Kjörís gaf gestum sínum þrjú tonn af ís í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. ágúst 2019 20:15 Klettasalat ís, Aspasís, lúsmíís, te ís og kampavíns ís voru meðal ísa, sem gestir ísdags Kjörís í Hveragerði fengu að smakka á í dag en fyrirtækið gaf gestum og gangandi um þrjú tonn af ís í tilefni af fimmtíu ára afmæli fyrirtækisins. Samhliða Ísdeginum fara Blómstrandi dagar fram í Hveragerði um helgina. Það má segja að allt sé að gerast í Hveragerði um helgina því Blómstrandi dagar standa yfir þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna og svo er það Ísdagurinn hjá Kjörís, sem haldin var hátíðlegur í 13. skipti í dag. Ís tegundirnar sem boðið var upp á voru mjög margar og óvenjulegar í tilefni af 50 ára afmæli fyrirtækisins. „Við erum t.d. með aspas ís, og lúsmýís, og svo eru með bloodi marry og sweet chilli, bloddy mary er versti ísinn í dag, hann er næstum því óætur finnst mér“, segir Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjörís. En hvernig hefur íssumarið 2019 verið? "Það er búið að vera frábært, ofboðslega gott íssumar og við gleðjumst yfir því og eru þakklát Íslendingum fyrir að hafa fylgt okkur í sumar og viljum þakka fyrir þessa samfylgd með svona degi í dag", segir Guðrún. Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri er mjög ánægð með daginn.Magnús HlynurGestir voru mjög ánægðir með stemminguna og ísinn hjá Kjörís í dag. „Hann er góður eins og venjulega“, segir Óskar Albertsson. „Þetta er stórkostleg framtak hjá þeim og bara til hamingju með daginn Kjörís“, segir Gunnvör Kolbeinsdóttir. En þó Ísdeginum sé lokið þá býður Kjörís upp á spennandi dagskrá í kvöld í lystigarði bæjarins. Mörg þúsund manns komu í dag á planið hjá Kjörís og þáðu þar gefins ís frá fyrirtækinu á 50 ára afmæli þess.Magnús Hlynur„Já, við ætlum bjóða Hvergerðingum upp á tónleika með Bubba Morthens. Kóngurinn er að koma í Hveragerði, tónleikarnir byrja klukkan 21:00“, segir Guðrún hæstánægð með daginn. Hveragerði Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Sjá meira
Klettasalat ís, Aspasís, lúsmíís, te ís og kampavíns ís voru meðal ísa, sem gestir ísdags Kjörís í Hveragerði fengu að smakka á í dag en fyrirtækið gaf gestum og gangandi um þrjú tonn af ís í tilefni af fimmtíu ára afmæli fyrirtækisins. Samhliða Ísdeginum fara Blómstrandi dagar fram í Hveragerði um helgina. Það má segja að allt sé að gerast í Hveragerði um helgina því Blómstrandi dagar standa yfir þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla fjölskylduna og svo er það Ísdagurinn hjá Kjörís, sem haldin var hátíðlegur í 13. skipti í dag. Ís tegundirnar sem boðið var upp á voru mjög margar og óvenjulegar í tilefni af 50 ára afmæli fyrirtækisins. „Við erum t.d. með aspas ís, og lúsmýís, og svo eru með bloodi marry og sweet chilli, bloddy mary er versti ísinn í dag, hann er næstum því óætur finnst mér“, segir Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjörís. En hvernig hefur íssumarið 2019 verið? "Það er búið að vera frábært, ofboðslega gott íssumar og við gleðjumst yfir því og eru þakklát Íslendingum fyrir að hafa fylgt okkur í sumar og viljum þakka fyrir þessa samfylgd með svona degi í dag", segir Guðrún. Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri er mjög ánægð með daginn.Magnús HlynurGestir voru mjög ánægðir með stemminguna og ísinn hjá Kjörís í dag. „Hann er góður eins og venjulega“, segir Óskar Albertsson. „Þetta er stórkostleg framtak hjá þeim og bara til hamingju með daginn Kjörís“, segir Gunnvör Kolbeinsdóttir. En þó Ísdeginum sé lokið þá býður Kjörís upp á spennandi dagskrá í kvöld í lystigarði bæjarins. Mörg þúsund manns komu í dag á planið hjá Kjörís og þáðu þar gefins ís frá fyrirtækinu á 50 ára afmæli þess.Magnús Hlynur„Já, við ætlum bjóða Hvergerðingum upp á tónleika með Bubba Morthens. Kóngurinn er að koma í Hveragerði, tónleikarnir byrja klukkan 21:00“, segir Guðrún hæstánægð með daginn.
Hveragerði Mest lesið Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Sjá meira