Akureyri iðar af lífi á Akureyrarvöku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. ágúst 2019 12:30 Mynd úr safni. fréttablaðið/Andri Marinó Karlsson Akureyringar fagna afmæli bæjarins um helgina með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku. Dagskráin í dag er þéttskipuð viðburðum en deginum lýkur með stórtónleikum í Listagilinu í kvöld. Akureyrarvaka var formlega sett í gær þegar leikskólakrakkar sungu afmælissönginn handa afmælisbarninu, sem varð 157 ára á fimmtudaginn. Hefð er fyrir því að fagna afmælinu með Akureyrarvöku. „Það eru margir sem tengja við það að það er Akureyrarvaka, þá er ég að kveðja gott sumar og ætla fara aftur í rútínuna um haustið og bara fagna því að Akureyri eigi afmæli, hún er svo yndileg,“ segir Edda Borg Stefánsdóttir verkefnastjóri hátíðarinnar. Meginþungi dagskrárinnar er í dag og ættu ungir sem aldnir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. „Dagurinn er alveg stútfullur. Það er lifandi miðbær og eiginlega bara allur bærinn. Það eru markaðir, tónleikar, myndlistasýningar, gjörningar, smiðjur. Bara name it ef ég má sletta.“ Líkt og alsiða er á bæjarhátíðum lýkur hátíðinni í kvöld með stórtónleikum. Stórstjörnur í bland við heimamenn munu stíga á stokk í Listagilinu „Þetta eru hljómsveitin Vaðlaheiðin sem er heimaband hérna, Bríet söngkona, Eik Haralds sem er einnig úr heimabyggð, Eyþór Ingi, Friðrik Dór og Helgi Björns ætla að stíga á stökk öll sömul,“ segir Edda Borg. Finna má nánari upplýsingar um dagskránna á Akureyrarvaka.is, en Edda Borg er með einföld skilaboð til bæjarbúa, sem og annarra. „Þú vilt ekki missa af þessu að öllu gríni slepptu, þetta verður mergjað.“ Akureyri Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Sjá meira
Akureyringar fagna afmæli bæjarins um helgina með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku. Dagskráin í dag er þéttskipuð viðburðum en deginum lýkur með stórtónleikum í Listagilinu í kvöld. Akureyrarvaka var formlega sett í gær þegar leikskólakrakkar sungu afmælissönginn handa afmælisbarninu, sem varð 157 ára á fimmtudaginn. Hefð er fyrir því að fagna afmælinu með Akureyrarvöku. „Það eru margir sem tengja við það að það er Akureyrarvaka, þá er ég að kveðja gott sumar og ætla fara aftur í rútínuna um haustið og bara fagna því að Akureyri eigi afmæli, hún er svo yndileg,“ segir Edda Borg Stefánsdóttir verkefnastjóri hátíðarinnar. Meginþungi dagskrárinnar er í dag og ættu ungir sem aldnir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. „Dagurinn er alveg stútfullur. Það er lifandi miðbær og eiginlega bara allur bærinn. Það eru markaðir, tónleikar, myndlistasýningar, gjörningar, smiðjur. Bara name it ef ég má sletta.“ Líkt og alsiða er á bæjarhátíðum lýkur hátíðinni í kvöld með stórtónleikum. Stórstjörnur í bland við heimamenn munu stíga á stokk í Listagilinu „Þetta eru hljómsveitin Vaðlaheiðin sem er heimaband hérna, Bríet söngkona, Eik Haralds sem er einnig úr heimabyggð, Eyþór Ingi, Friðrik Dór og Helgi Björns ætla að stíga á stökk öll sömul,“ segir Edda Borg. Finna má nánari upplýsingar um dagskránna á Akureyrarvaka.is, en Edda Borg er með einföld skilaboð til bæjarbúa, sem og annarra. „Þú vilt ekki missa af þessu að öllu gríni slepptu, þetta verður mergjað.“
Akureyri Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Sjá meira