Á fjórða tug danskra slökkviliðsmanna á leið til Grænlands Kjartan Kjartansson skrifar 13. ágúst 2019 14:32 Eldurinn logar á milli þorpsins Sisimiut og Kangerlussuaq á Vestur-Grænlandi. Vísir/Getty Flutningaflugvél af gerðinni Herkúles flytur nú 38 slökkviliðsmenn og tækjabúnað frá Danmörku til Grænlands þar sem þeir eiga að hjálpa heimamönnum við að ráða niðurlögum kjarrelda sem geisað hafa á vesturströndinni í meira en mánuð. Eldurinn kraumar enn í mó við Kangerlussuaq-fjörð, norðaustur af bænum Sisimiut, á vesturströndinni. Hann kviknaði út frá viðarofni í byrjun júlí. Grænlenskir slökkviliðsmenn og sjálfboðaliðar höfðu náð tökum á eldinum að mestu í síðustu viku en hann færðist aftur í aukana þegar vindátt snerist á sunnudag. Grænlenska heimastjórnin óskaði í kjölfarið eftir aðstoð frá Danmörku við að slökkva eldana. Trine Bramsen, varnarmálaráðherra Danmerkur, segir að þegar Grænland kalli komi Danmörk til aðstoðar. „Ég tel að það sé mikilvægt að við hjálpum og styðjum Grænland þegar þau óska eftir hjálp okkar,“ segir hún við danska ríkisútvarpið. Dönsku slökkviliðsmönnunum er ætlað að gera varnarlínu til að hægt verði að halda eldinum í skefjum og koma í veg fyrir að hann breiðist frekar út. Jens Oddershede, yfirmaður alþjóðegra björgunarstarfa í Dammörku, segir að annars sé hætta á að eldurinn brenni áfram í marga mánuði eða jafnvel ár með alvarlegum afleiðingum fyrir fólk, náttúru og dýralíf. Búist er við því að danski hópurinn veðri að störfum á Grænlandi í tvær vikur. Grænland Norðurslóðir Tengdar fréttir Stefnir í metbráðnun á Grænlandsjökli í ár Þegar enn eru 35-40 dagar eftir af sumarbráðnun er ístapið á Grænlandi á við metárið 2012. 8. ágúst 2019 23:06 Óska eftir aðstoð dansks slökkviliðs vegna kjarrelda á Grænlandi Kjarreldar hafa geisað á vesturströnd Grænlands frá því í byrjun júlí. 13. ágúst 2019 09:45 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Flutningaflugvél af gerðinni Herkúles flytur nú 38 slökkviliðsmenn og tækjabúnað frá Danmörku til Grænlands þar sem þeir eiga að hjálpa heimamönnum við að ráða niðurlögum kjarrelda sem geisað hafa á vesturströndinni í meira en mánuð. Eldurinn kraumar enn í mó við Kangerlussuaq-fjörð, norðaustur af bænum Sisimiut, á vesturströndinni. Hann kviknaði út frá viðarofni í byrjun júlí. Grænlenskir slökkviliðsmenn og sjálfboðaliðar höfðu náð tökum á eldinum að mestu í síðustu viku en hann færðist aftur í aukana þegar vindátt snerist á sunnudag. Grænlenska heimastjórnin óskaði í kjölfarið eftir aðstoð frá Danmörku við að slökkva eldana. Trine Bramsen, varnarmálaráðherra Danmerkur, segir að þegar Grænland kalli komi Danmörk til aðstoðar. „Ég tel að það sé mikilvægt að við hjálpum og styðjum Grænland þegar þau óska eftir hjálp okkar,“ segir hún við danska ríkisútvarpið. Dönsku slökkviliðsmönnunum er ætlað að gera varnarlínu til að hægt verði að halda eldinum í skefjum og koma í veg fyrir að hann breiðist frekar út. Jens Oddershede, yfirmaður alþjóðegra björgunarstarfa í Dammörku, segir að annars sé hætta á að eldurinn brenni áfram í marga mánuði eða jafnvel ár með alvarlegum afleiðingum fyrir fólk, náttúru og dýralíf. Búist er við því að danski hópurinn veðri að störfum á Grænlandi í tvær vikur.
Grænland Norðurslóðir Tengdar fréttir Stefnir í metbráðnun á Grænlandsjökli í ár Þegar enn eru 35-40 dagar eftir af sumarbráðnun er ístapið á Grænlandi á við metárið 2012. 8. ágúst 2019 23:06 Óska eftir aðstoð dansks slökkviliðs vegna kjarrelda á Grænlandi Kjarreldar hafa geisað á vesturströnd Grænlands frá því í byrjun júlí. 13. ágúst 2019 09:45 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Stefnir í metbráðnun á Grænlandsjökli í ár Þegar enn eru 35-40 dagar eftir af sumarbráðnun er ístapið á Grænlandi á við metárið 2012. 8. ágúst 2019 23:06
Óska eftir aðstoð dansks slökkviliðs vegna kjarrelda á Grænlandi Kjarreldar hafa geisað á vesturströnd Grænlands frá því í byrjun júlí. 13. ágúst 2019 09:45