Barnamálaráðherra liðsstjóri á Unglingalandsmótinu Andri Eysteinsson skrifar 4. ágúst 2019 13:53 Ásmundur stýrir körfuboltaliði dóttur sinnar. UMFÍ Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) fer fram á Höfn í Hornafirði þessa verslunarmannahelgina. Mikill fjöldi barna og unglinga á aldrinum 11-18 ára taka þátt í ár en þeim börnum fylgja jafnan foreldrar. Einn þeirra er félags- og barnamálaráðherra Ásmundur Einar Daðason en hann er á mótinu ásamt dætrum sínum sem taka þátt í fjölda greina, þar á meðal í körfubolta en Ásmundur er þar liðsstjóri. Frá Ásmundi og dætrum er sagt á vef UMFÍ. Dætur Ásmundar eru 11 og 13 ára og er önnur þeirra skráð í lið Borgfirðinga en hin er ekki skráð í lið. „Það er alveg frábært. Stelpurnar eignast mikið af nýjum vinkonum. Önnur keppir í liði með stelpum sem hún þekkir ekki en hittir svo og keppir á móti í körfuboltanum á veturna. Þetta er einfaldlega æðislegt mót og hægt að leyfa sér ýmislegt í keppni sem ekki er hægt að gera á veturna,“ segir Ásmundur. Ásmundur segir að ekkert hafi komið til greina annað en að vera á tjaldsvæðinu ásamt öðrum foreldrum barna sem keppa undir merkjum Ungmennasambands Borgarfjarðar. „Þetta er alveg frábært mót og yndislegt að geta farið hér um allt með börnunum. Nú kemst ekkert annað um verslunarmannahelgi en að fara á Unglingalandsmót UMFÍ. Við munum mæta næstu 15 árin,“ segir Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra. Hornafjörður Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Sjá meira
Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) fer fram á Höfn í Hornafirði þessa verslunarmannahelgina. Mikill fjöldi barna og unglinga á aldrinum 11-18 ára taka þátt í ár en þeim börnum fylgja jafnan foreldrar. Einn þeirra er félags- og barnamálaráðherra Ásmundur Einar Daðason en hann er á mótinu ásamt dætrum sínum sem taka þátt í fjölda greina, þar á meðal í körfubolta en Ásmundur er þar liðsstjóri. Frá Ásmundi og dætrum er sagt á vef UMFÍ. Dætur Ásmundar eru 11 og 13 ára og er önnur þeirra skráð í lið Borgfirðinga en hin er ekki skráð í lið. „Það er alveg frábært. Stelpurnar eignast mikið af nýjum vinkonum. Önnur keppir í liði með stelpum sem hún þekkir ekki en hittir svo og keppir á móti í körfuboltanum á veturna. Þetta er einfaldlega æðislegt mót og hægt að leyfa sér ýmislegt í keppni sem ekki er hægt að gera á veturna,“ segir Ásmundur. Ásmundur segir að ekkert hafi komið til greina annað en að vera á tjaldsvæðinu ásamt öðrum foreldrum barna sem keppa undir merkjum Ungmennasambands Borgarfjarðar. „Þetta er alveg frábært mót og yndislegt að geta farið hér um allt með börnunum. Nú kemst ekkert annað um verslunarmannahelgi en að fara á Unglingalandsmót UMFÍ. Við munum mæta næstu 15 árin,“ segir Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra.
Hornafjörður Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Lífið Fleiri fréttir Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Sjá meira