Bróðir Borisar segir af sér Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2019 11:06 Hinn 47 ára Jo Johnson tók sæti á þingi fyrir Orpington-kjördæmi árið 2010. Getty Breski Íhaldsmaðurinn Jo Johnson, ráðherra málefna ríkisháskóla, rannsókna, vísinda og nýsköpunar sem og bróðir forsætisráðherrans Boris Johnson, hefur sagt af sér ráðherraembætti og þingmennsku. Frá þessu greindi Jo Johnson í morgun. Hann segist að undanförnu mikið hafa glímt við togstreituna milli fjölskyldu sinnar og hagsmuni þjóðarinnar. Því hafi hann séð þann kost vænstan að láta af störfum.It’s been an honour to represent Orpington for 9 years & to serve as a minister under three PMs. In recent weeks I’ve been torn between family loyalty and the national interest - it’s an unresolvable tension & time for others to take on my roles as MP & Minister. #overandout — Jo Johnson (@JoJohnsonUK) September 5, 2019Ólíkt stóra bróður síns hefur Jo Johnson verið harður talsmaður þess að Bretland verði áfram aðili að Evrópusambandinu og krafist annarrar þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Hinn 47 ára Jo Johnson tók sæti á þingi fyrir Orpington-kjördæmi árið 2010. Mikið hefur gengið á í breskum stjórnmálum síðustu sólarhringa, en þingið hafnaði í gær frumvarpi forsætisráðherrans um að boða til kosninga um miðjan október. Áður hafði þingið samþykkt frumvarp sem ætlað er að koma í veg fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu án samnings. Bretland Brexit England Tengdar fréttir Felldu frumvarp Johnson um að boða til kosninga Boris Johnson beið sinn annan stóra ósigur á einu kvöldi í þinginu. 4. september 2019 20:40 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fleiri fréttir Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sjá meira
Breski Íhaldsmaðurinn Jo Johnson, ráðherra málefna ríkisháskóla, rannsókna, vísinda og nýsköpunar sem og bróðir forsætisráðherrans Boris Johnson, hefur sagt af sér ráðherraembætti og þingmennsku. Frá þessu greindi Jo Johnson í morgun. Hann segist að undanförnu mikið hafa glímt við togstreituna milli fjölskyldu sinnar og hagsmuni þjóðarinnar. Því hafi hann séð þann kost vænstan að láta af störfum.It’s been an honour to represent Orpington for 9 years & to serve as a minister under three PMs. In recent weeks I’ve been torn between family loyalty and the national interest - it’s an unresolvable tension & time for others to take on my roles as MP & Minister. #overandout — Jo Johnson (@JoJohnsonUK) September 5, 2019Ólíkt stóra bróður síns hefur Jo Johnson verið harður talsmaður þess að Bretland verði áfram aðili að Evrópusambandinu og krafist annarrar þjóðaratkvæðagreiðslu um málið. Hinn 47 ára Jo Johnson tók sæti á þingi fyrir Orpington-kjördæmi árið 2010. Mikið hefur gengið á í breskum stjórnmálum síðustu sólarhringa, en þingið hafnaði í gær frumvarpi forsætisráðherrans um að boða til kosninga um miðjan október. Áður hafði þingið samþykkt frumvarp sem ætlað er að koma í veg fyrir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu án samnings.
Bretland Brexit England Tengdar fréttir Felldu frumvarp Johnson um að boða til kosninga Boris Johnson beið sinn annan stóra ósigur á einu kvöldi í þinginu. 4. september 2019 20:40 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Fleiri fréttir Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sjá meira
Felldu frumvarp Johnson um að boða til kosninga Boris Johnson beið sinn annan stóra ósigur á einu kvöldi í þinginu. 4. september 2019 20:40