Sjáðu einhenta CrossFit-stjörnu lyfta ótrúlegri þyngd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2019 23:15 Victor Assaf Skjámynd/Twitter Victor Assaf var á fullu í CrossFit íþróttinni þegar hann lenti í hryllilegu mótorhjólaslysi fyrir sjö árum síðan. Líkami hans varð aldrei samur á eftir en Victor var ekki tilbúinn að hætta að æfa CrossFit. Victor Assaf var á leiðinni heim eftir Strongman keppni þar sem hann komst á verðlaunapall. Hann var á mótorhjóli en missti stjórn á því á brú. Victor lenti á ljósastaur og slasaðist svo illa að hann skemmdi þrjá hryggjarliði og féll í dásvefn. Victor lifði af tíu klukkutíma aðgerð en myndi bera afleiðingar slysins alls tíð því hann gat ekki lengur hreyft hægri hendina sína. Læknirinn hans sagði honum að gleyma því að æfa CrossFit því nú væri sá tími lífs hans liðinn. Victor Assaf gafst hins vegar ekki upp og var staðráðinn að snúa aftur í CrossFit sem og hann hefur gert. Þetta myndband hér fyrir neðan sýnir líka mann staðráðinn í að láta ekki hryllilegt slys og mikið mótlæti stoppa sig. Victor lyftir þarna ótrúlegri þyngd með því að nota aðeins aðra höndina. Það er ekki hægt annað en að dást af viljastyrk þessa manns og myndband þetta mun örugglega vekja mikla athygli á vefnum á næstunni.Seven years ago, Victor Assaf was a top Crossfit athlete. On the way home from a competition, he got in a horrible motorcycle accident. His body was changed forever. His mind was not. This is Victor Assaf today pic.twitter.com/MBZDOmk6Yx — Darren Rovell (@darrenrovell) August 27, 2019 CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Sjá meira
Victor Assaf var á fullu í CrossFit íþróttinni þegar hann lenti í hryllilegu mótorhjólaslysi fyrir sjö árum síðan. Líkami hans varð aldrei samur á eftir en Victor var ekki tilbúinn að hætta að æfa CrossFit. Victor Assaf var á leiðinni heim eftir Strongman keppni þar sem hann komst á verðlaunapall. Hann var á mótorhjóli en missti stjórn á því á brú. Victor lenti á ljósastaur og slasaðist svo illa að hann skemmdi þrjá hryggjarliði og féll í dásvefn. Victor lifði af tíu klukkutíma aðgerð en myndi bera afleiðingar slysins alls tíð því hann gat ekki lengur hreyft hægri hendina sína. Læknirinn hans sagði honum að gleyma því að æfa CrossFit því nú væri sá tími lífs hans liðinn. Victor Assaf gafst hins vegar ekki upp og var staðráðinn að snúa aftur í CrossFit sem og hann hefur gert. Þetta myndband hér fyrir neðan sýnir líka mann staðráðinn í að láta ekki hryllilegt slys og mikið mótlæti stoppa sig. Victor lyftir þarna ótrúlegri þyngd með því að nota aðeins aðra höndina. Það er ekki hægt annað en að dást af viljastyrk þessa manns og myndband þetta mun örugglega vekja mikla athygli á vefnum á næstunni.Seven years ago, Victor Assaf was a top Crossfit athlete. On the way home from a competition, he got in a horrible motorcycle accident. His body was changed forever. His mind was not. This is Victor Assaf today pic.twitter.com/MBZDOmk6Yx — Darren Rovell (@darrenrovell) August 27, 2019
CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum