Ísland 6 - Bandaríkin 0 á heimsleikunum í CrossFit 2015-2018 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2019 12:45 Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur komist þrisvar sinnum á verðlaunapallinn á síðustu fjórum árum þar af vann hún leikana 2015 og 2016. Mynd/Instagram/katrintanja Íslensku konurnar hafa pakkað þeim bandarísku saman á síðustu CrossFit leikum þrátt fyrir að þær síðarnefndu hafi verið á heimavelli. Íslensku CrossFit stelpurnar hafa komist sex sinnum á verðlaunapall á síðustu fjórum heimsleikum í CrossFit en keppni hefst í dag á 2019 leikunum í Madison. Engin þjóð hefur átt svo marga verðlaunahafa í kvennaflokki á heimsleikunum frá og með 2015 þegar Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst hraustasta kona heims. Það er fróðlegt að bera saman árangur íslensku stelpnanna við árangur bandarísku CrossFit stelpnanna. Bandaríkin hafa nefnilega ekki átt konu í verðlaunasæti á heimsleikunum síðan 2014 þegar Julie Foucher varð í 3. sætinu á eftir Camille Leblanc-Bazinet og Anníe Mist Þórisdóttur fyrir fimm árum. Vonandi tekst íslensku stelpunum að halda þessu góða gengi áfram á leikunum sem hefjast seinna í dag.Flest verðlaunasæti þjóða í kvennakeppni heimsleikana 2015-2018: 6 - Ísland (Katrín Tanja Davíðsdóttir 3, Sara Sigmundsdóttir 2, Anníe Mist Þórisdóttir 1) 5 - Ástralía (Tia-Clair Toomey 4, Kara Webb 1) 1 - Ungverjaland (Laura Horváth 1) 0 - Bandaríkin (engin)Efstu þrjár konur á síðustu heimsleikum í CrossFit:2018 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 2. Laura Horváth, Ungverjalandi 3. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi2017 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 2. Kara Webb, Ástralíu 3. Anníe Mist Þórisdóttir, Íslandi2016 1. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 2. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 3. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi2015 1. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 2. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 3. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Íslensku konurnar hafa pakkað þeim bandarísku saman á síðustu CrossFit leikum þrátt fyrir að þær síðarnefndu hafi verið á heimavelli. Íslensku CrossFit stelpurnar hafa komist sex sinnum á verðlaunapall á síðustu fjórum heimsleikum í CrossFit en keppni hefst í dag á 2019 leikunum í Madison. Engin þjóð hefur átt svo marga verðlaunahafa í kvennaflokki á heimsleikunum frá og með 2015 þegar Katrín Tanja Davíðsdóttir varð fyrst hraustasta kona heims. Það er fróðlegt að bera saman árangur íslensku stelpnanna við árangur bandarísku CrossFit stelpnanna. Bandaríkin hafa nefnilega ekki átt konu í verðlaunasæti á heimsleikunum síðan 2014 þegar Julie Foucher varð í 3. sætinu á eftir Camille Leblanc-Bazinet og Anníe Mist Þórisdóttur fyrir fimm árum. Vonandi tekst íslensku stelpunum að halda þessu góða gengi áfram á leikunum sem hefjast seinna í dag.Flest verðlaunasæti þjóða í kvennakeppni heimsleikana 2015-2018: 6 - Ísland (Katrín Tanja Davíðsdóttir 3, Sara Sigmundsdóttir 2, Anníe Mist Þórisdóttir 1) 5 - Ástralía (Tia-Clair Toomey 4, Kara Webb 1) 1 - Ungverjaland (Laura Horváth 1) 0 - Bandaríkin (engin)Efstu þrjár konur á síðustu heimsleikum í CrossFit:2018 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 2. Laura Horváth, Ungverjalandi 3. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi2017 1. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 2. Kara Webb, Ástralíu 3. Anníe Mist Þórisdóttir, Íslandi2016 1. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 2. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 3. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi2015 1. Katrín Tanja Davíðsdóttir, Íslandi 2. Tia-Clair Toomey, Ástralíu 3. Sara Sigmundsdóttir, Íslandi
CrossFit Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira