Einungis tvö útköll hjá björgunarsveitum og annað vegna óveðurs Eiður Þór Árnason skrifar 25. ágúst 2019 23:24 Einnig stóð til að fara í útkall vegna trés í Hafnarfirði en það mál leystist áður en til þess kom vísir/vilhelm Björgunarsveitir voru kallaðar út í tvö útköll í dag, annað þeirra vegna óveðurs á Eyrarbakka og hitt vegna örmagna göngumanns á Fimmvörðuhálsi. Samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu var útkallið á Eyrarbakka vegna trampólíns og var það mál fljótafgreitt af hálfu meðlima björgunarsveitarinnar Bjargar. Síðar í dag voru björgunarsveitir kallaðar út á Fimmvörðuháls vegna úrvinda göngumanns. Mjög vel gekk að nálgast manninn og hjálpaði þar mikið að björgunarsveitarfólk þekkti nákvæma staðsetningu hans strax í upphafi. Vont veður var á staðnum en óljóst er hvort að það hafi haft áhrif í þessu tilviki. Ekki var farið í önnur útköll á vegum björgunarsveitanna í dag og því ljóst að dagurinn var frekar rólegur miðað við veðurspár. Óveður og stormur gekk yfir stóran hluta landsins í dag og var varað við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi. Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Lítil von til þess að ferðamaðurinn finnist í Þingvallavatni Leit stendur nú yfir að belgískum ferðamanni sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum. 22. ágúst 2019 14:18 Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á fjórða tímanum í dag vegna manns á Fimmvörðuhálsi sem er slasaður á fæti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbjörg. 5. ágúst 2019 17:25 Gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi, miðhálendi og Faxaflóa Varað er við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi í dag. 24. ágúst 2019 23:35 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fleiri fréttir Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Sjá meira
Björgunarsveitir voru kallaðar út í tvö útköll í dag, annað þeirra vegna óveðurs á Eyrarbakka og hitt vegna örmagna göngumanns á Fimmvörðuhálsi. Samkvæmt upplýsingum frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu var útkallið á Eyrarbakka vegna trampólíns og var það mál fljótafgreitt af hálfu meðlima björgunarsveitarinnar Bjargar. Síðar í dag voru björgunarsveitir kallaðar út á Fimmvörðuháls vegna úrvinda göngumanns. Mjög vel gekk að nálgast manninn og hjálpaði þar mikið að björgunarsveitarfólk þekkti nákvæma staðsetningu hans strax í upphafi. Vont veður var á staðnum en óljóst er hvort að það hafi haft áhrif í þessu tilviki. Ekki var farið í önnur útköll á vegum björgunarsveitanna í dag og því ljóst að dagurinn var frekar rólegur miðað við veðurspár. Óveður og stormur gekk yfir stóran hluta landsins í dag og var varað við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi.
Björgunarsveitir Veður Tengdar fréttir Lítil von til þess að ferðamaðurinn finnist í Þingvallavatni Leit stendur nú yfir að belgískum ferðamanni sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum. 22. ágúst 2019 14:18 Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á fjórða tímanum í dag vegna manns á Fimmvörðuhálsi sem er slasaður á fæti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbjörg. 5. ágúst 2019 17:25 Gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi, miðhálendi og Faxaflóa Varað er við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi í dag. 24. ágúst 2019 23:35 Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fleiri fréttir Gegndarlaus áróður hafi tryggt gott gengi Ísraels Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Eins og að vera fangi í eigin líkama Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Sjá meira
Lítil von til þess að ferðamaðurinn finnist í Þingvallavatni Leit stendur nú yfir að belgískum ferðamanni sem talið er að hafi fallið í Þingvallavatn fyrir tæpum tveimur vikum. 22. ágúst 2019 14:18
Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út á fjórða tímanum í dag vegna manns á Fimmvörðuhálsi sem er slasaður á fæti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Landsbjörg. 5. ágúst 2019 17:25
Gul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi, miðhálendi og Faxaflóa Varað er við stormi á höfuðborgarsvæðinu, suðurlandi og miðhálendi í dag. 24. ágúst 2019 23:35