Tólf ára stelpa verður sú yngsta í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2019 16:00 Michelle Liu er fædd árið 2006. Skjámynd/TSN Michelle Liu setur nýtt met þegar hún tekur þátt í Opna kanadíska meistaramótinu í golfi í þessari viku. Michelle Liu er aðeins 12 ára, 9 mánaða og 6 daga gömul og verður sú yngsta til að keppa á þessu móti sem er 47 ára gamalt. Michelle Liu fæddist seint á árinu 2006. Michelle Liu slær met Brooke Henderson sem var fjórtán ára þegar hún keppti fyrst á mótinu árið 2012. Brooke Henderson er í dag nú númer átta á heimslistanum og hún vann Opna kanadíska mótið í fyrra. Engin önnur hefur unnið Opna kanadíska mótið á heimavelli á þessari öld.12 year old Michelle Liu will become the youngest player ever to compete at the Canadian Women's Open this week. More https://t.co/X9LgTiqUwZpic.twitter.com/uUOA9K7srk — BBC Sport (@BBCSport) August 21, 2019 Mótið fer fram hjá Magna golfklúbbnum í Ontario og hefst á morgun. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. „Klikkað er gott orð yfir þetta,“ sagði Michelle Liu í viðtali. Liu vann sér þátttökurétt á mótinu í gegnum opna kanadíska áhugamannamótið í júlí. „Ég veit að það eru margir frábærir kylfingar á mótinu og þetta verður því mjög erfitt. Ég vonast eftir miklu en held öllum væntingum niðri,“ sagði Michelle Liu. Michelle Liu sést hér fyrir neðan að spila æfingahring fyrir mótið.Check out this swing! 12-year-old Michelle Liu hits one in a practice round for the #CPWOpic.twitter.com/8JZX79Iti9 — Bob Weeks (@BobWeeksTSN) August 20, 2019 Golf Kanada Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Michelle Liu setur nýtt met þegar hún tekur þátt í Opna kanadíska meistaramótinu í golfi í þessari viku. Michelle Liu er aðeins 12 ára, 9 mánaða og 6 daga gömul og verður sú yngsta til að keppa á þessu móti sem er 47 ára gamalt. Michelle Liu fæddist seint á árinu 2006. Michelle Liu slær met Brooke Henderson sem var fjórtán ára þegar hún keppti fyrst á mótinu árið 2012. Brooke Henderson er í dag nú númer átta á heimslistanum og hún vann Opna kanadíska mótið í fyrra. Engin önnur hefur unnið Opna kanadíska mótið á heimavelli á þessari öld.12 year old Michelle Liu will become the youngest player ever to compete at the Canadian Women's Open this week. More https://t.co/X9LgTiqUwZpic.twitter.com/uUOA9K7srk — BBC Sport (@BBCSport) August 21, 2019 Mótið fer fram hjá Magna golfklúbbnum í Ontario og hefst á morgun. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. „Klikkað er gott orð yfir þetta,“ sagði Michelle Liu í viðtali. Liu vann sér þátttökurétt á mótinu í gegnum opna kanadíska áhugamannamótið í júlí. „Ég veit að það eru margir frábærir kylfingar á mótinu og þetta verður því mjög erfitt. Ég vonast eftir miklu en held öllum væntingum niðri,“ sagði Michelle Liu. Michelle Liu sést hér fyrir neðan að spila æfingahring fyrir mótið.Check out this swing! 12-year-old Michelle Liu hits one in a practice round for the #CPWOpic.twitter.com/8JZX79Iti9 — Bob Weeks (@BobWeeksTSN) August 20, 2019
Golf Kanada Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira