Mike Pence á vörum Íslendinga Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2019 14:30 Mike Pence lenti á landinu í hádeginu. Hann er umdeildur maður og vakti því heimsókn hans mikil viðbrögð. Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kom til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. Hjónin lentu á Keflavíkurflugvelli í hádeginu á vélinni Air Force Two og byrjuðu þau á því að drekka kaffi með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid, forsetafrú, klukkan 14. Að kaffidrykkju lokinni með forsetahjónunum tekur Pence þátt í viðskiptaþingi í Höfða sem hefst klukkan 14:30. Rúmum klukkutíma síðar mun varaforsetinn fara í skoðunarferð um Höfða en þaðan heldur hann út á varnarsvæðið í Keflavík þar sem hann kynnir sér öryggismál við Norður-Atlantshaf. Klukkan 18:45 á hann síðan tvíhliða fund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á Keflavíkurflugvelli áður en hann og Karen, kona hans, halda af landi brott tæpum klukkutíma síðar. Íslendingar hafa verið duglegir að tjá sig um heimsókn varaforseta Bandaríkjanna og liggja tístarar ekki á skoðunum sínum þegar kemur að því. Það vakti greinilega mikla athygli að fyrirtækið Advania hafi flaggað regnbogafánum við höfuðstöðvar fyrirtækisins, rétt við Höfða. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um heimsókn Pence.Wearing my special Pride socks today in honor of @VP's visit to Iceland. Fun fact, these are the socks I wore during the Reykjavik Pride parade, which around 100.000 people (about 30% of the population) came to watch! #blessPence pic.twitter.com/fT5Bw6O0is— Reynir Aron (@reyniraron) September 4, 2019 Pence getur bara hjólað í Höfða. Engar lokanir. (Hann er líka bara sidekick.) Easy as a pie. #heimsóknPence #aðförin— Líf Magneudóttir (@lifmagn) September 3, 2019 Hvaða söfn haldið þið að varaforseti Bandaríkjanna komi til með skoða í heimsókn sinni?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) September 4, 2019 Skil ekki af hverju þarf að loka götum fyrir Pence en Merkel getur bara púllað upp á prikið fótgangandi með sínu liði— jáfíntjásælljáfíntjásælljáfíntjásælljáfíntjásæll (@thorhildurhlin) September 4, 2019 Fólk: Kemst ég á fund? Kemst ég í og úr vinnu? Hvernig verður með strætó?@logreglan: eg bara veit ekki lol ekki mitt vandamal skoh pic.twitter.com/hMDxamCabD— Nanna Hermannsdóttir (@nannahermanns) September 3, 2019 Ég get þolað götulokanir en þessi brot á fánalögum eru ólíðandi pic.twitter.com/g9XVduv51a— gunnare (@gunnare) September 4, 2019 pic.twitter.com/r7zjnM2XKA— Páll Ivan frá Eiðum (@pallivan) September 3, 2019 Welcome to Iceland Mr @VP , next time you should bring your mate Donald with you. Everbody in Iceland loves him and how you guys have made America great again— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 4, 2019 Getur ekki einhver mótmælt Pence almennilega. Nenni ekki þessu standard mótmæla drasli, ef einhver gæti farið á göngubrúna á Kringlumýrarbraut og hent nokkrum steinum í bílinn eða gert eitthvað radical shit væri það awesome.— Stefán Arason (@stebbi85) September 4, 2019 Böstið mig ekki við að tala illa um okkar allra besta Pence í dag. Þarf að sækja um ESTA heimild í kvöld #Landofthefree— Guðmundur Egill (@gudmegill) September 4, 2019 Pence með heilan her og leyniskyttur. Merkel kíkti í lundabúðir.....— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) September 4, 2019 Sjitt hvað þetta er allt eðlilegt. https://t.co/8HejTAVbwa— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 4, 2019 Jájá Mike Pence er kannski homophobískur, rasískur climate change denier en hann er mikill stuðningsmaður göngugatna. pic.twitter.com/SOEiSPZFpG— Hörður S. Óskarsson (@hoddioskars) September 4, 2019 Stórt hrós á Advania pic.twitter.com/iMMWuoOD1e— Egill (@Agila84) September 4, 2019 Trump: love Iceland love it. They got that beautiful Eyjafjallagjalla glacier, just beautiful. We have Mike Pence there now making sure that Iceland is safe because you know it's not a safe place. They still have a lot of Vikings. Lot of angry Vikings robbing and causing trouble— Donna (@naglalakk) September 4, 2019 Íslenski fáninn, bandaríski bjáninn pic.twitter.com/unPSnMoTHA— María Björk (@baragrin) September 4, 2019 Vel gert @Advania_is #advania #CivilRights #gaypride pic.twitter.com/BNCRpwb7xD— Eva Björk (@EvaBjork7) September 4, 2019 Íslenskir vinstri menn sýna allar sínar verstu hliðar á degi sem þessum. Þetta hatur á USA er eitthvað það ótrúlegasta sem ég veit. USA er vagga lýðræðis og frelsis í heiminum. Við Íslendingar eigum þessara þjóð ýmislegt að þakka og ætla ég að fagna komu varaforsetans — Jakob Helgi (@jakobhelgi) September 4, 2019 Varaforseti Bandaríkjanna pic.twitter.com/2JRC1o1FqN— Konrad Jonsson (@konradj) September 4, 2019 Heimsókn Mike Pence Mest lesið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fleiri fréttir Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Sjá meira
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kom til landsins í dag ásamt eiginkonu sinni, Karen Pence. Hjónin lentu á Keflavíkurflugvelli í hádeginu á vélinni Air Force Two og byrjuðu þau á því að drekka kaffi með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, og Elizu Reid, forsetafrú, klukkan 14. Að kaffidrykkju lokinni með forsetahjónunum tekur Pence þátt í viðskiptaþingi í Höfða sem hefst klukkan 14:30. Rúmum klukkutíma síðar mun varaforsetinn fara í skoðunarferð um Höfða en þaðan heldur hann út á varnarsvæðið í Keflavík þar sem hann kynnir sér öryggismál við Norður-Atlantshaf. Klukkan 18:45 á hann síðan tvíhliða fund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á Keflavíkurflugvelli áður en hann og Karen, kona hans, halda af landi brott tæpum klukkutíma síðar. Íslendingar hafa verið duglegir að tjá sig um heimsókn varaforseta Bandaríkjanna og liggja tístarar ekki á skoðunum sínum þegar kemur að því. Það vakti greinilega mikla athygli að fyrirtækið Advania hafi flaggað regnbogafánum við höfuðstöðvar fyrirtækisins, rétt við Höfða. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um heimsókn Pence.Wearing my special Pride socks today in honor of @VP's visit to Iceland. Fun fact, these are the socks I wore during the Reykjavik Pride parade, which around 100.000 people (about 30% of the population) came to watch! #blessPence pic.twitter.com/fT5Bw6O0is— Reynir Aron (@reyniraron) September 4, 2019 Pence getur bara hjólað í Höfða. Engar lokanir. (Hann er líka bara sidekick.) Easy as a pie. #heimsóknPence #aðförin— Líf Magneudóttir (@lifmagn) September 3, 2019 Hvaða söfn haldið þið að varaforseti Bandaríkjanna komi til með skoða í heimsókn sinni?— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) September 4, 2019 Skil ekki af hverju þarf að loka götum fyrir Pence en Merkel getur bara púllað upp á prikið fótgangandi með sínu liði— jáfíntjásælljáfíntjásælljáfíntjásælljáfíntjásæll (@thorhildurhlin) September 4, 2019 Fólk: Kemst ég á fund? Kemst ég í og úr vinnu? Hvernig verður með strætó?@logreglan: eg bara veit ekki lol ekki mitt vandamal skoh pic.twitter.com/hMDxamCabD— Nanna Hermannsdóttir (@nannahermanns) September 3, 2019 Ég get þolað götulokanir en þessi brot á fánalögum eru ólíðandi pic.twitter.com/g9XVduv51a— gunnare (@gunnare) September 4, 2019 pic.twitter.com/r7zjnM2XKA— Páll Ivan frá Eiðum (@pallivan) September 3, 2019 Welcome to Iceland Mr @VP , next time you should bring your mate Donald with you. Everbody in Iceland loves him and how you guys have made America great again— Hörður S Jónsson (@hoddi23) September 4, 2019 Getur ekki einhver mótmælt Pence almennilega. Nenni ekki þessu standard mótmæla drasli, ef einhver gæti farið á göngubrúna á Kringlumýrarbraut og hent nokkrum steinum í bílinn eða gert eitthvað radical shit væri það awesome.— Stefán Arason (@stebbi85) September 4, 2019 Böstið mig ekki við að tala illa um okkar allra besta Pence í dag. Þarf að sækja um ESTA heimild í kvöld #Landofthefree— Guðmundur Egill (@gudmegill) September 4, 2019 Pence með heilan her og leyniskyttur. Merkel kíkti í lundabúðir.....— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) September 4, 2019 Sjitt hvað þetta er allt eðlilegt. https://t.co/8HejTAVbwa— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) September 4, 2019 Jájá Mike Pence er kannski homophobískur, rasískur climate change denier en hann er mikill stuðningsmaður göngugatna. pic.twitter.com/SOEiSPZFpG— Hörður S. Óskarsson (@hoddioskars) September 4, 2019 Stórt hrós á Advania pic.twitter.com/iMMWuoOD1e— Egill (@Agila84) September 4, 2019 Trump: love Iceland love it. They got that beautiful Eyjafjallagjalla glacier, just beautiful. We have Mike Pence there now making sure that Iceland is safe because you know it's not a safe place. They still have a lot of Vikings. Lot of angry Vikings robbing and causing trouble— Donna (@naglalakk) September 4, 2019 Íslenski fáninn, bandaríski bjáninn pic.twitter.com/unPSnMoTHA— María Björk (@baragrin) September 4, 2019 Vel gert @Advania_is #advania #CivilRights #gaypride pic.twitter.com/BNCRpwb7xD— Eva Björk (@EvaBjork7) September 4, 2019 Íslenskir vinstri menn sýna allar sínar verstu hliðar á degi sem þessum. Þetta hatur á USA er eitthvað það ótrúlegasta sem ég veit. USA er vagga lýðræðis og frelsis í heiminum. Við Íslendingar eigum þessara þjóð ýmislegt að þakka og ætla ég að fagna komu varaforsetans — Jakob Helgi (@jakobhelgi) September 4, 2019 Varaforseti Bandaríkjanna pic.twitter.com/2JRC1o1FqN— Konrad Jonsson (@konradj) September 4, 2019
Heimsókn Mike Pence Mest lesið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Öðruvísi líf: „Þar var konum og börnum stillt upp og þau skotin“ Áskorun Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Fleiri fréttir Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Hugleiki Dagssyni hent út af Facebook Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Sam Rivers úr Limp Bizkit látinn Krakkatían: IKEA-geitin, októberfest og reikistjarna Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Sjá meira
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?”
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið