Finnst skemmtilegast að elda og ferðast Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. ágúst 2019 12:00 Ingibjörg er stoltust af því hve systurdóttir hennar lítur upp til hennar. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir er einn keppenda Miss Universe Iceland. Ingibjörg vinnur við umönnun á sambýli en hún ætlar að læra viðskiptastjórnun. Hún elskar að elda, ferðast og hreyfa sig. Lífið tók Ingibjörgu á tal:Morgunmatur? Banana froosh eða linsoðið eggHelsta freisting? Vesturbæjarís!Hvað ertu að hlusta á ? James Bay, Ed Sheeran eða Lewis Capaldi, Það er bara eitthvað við breska karlmenn með gítar að syngja..Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með stelpunum í Miss Universe IcelandHvaða bók er á náttborðinu? Þær eru fjórar sem ég gríp alltaf reglulega í: Lífsgleðin njóttu eftir Dale Carnigy, Unfuck yourself eftir Gary John Bishop og The subtle art of not giving a fuck eftir Mark Manson.Hver er þín fyrirmynd? Lilja systir hennar mömmu.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég ætla í viku til Akureyrar með fjölskyldunni annars er ég að vinna en ætla reyna njóta inn á milli vakta Uppáhaldsmatur? Úff! Ég er svo mikill matargæðingur að það er erfitt að velja eitt, En þessa stundina er ég með æði fyrir kjúklingabringum grillaðar í Caj P grillolíu, sætkartöflumús og gott salat on the side. Algjört lykilatriði í salatinu er fetaostur, döðlur og ristaðar furuhneturUppáhaldsdrykkur? Kristall með Mexican Lime bragði ( helst í dós)Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Lady GagaHvað hræðistu mest? Að missa ástvinNeyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í ? Ég hef eflaust verið um 13 ára þegar ég var að koma úr sturtu, var kominn í náttföt að neðan en ber að ofan þegar systir mín dinglar bjöllunni. Ég ákvað nú að skemmta henni smá og stekk fram á stigapallinn (enn ber á ofan) og á sama tíma og ég kem hoppandi fram á stigagang ákvað ég að hrista á mér axlirnar sem eitthvað svaka dansspor. Hins vegar var hún ekki ein á ferð og var vinur hennar með. Hann hlær enn að svipnum á mér þegar ég sá að hann var með.Hverju ertu stoltust af? Hvað Elíana systurdóttir mín lítur upp til mín í einu og öllu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ekki sem ég man eftir í fljótu bragðiHundar eða kettir? Hundar!Hvaða er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að vera föst í umferðEn það skemmtilegasta? Að ferðast, bæði innanlands og utanlandsHverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu og betra sjálfstrausti bæði í framkomu og samskiptum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi heilbrigð og hamingjusöm að stofna fjölskyldu.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir er einn keppenda Miss Universe Iceland. Ingibjörg vinnur við umönnun á sambýli en hún ætlar að læra viðskiptastjórnun. Hún elskar að elda, ferðast og hreyfa sig. Lífið tók Ingibjörgu á tal:Morgunmatur? Banana froosh eða linsoðið eggHelsta freisting? Vesturbæjarís!Hvað ertu að hlusta á ? James Bay, Ed Sheeran eða Lewis Capaldi, Það er bara eitthvað við breska karlmenn með gítar að syngja..Hvað sástu síðast í bíó? Aladdin með stelpunum í Miss Universe IcelandHvaða bók er á náttborðinu? Þær eru fjórar sem ég gríp alltaf reglulega í: Lífsgleðin njóttu eftir Dale Carnigy, Unfuck yourself eftir Gary John Bishop og The subtle art of not giving a fuck eftir Mark Manson.Hver er þín fyrirmynd? Lilja systir hennar mömmu.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég ætla í viku til Akureyrar með fjölskyldunni annars er ég að vinna en ætla reyna njóta inn á milli vakta Uppáhaldsmatur? Úff! Ég er svo mikill matargæðingur að það er erfitt að velja eitt, En þessa stundina er ég með æði fyrir kjúklingabringum grillaðar í Caj P grillolíu, sætkartöflumús og gott salat on the side. Algjört lykilatriði í salatinu er fetaostur, döðlur og ristaðar furuhneturUppáhaldsdrykkur? Kristall með Mexican Lime bragði ( helst í dós)Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Lady GagaHvað hræðistu mest? Að missa ástvinNeyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í ? Ég hef eflaust verið um 13 ára þegar ég var að koma úr sturtu, var kominn í náttföt að neðan en ber að ofan þegar systir mín dinglar bjöllunni. Ég ákvað nú að skemmta henni smá og stekk fram á stigapallinn (enn ber á ofan) og á sama tíma og ég kem hoppandi fram á stigagang ákvað ég að hrista á mér axlirnar sem eitthvað svaka dansspor. Hins vegar var hún ekki ein á ferð og var vinur hennar með. Hann hlær enn að svipnum á mér þegar ég sá að hann var með.Hverju ertu stoltust af? Hvað Elíana systurdóttir mín lítur upp til mín í einu og öllu.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ekki sem ég man eftir í fljótu bragðiHundar eða kettir? Hundar!Hvaða er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að vera föst í umferðEn það skemmtilegasta? Að ferðast, bæði innanlands og utanlandsHverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Góðri reynslu og betra sjálfstrausti bæði í framkomu og samskiptum.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Vonandi heilbrigð og hamingjusöm að stofna fjölskyldu.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Þetta er ástæðan afhverju þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Sjá meira