Suður-afrískur heimsmeistari lést 49 ára að aldri Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. september 2019 23:30 Chester Williams var goðsögn í rugby heiminum vísir/getty Suður-Afríku maðurinn Chester Williams, sem vann heimsmeistaratitilinn í ruðningi með Suður-Afríku árið 1995, er látinn 49 ára að aldri. Fréttir bárust af því í dag að Williams hefði fallið frá vegna hjartaáfalls. Í tilkynningu frá suður-afríska ruðningssambandinu segir að Williams hafi virst við góða heilsu, enda enn ungur að aldri. Williams var eini svarti maðurinn í sigurliði Suður-Afríku frá HM 1995. Þrátt fyrir að aðskilnaðarstefnan hafi verið lögð niður á þeim tíma þá var ruðningur enn íþrótt hvíta mannsins í huga flestra í Suður-Afríku og Williams var brautryðjandi í því að breyta þeirri ímynd íþróttarinnar.Devastating news. Rest in Peace, Chester Williams.https://t.co/Kwt7t8fTzh#RIPChesterpic.twitter.com/l7qJs9f4of — Springboks (@Springboks) September 6, 2019 „Chester var frumkvöðull fyrir ruðningsíþróttina í Suður-Afríku,“ sagði í tilkynningu Mark Alexander, formanns suður-afríska sambandsins. „Hann var mjög ástríðufullur og gaf mikið af sér til íþróttarinnar eftir að hann hætti að spila. Hann spilaði með hugrekki og var leiðarljós fyrir samfélagið.“ Williams vann við þjálfun eftir að hann hætti að spila árið 2011 Williams er fjórði leikmaðurinn úr sigurliðinu frá 1995 sem fellur frá, en James Small lést aðeins fyrir aðeins tveimur mánuðum, einnig eftir hjartaáfall.The world of rugby mourns the passing of @Springboks great Chester Williams. A true legend on and off the pitch! pic.twitter.com/c6nXHNcp2y — World Rugby (@WorldRugby) September 6, 2019On behalf of the Department of Sports, @ArtsCultureSA I convey my sincerest condolences to Maria, his children, family, the community of Paarl where this hero hails from; the @Springboks and the Rugby fraternity as a whole; and fans in SA & throughout the world.#RIPChester — Min. Nathi Mthethwa (@NathiMthethwaSA) September 6, 2019We would like to extend our condolences to the loss of former Springbok legend Chester Williams. He was 49. South Africa has lost another great giant. May his soul rest in peace. #RIPChesterpic.twitter.com/JDUkphFL9p — South African Government (@GovernmentZA) September 6, 2019 Andlát Rugby Suður-Afríka Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann Sjá meira
Suður-Afríku maðurinn Chester Williams, sem vann heimsmeistaratitilinn í ruðningi með Suður-Afríku árið 1995, er látinn 49 ára að aldri. Fréttir bárust af því í dag að Williams hefði fallið frá vegna hjartaáfalls. Í tilkynningu frá suður-afríska ruðningssambandinu segir að Williams hafi virst við góða heilsu, enda enn ungur að aldri. Williams var eini svarti maðurinn í sigurliði Suður-Afríku frá HM 1995. Þrátt fyrir að aðskilnaðarstefnan hafi verið lögð niður á þeim tíma þá var ruðningur enn íþrótt hvíta mannsins í huga flestra í Suður-Afríku og Williams var brautryðjandi í því að breyta þeirri ímynd íþróttarinnar.Devastating news. Rest in Peace, Chester Williams.https://t.co/Kwt7t8fTzh#RIPChesterpic.twitter.com/l7qJs9f4of — Springboks (@Springboks) September 6, 2019 „Chester var frumkvöðull fyrir ruðningsíþróttina í Suður-Afríku,“ sagði í tilkynningu Mark Alexander, formanns suður-afríska sambandsins. „Hann var mjög ástríðufullur og gaf mikið af sér til íþróttarinnar eftir að hann hætti að spila. Hann spilaði með hugrekki og var leiðarljós fyrir samfélagið.“ Williams vann við þjálfun eftir að hann hætti að spila árið 2011 Williams er fjórði leikmaðurinn úr sigurliðinu frá 1995 sem fellur frá, en James Small lést aðeins fyrir aðeins tveimur mánuðum, einnig eftir hjartaáfall.The world of rugby mourns the passing of @Springboks great Chester Williams. A true legend on and off the pitch! pic.twitter.com/c6nXHNcp2y — World Rugby (@WorldRugby) September 6, 2019On behalf of the Department of Sports, @ArtsCultureSA I convey my sincerest condolences to Maria, his children, family, the community of Paarl where this hero hails from; the @Springboks and the Rugby fraternity as a whole; and fans in SA & throughout the world.#RIPChester — Min. Nathi Mthethwa (@NathiMthethwaSA) September 6, 2019We would like to extend our condolences to the loss of former Springbok legend Chester Williams. He was 49. South Africa has lost another great giant. May his soul rest in peace. #RIPChesterpic.twitter.com/JDUkphFL9p — South African Government (@GovernmentZA) September 6, 2019
Andlát Rugby Suður-Afríka Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann Sjá meira