Skortur á heildarsýn í heilbrigðiskerfinu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. ágúst 2019 12:15 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Fréttablaðið/Ernir Heilbrigðisráðherra segir að heildaryfisýn skorti í heilbrigðiskerfinu svo að fólk geti fengið skýringar á biðtíma og séð hvar hann er lengstur. Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni en samkvæmt viðmiðum landlæknis er miðað við að ásættanlegur biðtími séu 30 dagar. Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu heildarúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. Er þetta mun lengri tími en viðmið landlæknis segja til um en samkvæmt þeim er miðað við að ásættanleg bið eftir tíma hjá sérfræðingi séu 30 dagar. Í úttektinni komu fram áhyggjur af stöðu barna með vefjagigt eða á vefjagigtarrófi sem skoða þarf sérstaklega. Heilbrigðisráðherra segir málið í skoðun. „Ég hef bara nýlega fengið þessar tölur til mín hér og það eru ákveðnar tillögur sem hafa komið frá embætti Landlæknis sem verið er að skoða hér í ráðuneytinu. Við eigum eftir að fara í saumana á þeim tillögum og skoða hvaða leiðir eru færar í þessum efnum,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Getur þú greint frá því hvaða tillögur eru þar á meðal? „Ekki á þessu stigi,“ sagði Svandís. Hún segir skorta heildaryfisýn í heilbrigðiskerfinu svo hægt sé að sjá hvar biðin er mest svo að almenningur geti fengið skýringar á biðtíma. „Heilbrigðisþjónustan þarf að gera miklu betur í því að hafa heildaryfirsýn upp á hvern einasta dag. Við þyrftum auðvitað að hafa mælaborð heilbrigðisþjónustuna sem væri ekki bara fyrir heilbrigðisráðherra á hverjum tíma eða Landlækni heldur fyrir alla íbúa landsins að sjá hvar er bið og sjá skýringar og svo framvegis og þarna þurfum við að gera miklu betur það er enn þannig að flestar fréttir um heilbrigðismál fjalla um málefni einstaklinga sem verða fyrir vonbrigðum með kerfið á meðan við þurfum fyrst og fremst að ná utan um kerfið í heild frekar enn að bregðast við einstökum málum,“ sagði Svandís. Sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Langur biðtími er veruleiki sem gigtveikir þurfa að búa við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. 22. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Mildari spá í kortunum Veður Fleiri fréttir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir að heildaryfisýn skorti í heilbrigðiskerfinu svo að fólk geti fengið skýringar á biðtíma og séð hvar hann er lengstur. Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni en samkvæmt viðmiðum landlæknis er miðað við að ásættanlegur biðtími séu 30 dagar. Allt að tólf mánaða bið er eftir tíma hjá gigtarlækni samkvæmt niðurstöðu heildarúttektar landlæknis á aðgengi að göngudeildarþjónustu vegna gigtarsjúkdóma fyrir fyrri hluta árs 2019. Er þetta mun lengri tími en viðmið landlæknis segja til um en samkvæmt þeim er miðað við að ásættanleg bið eftir tíma hjá sérfræðingi séu 30 dagar. Í úttektinni komu fram áhyggjur af stöðu barna með vefjagigt eða á vefjagigtarrófi sem skoða þarf sérstaklega. Heilbrigðisráðherra segir málið í skoðun. „Ég hef bara nýlega fengið þessar tölur til mín hér og það eru ákveðnar tillögur sem hafa komið frá embætti Landlæknis sem verið er að skoða hér í ráðuneytinu. Við eigum eftir að fara í saumana á þeim tillögum og skoða hvaða leiðir eru færar í þessum efnum,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra. Getur þú greint frá því hvaða tillögur eru þar á meðal? „Ekki á þessu stigi,“ sagði Svandís. Hún segir skorta heildaryfisýn í heilbrigðiskerfinu svo hægt sé að sjá hvar biðin er mest svo að almenningur geti fengið skýringar á biðtíma. „Heilbrigðisþjónustan þarf að gera miklu betur í því að hafa heildaryfirsýn upp á hvern einasta dag. Við þyrftum auðvitað að hafa mælaborð heilbrigðisþjónustuna sem væri ekki bara fyrir heilbrigðisráðherra á hverjum tíma eða Landlækni heldur fyrir alla íbúa landsins að sjá hvar er bið og sjá skýringar og svo framvegis og þarna þurfum við að gera miklu betur það er enn þannig að flestar fréttir um heilbrigðismál fjalla um málefni einstaklinga sem verða fyrir vonbrigðum með kerfið á meðan við þurfum fyrst og fremst að ná utan um kerfið í heild frekar enn að bregðast við einstökum málum,“ sagði Svandís. Sagði Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Langur biðtími er veruleiki sem gigtveikir þurfa að búa við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. 22. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Mildari spá í kortunum Veður Fleiri fréttir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Sjá meira
Langur biðtími er veruleiki sem gigtveikir þurfa að búa við Svona við fyrstu sýn eftir að hafa skannað skýrsluna þá kemur fátt mér á óvart. Það sem kemur kannski mest á óvart er að þessi bið er ívið lengri en ég átti von á,“ segir framkvæmdarstjóri Gigtarfélags Íslands. 22. ágúst 2019 20:45