Miley þvertekur fyrir ásakanir um framhjáhald og gerir upp skrautlega fortíð sína Sylvía Hall skrifar 22. ágúst 2019 18:59 Miley hefur ekkert að fela. Vísir/Getty Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. Eftir að Miley gaf út lag þar sem hún óbeint segir ástæðuna vera fíknivanda Hemsworth stigu nafnlausir heimildarmenn nærri honum fram og sögðu framhjáhald Miley vera það sem gerði út um hjónabandið.I can admit to a lot of things but I refuse to admit that my marriage ended because of cheating. Liam and I have been together for a decade. I’ve said it before & it remains true, I love Liam and always will. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019 „Ég get játað marga hluti en ég neita að játa það að hjónaband mitt hafi endað vegna framhjáhalds. Liam og ég höfum verið saman í áratug. Ég hef sagt það áður og það er enn satt, ég elska Liam og mun alltaf [elska hann],“ skrifar söngkonan á Twitter. Þar fer hún einnig yfir hin ýmsu hneykslismál sem hún hefur tengst í gegnum tíðina. Hún játar að hafa haldið framhjá áður, notað eiturlyf og um tíma verið hálfpartinn talsmaður kannabisneyslu. Til að mynda hafi samningi hennar við Walmart verið rift þegar hún var sautján ára gömul eftir að hún var mynduð með vatnspípu og hún hafi misst hlutverk sitt í Hotel Transylvania eftir að hún keypti typpaköku fyrir Hemsworth á afmælisdaginn og sleikt hana . Þá séu fleiri nektarmyndinni af henni á netinu en mögulega „nokkurri konu í mannkynssögunni“.But the truth is, once Liam & I reconciled,I meant it, & I was committed. There are NO secrets to uncover here. I’ve learned from every experience in my life. I’m not perfect, I don’t want to be, it’s boring. I’ve grown up in front of you, but the bottom line is, I HAVE GROWN UP. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019 „Sannleikurinn er sá að þegar ég og Liam tókum aftur saman, þá var mér alvara, og ég gaf mig alla í sambandið. Það eru ENGIN leyndarmál til þess að uppljóstra hér. Ég hef lært af hverri reynslu á lífsleiðinni. Ég er ekki fullkomin, ég vil ekki vera það, það er leiðinlegt. Ég hef fullorðnast fyrir framan ykkur, en aðalatriðið er það að ég HEF FULLORÐNAST.“ Hún segir skilnaðinn hafa komið til vegna þess að hún hafi tekið þá ákvörðun að skilja sitt gamla líf eftir. Hún hafi aldrei verið jafn heilbrigð og hamingjusöm og einmitt núna. „Ég er stolt að segja það, ég er einfaldlega á öðrum stað en ég var þegar ég var ung.“I am proud to say, I am simply in a different place from where i was when I was a younger. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019 Ástin og lífið Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24 Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu. 20. ágúst 2019 11:07 Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Orðrómur þess efnis að hjónaband þeirra Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafi endað vegna framhjáhalds hefur farið hátt undanfarnar vikur. Eftir að Miley gaf út lag þar sem hún óbeint segir ástæðuna vera fíknivanda Hemsworth stigu nafnlausir heimildarmenn nærri honum fram og sögðu framhjáhald Miley vera það sem gerði út um hjónabandið.I can admit to a lot of things but I refuse to admit that my marriage ended because of cheating. Liam and I have been together for a decade. I’ve said it before & it remains true, I love Liam and always will. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019 „Ég get játað marga hluti en ég neita að játa það að hjónaband mitt hafi endað vegna framhjáhalds. Liam og ég höfum verið saman í áratug. Ég hef sagt það áður og það er enn satt, ég elska Liam og mun alltaf [elska hann],“ skrifar söngkonan á Twitter. Þar fer hún einnig yfir hin ýmsu hneykslismál sem hún hefur tengst í gegnum tíðina. Hún játar að hafa haldið framhjá áður, notað eiturlyf og um tíma verið hálfpartinn talsmaður kannabisneyslu. Til að mynda hafi samningi hennar við Walmart verið rift þegar hún var sautján ára gömul eftir að hún var mynduð með vatnspípu og hún hafi misst hlutverk sitt í Hotel Transylvania eftir að hún keypti typpaköku fyrir Hemsworth á afmælisdaginn og sleikt hana . Þá séu fleiri nektarmyndinni af henni á netinu en mögulega „nokkurri konu í mannkynssögunni“.But the truth is, once Liam & I reconciled,I meant it, & I was committed. There are NO secrets to uncover here. I’ve learned from every experience in my life. I’m not perfect, I don’t want to be, it’s boring. I’ve grown up in front of you, but the bottom line is, I HAVE GROWN UP. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019 „Sannleikurinn er sá að þegar ég og Liam tókum aftur saman, þá var mér alvara, og ég gaf mig alla í sambandið. Það eru ENGIN leyndarmál til þess að uppljóstra hér. Ég hef lært af hverri reynslu á lífsleiðinni. Ég er ekki fullkomin, ég vil ekki vera það, það er leiðinlegt. Ég hef fullorðnast fyrir framan ykkur, en aðalatriðið er það að ég HEF FULLORÐNAST.“ Hún segir skilnaðinn hafa komið til vegna þess að hún hafi tekið þá ákvörðun að skilja sitt gamla líf eftir. Hún hafi aldrei verið jafn heilbrigð og hamingjusöm og einmitt núna. „Ég er stolt að segja það, ég er einfaldlega á öðrum stað en ég var þegar ég var ung.“I am proud to say, I am simply in a different place from where i was when I was a younger. — Miley Ray Cyrus (@MileyCyrus) August 22, 2019
Ástin og lífið Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24 Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu. 20. ágúst 2019 11:07 Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Tjáir sig um skilnaðinn við Miley Leikarinn Liam Hemsworth segir skilnað sinn og eiginkonu sinnar Miley Cyrus vera einkamál þeirra og að hann ætli ekki að tjá sig opinberlega við fjölmiðla. 13. ágúst 2019 09:24
Komin alvara í samband Miley og Kaitlynn Aðeins nokkrum klukkustundum eftir að Miley Cyrus og leikarinn Liam Hemsworth staðfestu skilnað sinn með yfirlýsingu til fjölmiðla sást til söngkonunnar með nýrri dömu á Ítalíu. 20. ágúst 2019 11:07
Miley og Hemsworth skilja eftir minna en eins árs hjónaband Miley Cyrus og Liam Hemsworth hafa skilið við hvort annað eftir minna en árs langt hjónaband. 11. ágúst 2019 14:01