Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Sylvía Hall skrifar 13. ágúst 2019 09:24 Á meðan allt lék í lyndi. Vísir/Getty Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. Þetta kemur fram í Instagram-færslu sem leikarinn birti í dag.Sjá einnig: Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband „Miley og ég höfum nýlega skilið og ég óska henni aðeins heilsu og hamingju í framhaldinu,“ skrifar leikarinn í færslunni en með henni fylgir mynd af fallegu sólsetri. View this post on InstagramHi all Just a quick note to say that Miley and I have recently separated and I wish her nothing but health and happiness going forward. This is a private matter and I have not made, nor will I be making, any comments to any journalists or media outlets. Any reported quotes attributed to me are false. Peace and Love. A post shared by Liam Hemsworth (@liamhemsworth) on Aug 12, 2019 at 8:41pm PDT Hann segist ekki hafa tjáð sig um sambandslit þeirra, hvorki við blaðamenn né fjölmiðla almennt, og því séu allar fréttir um annað rangar. Í gær birti Miley sjálf myndir á Twitter-síðu sinni þar sem hún talar um að taka breytingum fagnandi. Þróun sé eitthvað sem gerist náttúrulega og fólk geti ekki streist á móti því náttúruöflin munu alltaf hafa yfirhöndina og líkir því við fallega landslagið sem sést í bakgrunni myndanna.Don’t fight evolution, because you will never win. Like the mountain I am standing on top of, which was once under water, connected with Africa , change is inevitable. The Dolomites were not created over night, it was over millions of years that this magnificent beauty was formed pic.twitter.com/aM2Dlq0clS — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 11, 2019 Eftir að fregnir bárust af skilnaði þeirra sást til Miley njóta lífsins með systur sinni og vinkonu þeirra, Kaitlynn Carter. Carter er einnig nýfráskilin og sáust þær kyssast þegar þær voru í bátsferð á Como-vatni á Ítalíu. Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15 Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01 Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35 Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. Þetta kemur fram í Instagram-færslu sem leikarinn birti í dag.Sjá einnig: Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband „Miley og ég höfum nýlega skilið og ég óska henni aðeins heilsu og hamingju í framhaldinu,“ skrifar leikarinn í færslunni en með henni fylgir mynd af fallegu sólsetri. View this post on InstagramHi all Just a quick note to say that Miley and I have recently separated and I wish her nothing but health and happiness going forward. This is a private matter and I have not made, nor will I be making, any comments to any journalists or media outlets. Any reported quotes attributed to me are false. Peace and Love. A post shared by Liam Hemsworth (@liamhemsworth) on Aug 12, 2019 at 8:41pm PDT Hann segist ekki hafa tjáð sig um sambandslit þeirra, hvorki við blaðamenn né fjölmiðla almennt, og því séu allar fréttir um annað rangar. Í gær birti Miley sjálf myndir á Twitter-síðu sinni þar sem hún talar um að taka breytingum fagnandi. Þróun sé eitthvað sem gerist náttúrulega og fólk geti ekki streist á móti því náttúruöflin munu alltaf hafa yfirhöndina og líkir því við fallega landslagið sem sést í bakgrunni myndanna.Don’t fight evolution, because you will never win. Like the mountain I am standing on top of, which was once under water, connected with Africa , change is inevitable. The Dolomites were not created over night, it was over millions of years that this magnificent beauty was formed pic.twitter.com/aM2Dlq0clS — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 11, 2019 Eftir að fregnir bárust af skilnaði þeirra sást til Miley njóta lífsins með systur sinni og vinkonu þeirra, Kaitlynn Carter. Carter er einnig nýfráskilin og sáust þær kyssast þegar þær voru í bátsferð á Como-vatni á Ítalíu.
Ástin og lífið Hollywood Tengdar fréttir Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15 Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01 Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35 Mest lesið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Miley Cyrus dælir inn myndum úr óvæntu brúðkaupi hennar og Hemsworth Bandaríska söngkonan Miley Cyrus og ástralski leikarinn Liam Hemsworth gengu í það heilaga um jólin. 27. desember 2018 08:15
Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01
Miley Cyrus nýtur lífsins með nýrri dömu á Ítalíu Söng- og leikkkonan Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth ákváðu nú á dögunum að skilja eftir aðeins tíu mánaða hjónaband. 12. ágúst 2019 09:35
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“