Háskóli fær metsekt vegna kynferðisbrota fimleikalæknisins Kjartan Kjartansson skrifar 5. september 2019 23:45 Larry Nassar braut á hundruð kvenna, meðal annars í starfi sínu fyrir Ríkisháskólann í Michigan. Vísir/EPA Menntamálaráðuneyti Bandaríkjanna sektaði Ríkisháskóla Michigan um 4,5 milljónir dollara, jafnvirði rúms hálfs milljarðs íslenskra króna, fyrir að hafa brugðist nemendum þar sem urðu fyrir kynferðisofbeldi af hálfu Larry Nassar, fyrrverandi læknis fimleikalandsliðs Bandaríkjanna. Sektin er sú hæsta sinnar tegundar. Nassar starfaði sem íþróttalæknir við háskólann. Hann hefur verið sakaður um að hafa beitt fleiri en 350 konur kynferðislegu ofbeldi og var dæmdur í 300 ára fangelsi samtals fyrir að hafa misnotað ungar fimleikakonur, margar þeirra í gegnum störf hans fyrir háskólann í Michigan.Reuters-fréttastofan segir að ráðuneytið hafi talið að ríkisháskólinn hafi ekki brugðist nægilega við kvörtunum undan Nassar. Þannig hafi skólinn látið nemendur búa við kynferðislega hættulegt umhverfi sem takmarkaði aðgang þeirra og getu til að nýta sér menntun sína. Kvartað hafði verið undan Nassar allt frá 10. áratugnum en skólinn lét ekki rannsaka ásakanirnar fyrr en árið 2014. Fyrrverandi yfirmaður Nassar, deildarforsetinn Strampel, var einnig handtekinn í mars í fyrra og ákærður fyrir kynferðisbrot. Hann var dæmdur í ársfangelsi fyrir að vanrækja skyldur sínar og misferli í starfi. Samhliða sektinni féllst háskólinn á að gera breytingar á verklagi sínu og mögulega reka starfsmenn sem gripu ekki til aðgerða þrátt fyrir kvartanir á hendur Nassar og Strampel. Bandaríkin Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Bandaríska fimleikasambandið lýsir sig gjaldþrota Bandaríska fimleikasambandið hefur óskað eftir því að vera tekið til gjaldþrotaskipta en sambandið siglir ennþá mikinn ólgusjó eftir Larry Nassar málið. 6. desember 2018 09:15 Sagði fórnarlömb Larry Nassar njóta þess að vera í sviðsljósinu John Engler, sem fyrir ári síðan var skipaður rektor Ríkisháskólans í Michigan til bráðabirgða, sagði af sér sem rektor í síðustu viku vegna umdeildra ummæla sem hann lét falla um fórnarlömb læknisins Larry Nassar. 21. janúar 2019 15:00 Fyrrum forseti fimleikasambandsins handtekinn Vandræðaganginum í kringum bandaríska fimleikasambandið er ekki lokið og nú síðast var fyrrum forseti sambandsins handtekinn fyrir að leyna sönnunargögnum í málinu gegn Larry Nassar. 18. október 2018 11:30 Hunsuðu viðvaranir og leyfðu Nassar að misnota fimleikastúlkurnar Skýrsla leiðir í ljós að Larry Nassar fékk fína hjálp frá einstaklingum og stofnunum. 12. desember 2018 10:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Sjá meira
Menntamálaráðuneyti Bandaríkjanna sektaði Ríkisháskóla Michigan um 4,5 milljónir dollara, jafnvirði rúms hálfs milljarðs íslenskra króna, fyrir að hafa brugðist nemendum þar sem urðu fyrir kynferðisofbeldi af hálfu Larry Nassar, fyrrverandi læknis fimleikalandsliðs Bandaríkjanna. Sektin er sú hæsta sinnar tegundar. Nassar starfaði sem íþróttalæknir við háskólann. Hann hefur verið sakaður um að hafa beitt fleiri en 350 konur kynferðislegu ofbeldi og var dæmdur í 300 ára fangelsi samtals fyrir að hafa misnotað ungar fimleikakonur, margar þeirra í gegnum störf hans fyrir háskólann í Michigan.Reuters-fréttastofan segir að ráðuneytið hafi talið að ríkisháskólinn hafi ekki brugðist nægilega við kvörtunum undan Nassar. Þannig hafi skólinn látið nemendur búa við kynferðislega hættulegt umhverfi sem takmarkaði aðgang þeirra og getu til að nýta sér menntun sína. Kvartað hafði verið undan Nassar allt frá 10. áratugnum en skólinn lét ekki rannsaka ásakanirnar fyrr en árið 2014. Fyrrverandi yfirmaður Nassar, deildarforsetinn Strampel, var einnig handtekinn í mars í fyrra og ákærður fyrir kynferðisbrot. Hann var dæmdur í ársfangelsi fyrir að vanrækja skyldur sínar og misferli í starfi. Samhliða sektinni féllst háskólinn á að gera breytingar á verklagi sínu og mögulega reka starfsmenn sem gripu ekki til aðgerða þrátt fyrir kvartanir á hendur Nassar og Strampel.
Bandaríkin Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Bandaríska fimleikasambandið lýsir sig gjaldþrota Bandaríska fimleikasambandið hefur óskað eftir því að vera tekið til gjaldþrotaskipta en sambandið siglir ennþá mikinn ólgusjó eftir Larry Nassar málið. 6. desember 2018 09:15 Sagði fórnarlömb Larry Nassar njóta þess að vera í sviðsljósinu John Engler, sem fyrir ári síðan var skipaður rektor Ríkisháskólans í Michigan til bráðabirgða, sagði af sér sem rektor í síðustu viku vegna umdeildra ummæla sem hann lét falla um fórnarlömb læknisins Larry Nassar. 21. janúar 2019 15:00 Fyrrum forseti fimleikasambandsins handtekinn Vandræðaganginum í kringum bandaríska fimleikasambandið er ekki lokið og nú síðast var fyrrum forseti sambandsins handtekinn fyrir að leyna sönnunargögnum í málinu gegn Larry Nassar. 18. október 2018 11:30 Hunsuðu viðvaranir og leyfðu Nassar að misnota fimleikastúlkurnar Skýrsla leiðir í ljós að Larry Nassar fékk fína hjálp frá einstaklingum og stofnunum. 12. desember 2018 10:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Sjá meira
Bandaríska fimleikasambandið lýsir sig gjaldþrota Bandaríska fimleikasambandið hefur óskað eftir því að vera tekið til gjaldþrotaskipta en sambandið siglir ennþá mikinn ólgusjó eftir Larry Nassar málið. 6. desember 2018 09:15
Sagði fórnarlömb Larry Nassar njóta þess að vera í sviðsljósinu John Engler, sem fyrir ári síðan var skipaður rektor Ríkisháskólans í Michigan til bráðabirgða, sagði af sér sem rektor í síðustu viku vegna umdeildra ummæla sem hann lét falla um fórnarlömb læknisins Larry Nassar. 21. janúar 2019 15:00
Fyrrum forseti fimleikasambandsins handtekinn Vandræðaganginum í kringum bandaríska fimleikasambandið er ekki lokið og nú síðast var fyrrum forseti sambandsins handtekinn fyrir að leyna sönnunargögnum í málinu gegn Larry Nassar. 18. október 2018 11:30
Hunsuðu viðvaranir og leyfðu Nassar að misnota fimleikastúlkurnar Skýrsla leiðir í ljós að Larry Nassar fékk fína hjálp frá einstaklingum og stofnunum. 12. desember 2018 10:00