Hetja Liverpool gæti misst af leik helgarinnar eftir árekstur við áhorfanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2019 10:30 Adrian fagnar með bikarinn í Istanbul. Getty/Michael Regan Markvörður Liverpool meiddist í fagnaðarlátunum í Istanbul í Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Jürgen Klopp óttast það að vera án hans í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Adrian var hetja Liverpool þegar liðið vann Chelsea í Ofurbikar Evrópu á miðvikudagskvöldið en hann varð síðasta vítið frá Chelsea í vítakeppninni. Adrian er nýkominn til Liverpool og átti að vera varamarkvörður. Hann fékk hins vegar tækifærið þegar Allison meiddist í fyrsta leik á móti Norwich. Adrian varði síðan markið á móti Chelsea í Istanbul þar sem Liverpool vann sinn annan Evróputitil á árinu. Adrian tryggði Liverpool titilinn með því að verja síðasta víti Chelsea og í framhaldinu var honum vel fagnað á vellinum. Kannski of mikið ef marka má nýjustu fréttir úr herbúðum Liverpool.Adrian could miss Liverpool's trip to Southampton after a collision with a fan who ran on the pitch after Liverpool's Uefa Super Cup victory. More to follow: https://t.co/DXo0VMy4Mp#bbcfootballpic.twitter.com/nZY88PUyaR — BBC Sport (@BBCSport) August 16, 2019 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að Adrian muni mögulega missa af leiknum á móti Southampton á morgun vegna meiðsla. „Stuðningsmaður hoppaði yfir eitthvað, rann og lenti á ökklanum hans. Hann er bólginn en við verðum að bíða og sjá til,“ sagði Jürgen Klopp. Það er hálfgert markvarðarhallæri hjá félaginu. Alisson er meiddur, Liverpool seldi Simon Mignolet til Belgíu og Loris Karius er á láni hjá Besiktas. Eftir standa þeir Andy Lonergan og Caoimhin Kelleher. Hér fyrir neðan má sjá þessa „skriðtæklingu“ áhorfandans.Did anyone see this slide tackle by some idiot after the shoot out... what the heck man!! #LFC#SuperCuppic.twitter.com/hJrGpiguMd — Reaaz Ahmed (@ReaazAhmed) August 16, 2019 Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira
Markvörður Liverpool meiddist í fagnaðarlátunum í Istanbul í Tyrklandi á miðvikudagskvöldið. Jürgen Klopp óttast það að vera án hans í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Adrian var hetja Liverpool þegar liðið vann Chelsea í Ofurbikar Evrópu á miðvikudagskvöldið en hann varð síðasta vítið frá Chelsea í vítakeppninni. Adrian er nýkominn til Liverpool og átti að vera varamarkvörður. Hann fékk hins vegar tækifærið þegar Allison meiddist í fyrsta leik á móti Norwich. Adrian varði síðan markið á móti Chelsea í Istanbul þar sem Liverpool vann sinn annan Evróputitil á árinu. Adrian tryggði Liverpool titilinn með því að verja síðasta víti Chelsea og í framhaldinu var honum vel fagnað á vellinum. Kannski of mikið ef marka má nýjustu fréttir úr herbúðum Liverpool.Adrian could miss Liverpool's trip to Southampton after a collision with a fan who ran on the pitch after Liverpool's Uefa Super Cup victory. More to follow: https://t.co/DXo0VMy4Mp#bbcfootballpic.twitter.com/nZY88PUyaR — BBC Sport (@BBCSport) August 16, 2019 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að Adrian muni mögulega missa af leiknum á móti Southampton á morgun vegna meiðsla. „Stuðningsmaður hoppaði yfir eitthvað, rann og lenti á ökklanum hans. Hann er bólginn en við verðum að bíða og sjá til,“ sagði Jürgen Klopp. Það er hálfgert markvarðarhallæri hjá félaginu. Alisson er meiddur, Liverpool seldi Simon Mignolet til Belgíu og Loris Karius er á láni hjá Besiktas. Eftir standa þeir Andy Lonergan og Caoimhin Kelleher. Hér fyrir neðan má sjá þessa „skriðtæklingu“ áhorfandans.Did anyone see this slide tackle by some idiot after the shoot out... what the heck man!! #LFC#SuperCuppic.twitter.com/hJrGpiguMd — Reaaz Ahmed (@ReaazAhmed) August 16, 2019
Enski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Sjá meira