Gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsráðherra harðlega Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. ágúst 2019 20:00 Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarnes Ver, sem sagði á þriðja tug starfsmanna upp störfum í Þorlákshöfn í morgun gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsharðlega harðlega þegar um veiðar á sæbjúgum er að ræða. Ráðherra gefur lítið fyrir gagnrýnina. Hjá fyrirtækinu starfa um fimmtíu manns og þeim sem var sagt upp í dag hætta 1. desember næstkomandi. Hafnarnes Ver er eitt af aðal útgerðarfyrirtækjunum og fiskvinnslufyrirtækjunum í Þorlákshöfn og einn stærsti vinnustaðurinn, Því eru uppsagnir dagsins mikið reiðarslag. „Þetta þýðir bara það að við þurfum að stokka upp. Nú fer bara vinna í gang hjá okkur, sem rekum þetta að reyna að finna nýtt hráefni“, segir Ólafur. Ólafur segir að uppsagnirnar komi fyrst og fremst til vafasamrar og óvísindalegrar ráðgjafar Hafrannsóknarstofnunar við fiskveiðiráðgjöf á sæbjúgum og skeytingarleysis sjávarútvegsráðuneytisins. Hann er ekki sáttur við Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. „Því miður, þá tel ég að hann hafi ekki staðið nógu mikið í lappirnar gagnvart Hafró. Hafró er á mjög veikum vísindalegum grunni með þetta, þeir eru ekki búnir að rannsaka þetta, þeir leggja fram tölur þar sem er ekki vísindi á bak við, þetta eru ágiskanir og hann felur sig á bak við Hafró og segist þurfa að hlusta á vísindamennina en þegar vísindamennirnir vita hvað þeir eru að tala um þá er dálítið erfitt þegar ráðherrann þorir ekki að taka ákvörðun, sem er í hag fyrirtækja og starfsfólks í landinu“. Á þriðja tug starfsmanna fyrirtækisins var sagt upp störfum í dag en um fimmtíu manns vinna hjá Hafnarnes Ver og er fyrirtækið eitt af þeim stærstu í Þorlákshöfn.Vísir/vilhelmKristján Þór Júlíusson gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Ólafs. „Við ráðgjöf sína þá getur Hafrannsóknarstofnun ekki tekið mið af, hvorki hagsmunum einstakra fyrirtækja eða einhverra annarra þátta, þeir verða að byggja mat sitt á sínum bestu upplýsingum um vistkerfi sjávar“, segir Kristján Þór. Sjávarútvegur Ölfus Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira
Ólafur Hannesson, framkvæmdastjóri Hafnarnes Ver, sem sagði á þriðja tug starfsmanna upp störfum í Þorlákshöfn í morgun gagnrýnir Hafrannsóknarstofnun og sjávarútvegsharðlega harðlega þegar um veiðar á sæbjúgum er að ræða. Ráðherra gefur lítið fyrir gagnrýnina. Hjá fyrirtækinu starfa um fimmtíu manns og þeim sem var sagt upp í dag hætta 1. desember næstkomandi. Hafnarnes Ver er eitt af aðal útgerðarfyrirtækjunum og fiskvinnslufyrirtækjunum í Þorlákshöfn og einn stærsti vinnustaðurinn, Því eru uppsagnir dagsins mikið reiðarslag. „Þetta þýðir bara það að við þurfum að stokka upp. Nú fer bara vinna í gang hjá okkur, sem rekum þetta að reyna að finna nýtt hráefni“, segir Ólafur. Ólafur segir að uppsagnirnar komi fyrst og fremst til vafasamrar og óvísindalegrar ráðgjafar Hafrannsóknarstofnunar við fiskveiðiráðgjöf á sæbjúgum og skeytingarleysis sjávarútvegsráðuneytisins. Hann er ekki sáttur við Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. „Því miður, þá tel ég að hann hafi ekki staðið nógu mikið í lappirnar gagnvart Hafró. Hafró er á mjög veikum vísindalegum grunni með þetta, þeir eru ekki búnir að rannsaka þetta, þeir leggja fram tölur þar sem er ekki vísindi á bak við, þetta eru ágiskanir og hann felur sig á bak við Hafró og segist þurfa að hlusta á vísindamennina en þegar vísindamennirnir vita hvað þeir eru að tala um þá er dálítið erfitt þegar ráðherrann þorir ekki að taka ákvörðun, sem er í hag fyrirtækja og starfsfólks í landinu“. Á þriðja tug starfsmanna fyrirtækisins var sagt upp störfum í dag en um fimmtíu manns vinna hjá Hafnarnes Ver og er fyrirtækið eitt af þeim stærstu í Þorlákshöfn.Vísir/vilhelmKristján Þór Júlíusson gefur ekki mikið fyrir gagnrýni Ólafs. „Við ráðgjöf sína þá getur Hafrannsóknarstofnun ekki tekið mið af, hvorki hagsmunum einstakra fyrirtækja eða einhverra annarra þátta, þeir verða að byggja mat sitt á sínum bestu upplýsingum um vistkerfi sjávar“, segir Kristján Þór.
Sjávarútvegur Ölfus Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Fleiri fréttir „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Engar framkvæmdir á árinu hafi áhrif á vatnshlot Þjórsár Sjá meira