Reyna að feta í fótspor silfurliðsins í fyrra Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2019 15:15 Frá vinstri: Hannes Árni Hannesson, Uggi Gunnar Bjarnason, Selma Árnadóttir ráðgjafi ráðherra, Kristín Ingibjörg Magnúsdóttir, Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Kormákur Atli Unnþórsson þjálfari, Ásþór Björnsson og Eyþór Máni Steinarsson þjálfari liðsins. Félagar í íslenska landsliðinu í vélmennaforritun heimsóttu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í dag og kynntu undirbúning sinn fyrir ólympíukeppni í vélmennaforritun sem haldin verður í Dubai í október. Svo segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. Á hverju ári er einu liði frá hverju landi boðið að koma og taka þátt í þessari alþjóðlegu keppni en Ísland tekur þátt í þriðja sinn. Í fyrra náði íslenska liðið öðru sæti af rúmlega 190 liðum. Markmiðið með keppninni er að vekja athygli á og kveikja ástríðu ungs fólks fyrir námi, leik og starfi í vísinda- og tæknigreinum. „Það var frábært að kynnast þessum ungu eldhugum og fá fræðslu um keppnina. Þetta er einstakt tækifæri fyrir þátttakendur til þess að kynnast og vinna með öðrum framúrskarandi einstaklingum á framhaldsskólaaldri víða að úr heiminum. Og svo er þetta líka mjög spennandi og flottur vettvangur til þess að kynna möguleika verk- og tæknináms. Ég hlakka til að fylgjast með íslenska liðinu,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.Að neðan má sjá umfjöllun fréttastofu um árangurinn í fyrra. Skóla - og menntamál Tækni Tengdar fréttir Íslenska landsliðið í vélmennaforritun lenti í öðru sæti á heimsmeistaramótinu Vélmennið er týnt. 27. ágúst 2018 19:30 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Félagar í íslenska landsliðinu í vélmennaforritun heimsóttu Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra í dag og kynntu undirbúning sinn fyrir ólympíukeppni í vélmennaforritun sem haldin verður í Dubai í október. Svo segir í tilkynningu frá ráðuneytinu. Á hverju ári er einu liði frá hverju landi boðið að koma og taka þátt í þessari alþjóðlegu keppni en Ísland tekur þátt í þriðja sinn. Í fyrra náði íslenska liðið öðru sæti af rúmlega 190 liðum. Markmiðið með keppninni er að vekja athygli á og kveikja ástríðu ungs fólks fyrir námi, leik og starfi í vísinda- og tæknigreinum. „Það var frábært að kynnast þessum ungu eldhugum og fá fræðslu um keppnina. Þetta er einstakt tækifæri fyrir þátttakendur til þess að kynnast og vinna með öðrum framúrskarandi einstaklingum á framhaldsskólaaldri víða að úr heiminum. Og svo er þetta líka mjög spennandi og flottur vettvangur til þess að kynna möguleika verk- og tæknináms. Ég hlakka til að fylgjast með íslenska liðinu,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.Að neðan má sjá umfjöllun fréttastofu um árangurinn í fyrra.
Skóla - og menntamál Tækni Tengdar fréttir Íslenska landsliðið í vélmennaforritun lenti í öðru sæti á heimsmeistaramótinu Vélmennið er týnt. 27. ágúst 2018 19:30 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Íslenska landsliðið í vélmennaforritun lenti í öðru sæti á heimsmeistaramótinu Vélmennið er týnt. 27. ágúst 2018 19:30