ed Razek, forstjóri L Brands, móðurfyrirtækis Victoria‘s Secret, lét umdeild ummæli falla í viðtali við Vogue í nóvember í fyrra þegar hann sagði að trans fyrirsætur myndu aldrei koma fram á sýningunni.
Hinsegin Tíska og hönnun Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira