Eurovision haldið í Rotterdam árið 2020 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. ágúst 2019 10:38 Eurovision verður haldin í Rotterdam í maí ná næsta ári. facebook/skjáskot Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í Rotterdam í Hollandi dagana 12., 14. og 16. maí á næsta ári. Þetta var tilkynnt í kynningarmyndbandi frá Eurovision. Í myndbandinu spyr Duncan Laurence, sigurvegari keppninnar fyrir hönd Hollands í ár hvað keppnin snúist raunverulega um. Hvort hún sé til þess gerð að sýna fegurð landsins fyrir Evrópu, jafnvel heiminum eða hvað einkenni mannfólkið. Að lokum kemst hann að þeirri niðurstöðu að fyrst og fremst snúist keppnin um tónlist en í rauninni geti hún snúist um hvað sem maður sjálfur vill. Þótt að staðsetning keppninnar var aðeins tilkynnt í dag eru Íslendingar strax byrjaðir að velta fyrir sér mögulegum keppendum. Gísli Marteinn, sem hefur verið kynnir keppninnar fyrir íslenska áhorfendur síðustu ár, tilkynnti staðsetningu og dagsetningar keppninnar á Twitter í nótt. Hann segir jafnan í færslunni að öll lög sem koma út í dag og næstu mánuði geti formlega tekið þátt.Þannig að tæknilega gæti @keflawikgang verið framlag Íslands í næstu keppni? — Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) August 30, 2019 Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókasafnsvörður, svaraði honum: „Þannig að tæknilega gæti @keflawikgang verið framlag Íslands í næstu keppni?“ Hún vísar þar í nýútgefna plötu hljómsveitarinnar Kef Lavík, en fimmta plata sveitarinnar kom út í nótt. Hægt er að hlusta á plötuna, sem ber heitið Blautt Heitt Langt Vont Sumar, er hægt að hlusta á neðst í fréttinni. Sjáið myndbandið hér að neðan. Eurovision Holland Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin í Rotterdam í Hollandi dagana 12., 14. og 16. maí á næsta ári. Þetta var tilkynnt í kynningarmyndbandi frá Eurovision. Í myndbandinu spyr Duncan Laurence, sigurvegari keppninnar fyrir hönd Hollands í ár hvað keppnin snúist raunverulega um. Hvort hún sé til þess gerð að sýna fegurð landsins fyrir Evrópu, jafnvel heiminum eða hvað einkenni mannfólkið. Að lokum kemst hann að þeirri niðurstöðu að fyrst og fremst snúist keppnin um tónlist en í rauninni geti hún snúist um hvað sem maður sjálfur vill. Þótt að staðsetning keppninnar var aðeins tilkynnt í dag eru Íslendingar strax byrjaðir að velta fyrir sér mögulegum keppendum. Gísli Marteinn, sem hefur verið kynnir keppninnar fyrir íslenska áhorfendur síðustu ár, tilkynnti staðsetningu og dagsetningar keppninnar á Twitter í nótt. Hann segir jafnan í færslunni að öll lög sem koma út í dag og næstu mánuði geti formlega tekið þátt.Þannig að tæknilega gæti @keflawikgang verið framlag Íslands í næstu keppni? — Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) August 30, 2019 Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur og bókasafnsvörður, svaraði honum: „Þannig að tæknilega gæti @keflawikgang verið framlag Íslands í næstu keppni?“ Hún vísar þar í nýútgefna plötu hljómsveitarinnar Kef Lavík, en fimmta plata sveitarinnar kom út í nótt. Hægt er að hlusta á plötuna, sem ber heitið Blautt Heitt Langt Vont Sumar, er hægt að hlusta á neðst í fréttinni. Sjáið myndbandið hér að neðan.
Eurovision Holland Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira