Sú hraustasta í heimi „hvíldi“ sig eftir heimsleikana með 100 km fjallgöngu á sex dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2019 23:30 Tia-Clair Toomey. Instagram/tiaclair1 Tia-Clair Toomey er engin venjuleg íþróttakona eins og hún hefur sýnt á síðustu heimsleikum í CrossFit. Miðað við það hvernig hún „hvílir“ sig þá er bara hægt að ímynda sér hvernig hún æfir. Tia-Clair Toomey varð á dögunum fyrsta konan til að vinna þrjá heimsleika í röð og bætti þar með met Katrínar Tönju Davíðsdóttur sem var fyrir sigurgöngu Toomey sú eina sem hafði náð að vinna tvö ár í röð. Yfirburðir Tia-Clair Toomey voru svo miklir í ár að hún gat í rauninni sleppt tveimur síðustu greinunum. Toomey vann á endanum með 195 stiga mun en keppandi fær 100 stig fyrir að vinna grein, 90 stig fyrir að vera í öðru sæti og svo framvegis. Tia-Clair Toomey var fljót að drífa sig í nýtt ævintýri þegar heimsleikunum lauk í Madison. Hún flaug suður til Perú í Suður-Ameríku og við tók mikil ævintýraferð um Andesfjöllin en meðalhæð fjallgarðsins er 4000 metrar. Toomey hefur núna greint frá því að við tók 100 kílómetra fjallganga á sex dögum þar sem hún flakkaði upp og niður um Andesfjöllin. Það er ekki nóg með að hún var að klífa alla þessa kílómetra heldur var hún að vinna í þunnu lofti í mikill hæð. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá ferðalagi hraustustu konur heims undanfarin þrjú ár. View this post on InstagramFeeling very cozy in my Peruvian poncho. . . . @lifeofjosii A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 16, 2019 at 9:40pm PDT View this post on InstagramWe hiked & camped just over 100km in 6 days, and came across some of the most beautiful views I have ever seen | Peru. @prestonsmithphotography A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 18, 2019 at 7:46am PDT CrossFit Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Sjá meira
Tia-Clair Toomey er engin venjuleg íþróttakona eins og hún hefur sýnt á síðustu heimsleikum í CrossFit. Miðað við það hvernig hún „hvílir“ sig þá er bara hægt að ímynda sér hvernig hún æfir. Tia-Clair Toomey varð á dögunum fyrsta konan til að vinna þrjá heimsleika í röð og bætti þar með met Katrínar Tönju Davíðsdóttur sem var fyrir sigurgöngu Toomey sú eina sem hafði náð að vinna tvö ár í röð. Yfirburðir Tia-Clair Toomey voru svo miklir í ár að hún gat í rauninni sleppt tveimur síðustu greinunum. Toomey vann á endanum með 195 stiga mun en keppandi fær 100 stig fyrir að vinna grein, 90 stig fyrir að vera í öðru sæti og svo framvegis. Tia-Clair Toomey var fljót að drífa sig í nýtt ævintýri þegar heimsleikunum lauk í Madison. Hún flaug suður til Perú í Suður-Ameríku og við tók mikil ævintýraferð um Andesfjöllin en meðalhæð fjallgarðsins er 4000 metrar. Toomey hefur núna greint frá því að við tók 100 kílómetra fjallganga á sex dögum þar sem hún flakkaði upp og niður um Andesfjöllin. Það er ekki nóg með að hún var að klífa alla þessa kílómetra heldur var hún að vinna í þunnu lofti í mikill hæð. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá ferðalagi hraustustu konur heims undanfarin þrjú ár. View this post on InstagramFeeling very cozy in my Peruvian poncho. . . . @lifeofjosii A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 16, 2019 at 9:40pm PDT View this post on InstagramWe hiked & camped just over 100km in 6 days, and came across some of the most beautiful views I have ever seen | Peru. @prestonsmithphotography A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 18, 2019 at 7:46am PDT
CrossFit Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Sjá meira