Þurfti að skilja búnað eftir vegna geislavirkni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. ágúst 2019 18:11 Hildur Guðnadóttir tónskáld. ANTJE TAIGA JANDRIG „Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld, um Chernobyl þættina í hlaðvarpsþættinum Behind The Screen. Hildur hefur fengið mikið lof fyrir hljóðrásina sem hún samdi fyrir þættina. Hljóðrásin var að stórum hluta samsett úr hljóðum sem tekin voru upp í kjarnorkuveri í Litáen og hefur Hildur hlotið tilnefningu til Emmy verðlauna fyrir verk sitt. Í þættinum, sem er gefinn út af The Hollywood Reporter, talar Hildur um hvernig hljóðin voru tekin upp og hvaðan hljóðin komur. Til að mynda var hennar uppáhalds „hljóðfæri“ hurð sem leiddi að dæluherbergi. Tsjernóbíl er fimm þátta sería sem hefur rækilega slegið í gegn.HBO „Ég varði löngum tíma í að taka upp herbergistóna, niðinn sem barst úr þeim…. Uppáhalds „hljóðfærið“ mitt í hljóðrásinni var hurð sem leiddi að dæluherbergi sem hljómaði eins og sinfónía.“ Hún segir suma rafmagnskaplana sem hún kom með sér hafa verið orðna svo geislavirka að ekki hafi verið öruggt að taka þá aftur heim. Hildur hefur verið að vinna að hljóðrás fyrir kvikmyndina Joker sem kemur út í október. Myndin er forsaga Jókersins, sem er erkióvinur Leðurblökumannsins. Hún vann að hljóðrásunum tveimur á sama tíma. Hún segist hafa leikið sér aðeins meira með hljóðrásina fyrir Jókerinn og hún hafi ekki þurft að vera jafn heiðarleg og heiðra alvöru fólk eins og fyrir Chernobyl. Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Hollywood Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira
„Mér leið eins og það væri mjög mikilvægt að minna á þessa atburði í dag því mér fannst eins og ungt fólk vissi ekki um það sem gerðist,“ sagði Hildur Guðnadóttir, tónskáld, um Chernobyl þættina í hlaðvarpsþættinum Behind The Screen. Hildur hefur fengið mikið lof fyrir hljóðrásina sem hún samdi fyrir þættina. Hljóðrásin var að stórum hluta samsett úr hljóðum sem tekin voru upp í kjarnorkuveri í Litáen og hefur Hildur hlotið tilnefningu til Emmy verðlauna fyrir verk sitt. Í þættinum, sem er gefinn út af The Hollywood Reporter, talar Hildur um hvernig hljóðin voru tekin upp og hvaðan hljóðin komur. Til að mynda var hennar uppáhalds „hljóðfæri“ hurð sem leiddi að dæluherbergi. Tsjernóbíl er fimm þátta sería sem hefur rækilega slegið í gegn.HBO „Ég varði löngum tíma í að taka upp herbergistóna, niðinn sem barst úr þeim…. Uppáhalds „hljóðfærið“ mitt í hljóðrásinni var hurð sem leiddi að dæluherbergi sem hljómaði eins og sinfónía.“ Hún segir suma rafmagnskaplana sem hún kom með sér hafa verið orðna svo geislavirka að ekki hafi verið öruggt að taka þá aftur heim. Hildur hefur verið að vinna að hljóðrás fyrir kvikmyndina Joker sem kemur út í október. Myndin er forsaga Jókersins, sem er erkióvinur Leðurblökumannsins. Hún vann að hljóðrásunum tveimur á sama tíma. Hún segist hafa leikið sér aðeins meira með hljóðrásina fyrir Jókerinn og hún hafi ekki þurft að vera jafn heiðarleg og heiðra alvöru fólk eins og fyrir Chernobyl. Hægt er að hlusta á þáttinn hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Hildur Guðnadóttir Hollywood Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira