VAR í aðalhlutverki í markalausu jafntefli Leicester og Wolves Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2019 14:45 Dendoncker skorar en markið var dæmt af. vísir/getty Leicester City og Wolves gerðu markalaust jafntefli á King Power-vellinum í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leander Dendoncker, leikmaður Wolves, kom boltanum í netið í upphafi seinni hálfleiks. Markið var hins vegar dæmt af með hjálp myndbands því Willy Boly handlék boltann áður en hann barst til Dendoncker.After consulting the VAR, referee Andre Marriner has overturned the goal because there was a handball by Willy Boly in the build-up Leicester 0-0 Wolves (54 mins) #LEIWOL — Premier League (@premierleague) August 11, 2019 Leicester var miklu meira með boltann í leiknum í dag en átti aðeins eitt skot á mark Wolves. Það er skammt stórra högga á milli hjá Úlfunum en á fimmtudaginn mætir liðið Pyunik Yerevan í seinni leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Wolves vann fyrri leikinn, 0-4. Enski boltinn
Leicester City og Wolves gerðu markalaust jafntefli á King Power-vellinum í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leander Dendoncker, leikmaður Wolves, kom boltanum í netið í upphafi seinni hálfleiks. Markið var hins vegar dæmt af með hjálp myndbands því Willy Boly handlék boltann áður en hann barst til Dendoncker.After consulting the VAR, referee Andre Marriner has overturned the goal because there was a handball by Willy Boly in the build-up Leicester 0-0 Wolves (54 mins) #LEIWOL — Premier League (@premierleague) August 11, 2019 Leicester var miklu meira með boltann í leiknum í dag en átti aðeins eitt skot á mark Wolves. Það er skammt stórra högga á milli hjá Úlfunum en á fimmtudaginn mætir liðið Pyunik Yerevan í seinni leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Wolves vann fyrri leikinn, 0-4.