Heimsmeistarinn kom fyrstur í mark í Ungverjalandi eftir dramatík Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2019 15:26 Hamilton fagnar. vísir/getty Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í dag en hann hóf kappaksturinn þriðji. Þetta var hans 81. sigur á ferlinum. Max Verstappen sem byrjaði á ráspól í dag var í öðru sætinu og Sebastian Vettel lenti í þriðja sætinu en heimsmeistarinn var einfaldlega of öflugur í dag.“It’s not about how you fall down, it’s about how you get back up”#HungarianGPpic.twitter.com/4k7WFfJUA0 — Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) August 4, 2019 Verstappen hefur oftar en ekki þurft að sætta sig við að vera í skugganum á Hamilton en þetta er í fimmta skipti sem Hollendingurinn kemur annar í mark. Hollendingurinn var lengi vel í forystunni en Mercedes-liðið tók áhættu sem skilaði sér. Englendingurinn náði að vinna upp tuttugu sekúndna forskot Verstappen á síðustu 20 hringjunum. Hamilton tók svo loks fram úr Verstappen er þrír hringir voru eftir en Hamilton er nú með 62 stigum meira en næsti maður í keppni ökuþóra. 234 stig eru í pokanum svo sjötti heimsmeistaratitill Hamilton er svo gott sem klár.What a finale! The full report from the Hungaroring as @LewisHamilton snatches victory from Max Verstappen#F1#HungarianGPhttps://t.co/q2BE2bf7F9 — Formula 1 (@F1) August 4, 2019 Formúla Ungverjaland Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í dag en hann hóf kappaksturinn þriðji. Þetta var hans 81. sigur á ferlinum. Max Verstappen sem byrjaði á ráspól í dag var í öðru sætinu og Sebastian Vettel lenti í þriðja sætinu en heimsmeistarinn var einfaldlega of öflugur í dag.“It’s not about how you fall down, it’s about how you get back up”#HungarianGPpic.twitter.com/4k7WFfJUA0 — Mercedes-AMG F1 (@MercedesAMGF1) August 4, 2019 Verstappen hefur oftar en ekki þurft að sætta sig við að vera í skugganum á Hamilton en þetta er í fimmta skipti sem Hollendingurinn kemur annar í mark. Hollendingurinn var lengi vel í forystunni en Mercedes-liðið tók áhættu sem skilaði sér. Englendingurinn náði að vinna upp tuttugu sekúndna forskot Verstappen á síðustu 20 hringjunum. Hamilton tók svo loks fram úr Verstappen er þrír hringir voru eftir en Hamilton er nú með 62 stigum meira en næsti maður í keppni ökuþóra. 234 stig eru í pokanum svo sjötti heimsmeistaratitill Hamilton er svo gott sem klár.What a finale! The full report from the Hungaroring as @LewisHamilton snatches victory from Max Verstappen#F1#HungarianGPhttps://t.co/q2BE2bf7F9 — Formula 1 (@F1) August 4, 2019
Formúla Ungverjaland Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira