Baltasar Kormákur og Mark Wahlberg sameinaðir á ný Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. ágúst 2019 00:03 Baltasar Kormákur leikstýrir Mark Wahlberg í mynd sem byggð er á sannri sögu Svíans Mikael Lindnord. vísir/getty Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur mun leikstýra Mark Wahlberg í bíómynd sem byggð er á bók Svíans Mikael Lindnord, Arthur: The Dog Who Crossed the Jungle to Find a Home. Í myndinni taka þeir Baltasar og Wahlberg höndum saman enn ný en sá fyrrnefndi leikstýrði þeim síðarnefnda í myndunum Contraband og 2 Guns.Greint er frá þessu á vef Variety. Þar segir að Wahlberg fari með hlutverki Lindnord sem var fyrirliði sænsks liðs sem tók þátt í Adventure Racing World Championship árið 2014. Þegar liðið var að keppa í Amazon-frumskóginum í Ekvador kynntist Lindnord götuhundinum Arthur. Hundurinn varð mjög hændur að Lindnord og fylgdi honum eftir það sem eftir lifði keppninnar. Lindnord tók Arthur svo með sér til Svíþjóðar og gaf árið 2016 út bókina sem bíómyndin er byggð á. Hollywood Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur mun leikstýra Mark Wahlberg í bíómynd sem byggð er á bók Svíans Mikael Lindnord, Arthur: The Dog Who Crossed the Jungle to Find a Home. Í myndinni taka þeir Baltasar og Wahlberg höndum saman enn ný en sá fyrrnefndi leikstýrði þeim síðarnefnda í myndunum Contraband og 2 Guns.Greint er frá þessu á vef Variety. Þar segir að Wahlberg fari með hlutverki Lindnord sem var fyrirliði sænsks liðs sem tók þátt í Adventure Racing World Championship árið 2014. Þegar liðið var að keppa í Amazon-frumskóginum í Ekvador kynntist Lindnord götuhundinum Arthur. Hundurinn varð mjög hændur að Lindnord og fylgdi honum eftir það sem eftir lifði keppninnar. Lindnord tók Arthur svo með sér til Svíþjóðar og gaf árið 2016 út bókina sem bíómyndin er byggð á.
Hollywood Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp