Millwall vann í fyrsta byrjunarliðsleik Jóns Daða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. ágúst 2019 21:10 Jón Daði fékk tækifæri í byrjunarliði Millwall í kvöld. vísir/getty Jón Daði Böðvarsson lék allan leikinn fyrir Millwall þegar liðið vann West Brom, 1-2, í 1. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Jóns Daða í byrjunarliði Millwall á tímabilinu. West Brom komst yfir með marki Charlie Austin eftir níu mínútna leik en Tom Bradshaw jafnaði á 28. mínútu. Staðan var 1-1 í hálfleik. Á 55. mínútu skoraði Aiden O'Brien sigurmark Millwall. Alls fóru 33 leikir fram í 1. umferð deildabikarsins í kvöld. B-deildarlið Leeds United vann öruggan sigur á D-deildarliði Salford City, 0-3, á útivelli. Salford, sem eru í eigu fyrrverandi leikmanna Manchester United úr hinum svokallaða '92-árgangi, hélt Leeds í skefjum framan af leik. En á 43. mínútu kom Eddie Nketiah, lánsmaður frá Arsenal, Leeds yfir. Í upphafi seinni hálfleiks bættu Gaetano Berardi og Mateusz Klich tveimur mörkum við. Lokatölur 0-3, Leeds í vil. Patrik Sigurður Gunnarsson sat á varamannabekknum hjá Brentford sem tapaði fyrir D-deildarliði Cambridge United í vítakeppni, 4-5. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1.Öll úrslitin úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan (deild liðs innan sviga). Accrington Stanley (3) 1-3 Sunderland (3) AFC Wimbledon (3) 2-3 Milton Keynes Dons (3) Barnsley (2) 0-3 Carlisle United (4) Blackburn Rovers (2) 3-2 Oldham Athletic (4) Blackpool (3) 2-3 Macclesfield Town (4) Bradford City (4) 0-4 Preston North End (2) Brentford (2) 1-2 Cambridge United (4) Bristol Rovers (3) 3-0 Cheltenham Town (4) Charlton Athletic (2) 0-1 Forest Green Rovers (4) Colchester United (4) 3-0 Swindon Town (4) Coventry City (3) 4-1 Exeter City (4) Gillingham (3) 2-3 Newport County (4) Grimsby Town (4) 1-0 Doncaster Rovers (3) Huddersfield Town (2) 0-1 Lincoln City (3) Luton Town (2) 3-1 Ipswich Town (3) Mansfield Town (4) 2-3 Morecambe (4) Middlesbrough (2) 2-3 Crewe Alexandra (4) Nottingham Forest (2) 1-0 Fleetwood Town (3) Oxford United (3) 1-0 Peterborough United (3) Plymouth Argyle (4) 2-0 Leyton Orient (4) Port Vale (4) 1-2 Burton Albion (3) Queens Park Rangers (2) 4-3 Bristol City (2) Rochdale (3) 5-2 Bolton Wanderers (3) Salford City (4) 0-3 Leeds United (2) Scunthorpe United (4) 0-1 Derby County (2) Shrewsbury Town (3) 0-4 Rotherham United (3) Stevenage (4) 1-2 Southend United (3) Swansea City (2) 3-1 Northampton Town (4) Tranmere Rovers (3) 0-3 Hull City (2) Walsall (4) 2-3 Crawley Town (4) West Bromwich Albion (2) 1-2 Millwall (2) Wigan Athletic (2) 0-1 Stoke City (2) Wycombe Wanderers (3) 1-2 Reading (2) Enski boltinn Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson lék allan leikinn fyrir Millwall þegar liðið vann West Brom, 1-2, í 1. umferð enska deildabikarsins í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Jóns Daða í byrjunarliði Millwall á tímabilinu. West Brom komst yfir með marki Charlie Austin eftir níu mínútna leik en Tom Bradshaw jafnaði á 28. mínútu. Staðan var 1-1 í hálfleik. Á 55. mínútu skoraði Aiden O'Brien sigurmark Millwall. Alls fóru 33 leikir fram í 1. umferð deildabikarsins í kvöld. B-deildarlið Leeds United vann öruggan sigur á D-deildarliði Salford City, 0-3, á útivelli. Salford, sem eru í eigu fyrrverandi leikmanna Manchester United úr hinum svokallaða '92-árgangi, hélt Leeds í skefjum framan af leik. En á 43. mínútu kom Eddie Nketiah, lánsmaður frá Arsenal, Leeds yfir. Í upphafi seinni hálfleiks bættu Gaetano Berardi og Mateusz Klich tveimur mörkum við. Lokatölur 0-3, Leeds í vil. Patrik Sigurður Gunnarsson sat á varamannabekknum hjá Brentford sem tapaði fyrir D-deildarliði Cambridge United í vítakeppni, 4-5. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1.Öll úrslitin úr leikjum kvöldsins má sjá hér fyrir neðan (deild liðs innan sviga). Accrington Stanley (3) 1-3 Sunderland (3) AFC Wimbledon (3) 2-3 Milton Keynes Dons (3) Barnsley (2) 0-3 Carlisle United (4) Blackburn Rovers (2) 3-2 Oldham Athletic (4) Blackpool (3) 2-3 Macclesfield Town (4) Bradford City (4) 0-4 Preston North End (2) Brentford (2) 1-2 Cambridge United (4) Bristol Rovers (3) 3-0 Cheltenham Town (4) Charlton Athletic (2) 0-1 Forest Green Rovers (4) Colchester United (4) 3-0 Swindon Town (4) Coventry City (3) 4-1 Exeter City (4) Gillingham (3) 2-3 Newport County (4) Grimsby Town (4) 1-0 Doncaster Rovers (3) Huddersfield Town (2) 0-1 Lincoln City (3) Luton Town (2) 3-1 Ipswich Town (3) Mansfield Town (4) 2-3 Morecambe (4) Middlesbrough (2) 2-3 Crewe Alexandra (4) Nottingham Forest (2) 1-0 Fleetwood Town (3) Oxford United (3) 1-0 Peterborough United (3) Plymouth Argyle (4) 2-0 Leyton Orient (4) Port Vale (4) 1-2 Burton Albion (3) Queens Park Rangers (2) 4-3 Bristol City (2) Rochdale (3) 5-2 Bolton Wanderers (3) Salford City (4) 0-3 Leeds United (2) Scunthorpe United (4) 0-1 Derby County (2) Shrewsbury Town (3) 0-4 Rotherham United (3) Stevenage (4) 1-2 Southend United (3) Swansea City (2) 3-1 Northampton Town (4) Tranmere Rovers (3) 0-3 Hull City (2) Walsall (4) 2-3 Crawley Town (4) West Bromwich Albion (2) 1-2 Millwall (2) Wigan Athletic (2) 0-1 Stoke City (2) Wycombe Wanderers (3) 1-2 Reading (2)
Enski boltinn Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Sjá meira