Joshua baunar á Fury: „Ætla að berjast við gaur af barnum næst“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2019 23:00 Joshua freistar þess að ná fram hefndum gegn Andy Ruiz yngri í Sádí-Arabíu 7. desember. vísir/getty Enski hnefaleikakappinn Anthony Joshua gagnrýnir landa sinn, Tyson Fury, fyrir að velja sér þægilega mótherja, eða gaura af barnum eins og hann orðaði það. Laugardaginn 14. september mætir Fury Otto Wahlin, lítt þekktum Svía. Þar áður mætti Joshua Þjóðverjanum Tom Schwarz og vann öruggan sigur. Joshua undirbýr sig hins vegar fyrir annan bardaga gegn Andy Ruiz yngri. Sá mexíkóski vann afar óvæntan sigur á Joshua í sumar. Þeir mætast aftur í Sádí-Arabíu 7. desember næstkomandi. Á blaðamannafundi fyrir bardagann gegn Ruiz var Joshua spurður hvort hann ætlaði að berjast aftur við Ruiz færi hann með sigur af hólmi í bardaga þeirra í desember.Fury sigraði Tom Schwarz í júní.vísir/getty„Nei, ég ætla að berjast við einhvern gaur af barnum. Það er það sem menn í þungavigtinni gera, er það ekki? Ég ætla að finna auðveldan bardaga,“ svaraði Joshua. Hann var í kjölfarið spurður hvort þessum ummælum væri beint til Furys. Joshua svaraði því játandi. Joshua þekkir ágætlega til Wahlins, næsta mótherja Furys. Þeir mættust tvisvar sem áhugamenn og sigraði Joshua í bæði skiptin. Þeir hafa svo æft saman. Wahlin vonaðist til að fá að berjast við Joshua eftir að Jarrell Miller féll á lyfjaprófi. Ruiz varð hins vegar fyrir valinu og vann Joshua. Sigurinn er talinn einn sá óvæntasti í sögu þungavigtarinnar. Box Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira
Enski hnefaleikakappinn Anthony Joshua gagnrýnir landa sinn, Tyson Fury, fyrir að velja sér þægilega mótherja, eða gaura af barnum eins og hann orðaði það. Laugardaginn 14. september mætir Fury Otto Wahlin, lítt þekktum Svía. Þar áður mætti Joshua Þjóðverjanum Tom Schwarz og vann öruggan sigur. Joshua undirbýr sig hins vegar fyrir annan bardaga gegn Andy Ruiz yngri. Sá mexíkóski vann afar óvæntan sigur á Joshua í sumar. Þeir mætast aftur í Sádí-Arabíu 7. desember næstkomandi. Á blaðamannafundi fyrir bardagann gegn Ruiz var Joshua spurður hvort hann ætlaði að berjast aftur við Ruiz færi hann með sigur af hólmi í bardaga þeirra í desember.Fury sigraði Tom Schwarz í júní.vísir/getty„Nei, ég ætla að berjast við einhvern gaur af barnum. Það er það sem menn í þungavigtinni gera, er það ekki? Ég ætla að finna auðveldan bardaga,“ svaraði Joshua. Hann var í kjölfarið spurður hvort þessum ummælum væri beint til Furys. Joshua svaraði því játandi. Joshua þekkir ágætlega til Wahlins, næsta mótherja Furys. Þeir mættust tvisvar sem áhugamenn og sigraði Joshua í bæði skiptin. Þeir hafa svo æft saman. Wahlin vonaðist til að fá að berjast við Joshua eftir að Jarrell Miller féll á lyfjaprófi. Ruiz varð hins vegar fyrir valinu og vann Joshua. Sigurinn er talinn einn sá óvæntasti í sögu þungavigtarinnar.
Box Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport „Fann brosið mitt á ný“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira