Man. United hefur borgað meira en milljarð fyrir hvert mark hjá Sanchez Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 13:45 Alexis Sanchez. Getty/Simon Stacpoole Fortíð, nútíð og framtíð Alexis Sanchez á Old Trafford er ekki glæsileg. Miklar væntingar voru bundnar til Alexis Sanchez hjá Manchester United þegar hann kom frá Arsenal í janúar 2018. Síðan eru liðnir átján mánuðir og uppskera Alexis Sanchez eru 4 mörk í 45 leikjum. Nú er hann endanlega kominn í frystikistuna hjá knattspyrnustjóranum Ole Gunnari Solskjær sem vill að Sílemaðurinn komi sér til annars liðs. Það er rökrétt að Manchester United vilji losna við leikmanninn víst að stjórinn hefur ekki not fyrir hann.£41m since arriving £505,000 every week £8.2m per goal Sanchez has been a very expensive mistake #MUFChttps://t.co/EYEr1K0DvD — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 14, 2019Alexis Sanchez er nefnilega að fá 505 þúsund pund í laun á viku eða tæpar 76 milljónir íslenskra króna. Hann hefur fengið samtals 41 milljón pund inn á reikninginn sinn síðan að hann kom til Manchester United. Það gera 6,17 milljarða í íslenskum krónum. Það þýðir að Manchester United er búið að borga 8,2 milljónir punda fyrir hvert mark sem hann hefur skorað en Alexis Sanchez var einmitt fenginn til liðsins til að skora mörk. Það þýðir að Manchester United er búið að borga rúma 1,2 milljarða fyrir hvert mark talið í íslenskum krónum. Alexis Sanchez hefur verið óheppinn með meiðsli og misst úr tuttugu leiki vegna þeirra en frammistaða hans inn á vellinum hefur heldur ekki heillað marga. Alexis Sanchez skoraði 80 mörk í 166 leikjum með Arsenal í öllum keppnum frá 2014 til 2017 og var með 47 mörk í 141 leik með Barcelona frá 2011 til 2014. Hann hefur einnig skorað 43 mörk í 130 landsleikjum fyrir Síle. Alexis Sanchez er enn bara þrítugur og ætti að eiga mörg góð ár eftir. Það er þess vegna sem hann fékk þennan risasamning hjá Manchester United. Hvað gefur gerst hjá kappanum er síðan stóra spurningin sem margir vilja fá svar við. Enski boltinn Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Sjá meira
Fortíð, nútíð og framtíð Alexis Sanchez á Old Trafford er ekki glæsileg. Miklar væntingar voru bundnar til Alexis Sanchez hjá Manchester United þegar hann kom frá Arsenal í janúar 2018. Síðan eru liðnir átján mánuðir og uppskera Alexis Sanchez eru 4 mörk í 45 leikjum. Nú er hann endanlega kominn í frystikistuna hjá knattspyrnustjóranum Ole Gunnari Solskjær sem vill að Sílemaðurinn komi sér til annars liðs. Það er rökrétt að Manchester United vilji losna við leikmanninn víst að stjórinn hefur ekki not fyrir hann.£41m since arriving £505,000 every week £8.2m per goal Sanchez has been a very expensive mistake #MUFChttps://t.co/EYEr1K0DvD — GiveMeSport Football (@GMS__Football) August 14, 2019Alexis Sanchez er nefnilega að fá 505 þúsund pund í laun á viku eða tæpar 76 milljónir íslenskra króna. Hann hefur fengið samtals 41 milljón pund inn á reikninginn sinn síðan að hann kom til Manchester United. Það gera 6,17 milljarða í íslenskum krónum. Það þýðir að Manchester United er búið að borga 8,2 milljónir punda fyrir hvert mark sem hann hefur skorað en Alexis Sanchez var einmitt fenginn til liðsins til að skora mörk. Það þýðir að Manchester United er búið að borga rúma 1,2 milljarða fyrir hvert mark talið í íslenskum krónum. Alexis Sanchez hefur verið óheppinn með meiðsli og misst úr tuttugu leiki vegna þeirra en frammistaða hans inn á vellinum hefur heldur ekki heillað marga. Alexis Sanchez skoraði 80 mörk í 166 leikjum með Arsenal í öllum keppnum frá 2014 til 2017 og var með 47 mörk í 141 leik með Barcelona frá 2011 til 2014. Hann hefur einnig skorað 43 mörk í 130 landsleikjum fyrir Síle. Alexis Sanchez er enn bara þrítugur og ætti að eiga mörg góð ár eftir. Það er þess vegna sem hann fékk þennan risasamning hjá Manchester United. Hvað gefur gerst hjá kappanum er síðan stóra spurningin sem margir vilja fá svar við.
Enski boltinn Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Sjá meira