Annie Mist fannst ekki sanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. ágúst 2019 22:52 Annie Mist setur spurningarmerki við fyrirkomulag heimsleikana í CrossFit í ár. vísir Annie Mist Þórisdóttir komst ekki í gegnum tíu manna niðurskurðinn á heimsleikunum í CrossFit. Hún er ekki alveg sátt við fyrirkomulagið í ár og finnst ósanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti á heimsleikunum. „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Ég óska öllum þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn til hamingju en mér finnst við ekki hafa gert nógu mikið til að skera niður í tíu strax. Ekki fleira að sinni. Veit ekki hvað tekur við en frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum fyrir stuðninginn. Það skiptir mig öllu,“ skrifaði Annie Mist á Instagram í kvöld. Annie Mist, sem hefur tvisvar sinnum orðið heimsmeistari í CrossFit, og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir duttu báðar út eftir spretthlaupsæfingu í dag. Oddrún Eik Gylfadóttir féll úr leik í gær. Annie Mist var í 2. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á heimsleikunum. Eftir annan keppnisdaginn var hún dottin niður í 12. sætið sem hún endaði svo í. Ragnheiður Sara endaði í 20. sæti og Oddrún Eik í 39. sæti. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Þuríður Erla Pálsdóttir komust í gegnum niðurskurðinn. Fyrir lokadaginn í heimsleikunum er Katrín Tanja í 5. sæti og Þuríður Erla í því níunda. Bein útsending frá lokadegi heimsleikana í CrossFit hefst klukkan 14:55 á Stöð 2 Sport 3 á morgun. Hægt verður að horfa á beinu útsendingu á Vísi sem býður einnig upp á beina textalýsingu frá gangi mála á morgun. View this post on Instagram I don't really know what to say... congratulations to the women that made the cut, but I don't believe we have had enough tests to be able to make a top 10 cut just yet. I will leave it at that for now Not sure what's next, but THANK YOU from the bottom of my heart to everyone out there supporting me! It means the world@bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 3, 2019 at 10:29am PDT CrossFit Tengdar fréttir Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Annie Mist og Ragnheiður Sara dottnar út Annie og Ragnheiður náðu ekki að gera nógu vel í spretthlaups æfingu sem fram fór nú fyrr í dag. 3. ágúst 2019 17:26 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir komst ekki í gegnum tíu manna niðurskurðinn á heimsleikunum í CrossFit. Hún er ekki alveg sátt við fyrirkomulagið í ár og finnst ósanngjarnt að skera niður í tíu á þessum tímapunkti á heimsleikunum. „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Ég óska öllum þeim sem komust í gegnum niðurskurðinn til hamingju en mér finnst við ekki hafa gert nógu mikið til að skera niður í tíu strax. Ekki fleira að sinni. Veit ekki hvað tekur við en frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum fyrir stuðninginn. Það skiptir mig öllu,“ skrifaði Annie Mist á Instagram í kvöld. Annie Mist, sem hefur tvisvar sinnum orðið heimsmeistari í CrossFit, og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir duttu báðar út eftir spretthlaupsæfingu í dag. Oddrún Eik Gylfadóttir féll úr leik í gær. Annie Mist var í 2. sæti eftir fyrsta keppnisdaginn á heimsleikunum. Eftir annan keppnisdaginn var hún dottin niður í 12. sætið sem hún endaði svo í. Ragnheiður Sara endaði í 20. sæti og Oddrún Eik í 39. sæti. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Þuríður Erla Pálsdóttir komust í gegnum niðurskurðinn. Fyrir lokadaginn í heimsleikunum er Katrín Tanja í 5. sæti og Þuríður Erla í því níunda. Bein útsending frá lokadegi heimsleikana í CrossFit hefst klukkan 14:55 á Stöð 2 Sport 3 á morgun. Hægt verður að horfa á beinu útsendingu á Vísi sem býður einnig upp á beina textalýsingu frá gangi mála á morgun. View this post on Instagram I don't really know what to say... congratulations to the women that made the cut, but I don't believe we have had enough tests to be able to make a top 10 cut just yet. I will leave it at that for now Not sure what's next, but THANK YOU from the bottom of my heart to everyone out there supporting me! It means the world@bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 3, 2019 at 10:29am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30 Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30 Annie Mist og Ragnheiður Sara dottnar út Annie og Ragnheiður náðu ekki að gera nógu vel í spretthlaups æfingu sem fram fór nú fyrr í dag. 3. ágúst 2019 17:26 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Sjá meira
Crossfit-stelpurnar okkar klárar í dag þrjú á heimsleikunum: „Allt eða ekkert“ Skilja eftir skilaboð til aðdáenda á Instagram-síðum sínum. 3. ágúst 2019 08:30
Hjartagalli Anniear hafi mögulega gert vart við sig í gær Ljóst er að íslensku stelpurnar þurfa að eiga topp dag til að komast áfram. 3. ágúst 2019 14:30
Annie Mist og Ragnheiður Sara dottnar út Annie og Ragnheiður náðu ekki að gera nógu vel í spretthlaups æfingu sem fram fór nú fyrr í dag. 3. ágúst 2019 17:26