Forsetinn fundar með Pence varaforseta Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2019 22:24 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Fréttablaðið/Eyþór Guðni Th. Jóhannesson, forseti, fundar með Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, þegar sá síðarnefndi heimsækir Íslands á morgun. Fundur þeirra fer fram klukkan 14:00. Búist er við miklum umferðartöfum fyrir bílaumferð í höfuðborgini vegna heimsóknar Pence. Samkvæmt heimildum Vísis funda þeir Guðni og Pence í Höfða á morgun. Örnólfur Thorsson, forsetaritari, vildi ekki staðfesta það við Vísi, aðeins að fundurinn yrði klukkan 14:00. Hann vildi heldur ekki greina frá því hvort að eiginkonur þeirra eða aðrir yrðu viðstaddir fundinn. Í opinberri dagskrá Pence kemur fram að hann og eiginkona hans Karen ætli að drekka kaffi með Guðna og Elizu Reid forsetafrú í Höfða. Auk Guðna ætlar Pence að hitta Katrínu Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaug Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, á meðan hann dvelur á landinu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að lokað verði fyrir alla umferð um hluta Sæbrautar, á milli Kringlumýrarbrautar og Snorrabrautar, frá hádegi þar til síðdegis vegna heimsóknar Pence. Þá megi búast við tímabundnum töfum annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Hluta Borgartúns verður einnig lokað fyrir allri umferð.Fréttin hefur verið uppfærð.Yfirlit: Lokanir á morgun. Afmarkast af Snorrabr, Sæbr og Kringlumýrarbr. Einhverjar götur loka strax í fyrramálið en lokanir taka gildi af fullum þunga undir hádegi og standa fram eftir degi. Sæbr verður lokuð frá hádegi. Nánari upplýsingar í fyrramálið #færðin pic.twitter.com/Ld3uIdfV54— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) September 3, 2019 Forseti Íslands Heimsókn Mike Pence Reykjavík Tengdar fréttir Ellefu félagasamtök boða til mótmæla vegna „ógeðfelldrar“ stefnu Mike Pence Ellefu félagsmenn hafa tekið höndum saman og boðað til mótmæla vegna heimsóknar Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna. 3. september 2019 11:47 Búist við miklum umferðartöfum vegna komu varaforsetans Sæbraut og Borgartún eru á meðal gatna sem verður lokað á meðan Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, heimsækir Reykjavík í morgun. 3. september 2019 17:40 Mike Pence hættir við hádegisverð með Guðna vegna breyttrar ferðatilhögunar Pence er væntanlegur til landsins á morgun en hann mun meðal annars funda með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra en síðar um kvöldið mun hann funda með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem einnig er væntanleg til landsins. 3. september 2019 16:23 Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48 Starfslið Pence leigir sextíu leigubíla Gríðarlegar öryggisráðstafanir eru vegna komu varaforseta Bandaríkjanna til Íslands á morgun. Hundruð undanfara í liði varaforsetans hafa verið hér á landi undanfarna daga og hafa meðal annars tekið á leigu tugi leigubíla. 3. september 2019 18:42 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Málið er fast“ Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Fleiri fréttir Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti, fundar með Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, þegar sá síðarnefndi heimsækir Íslands á morgun. Fundur þeirra fer fram klukkan 14:00. Búist er við miklum umferðartöfum fyrir bílaumferð í höfuðborgini vegna heimsóknar Pence. Samkvæmt heimildum Vísis funda þeir Guðni og Pence í Höfða á morgun. Örnólfur Thorsson, forsetaritari, vildi ekki staðfesta það við Vísi, aðeins að fundurinn yrði klukkan 14:00. Hann vildi heldur ekki greina frá því hvort að eiginkonur þeirra eða aðrir yrðu viðstaddir fundinn. Í opinberri dagskrá Pence kemur fram að hann og eiginkona hans Karen ætli að drekka kaffi með Guðna og Elizu Reid forsetafrú í Höfða. Auk Guðna ætlar Pence að hitta Katrínu Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðlaug Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, á meðan hann dvelur á landinu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að lokað verði fyrir alla umferð um hluta Sæbrautar, á milli Kringlumýrarbrautar og Snorrabrautar, frá hádegi þar til síðdegis vegna heimsóknar Pence. Þá megi búast við tímabundnum töfum annars staðar á höfuðborgarsvæðinu. Hluta Borgartúns verður einnig lokað fyrir allri umferð.Fréttin hefur verið uppfærð.Yfirlit: Lokanir á morgun. Afmarkast af Snorrabr, Sæbr og Kringlumýrarbr. Einhverjar götur loka strax í fyrramálið en lokanir taka gildi af fullum þunga undir hádegi og standa fram eftir degi. Sæbr verður lokuð frá hádegi. Nánari upplýsingar í fyrramálið #færðin pic.twitter.com/Ld3uIdfV54— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) September 3, 2019
Forseti Íslands Heimsókn Mike Pence Reykjavík Tengdar fréttir Ellefu félagasamtök boða til mótmæla vegna „ógeðfelldrar“ stefnu Mike Pence Ellefu félagsmenn hafa tekið höndum saman og boðað til mótmæla vegna heimsóknar Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna. 3. september 2019 11:47 Búist við miklum umferðartöfum vegna komu varaforsetans Sæbraut og Borgartún eru á meðal gatna sem verður lokað á meðan Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, heimsækir Reykjavík í morgun. 3. september 2019 17:40 Mike Pence hættir við hádegisverð með Guðna vegna breyttrar ferðatilhögunar Pence er væntanlegur til landsins á morgun en hann mun meðal annars funda með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra en síðar um kvöldið mun hann funda með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem einnig er væntanleg til landsins. 3. september 2019 16:23 Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48 Starfslið Pence leigir sextíu leigubíla Gríðarlegar öryggisráðstafanir eru vegna komu varaforseta Bandaríkjanna til Íslands á morgun. Hundruð undanfara í liði varaforsetans hafa verið hér á landi undanfarna daga og hafa meðal annars tekið á leigu tugi leigubíla. 3. september 2019 18:42 Mest lesið Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Málið er fast“ Innlent Louvre-safni lokað vegna ráns Erlent Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Fleiri fréttir Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Sjá meira
Ellefu félagasamtök boða til mótmæla vegna „ógeðfelldrar“ stefnu Mike Pence Ellefu félagsmenn hafa tekið höndum saman og boðað til mótmæla vegna heimsóknar Mikes Pence, varaforseta Bandaríkjanna. 3. september 2019 11:47
Búist við miklum umferðartöfum vegna komu varaforsetans Sæbraut og Borgartún eru á meðal gatna sem verður lokað á meðan Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, heimsækir Reykjavík í morgun. 3. september 2019 17:40
Mike Pence hættir við hádegisverð með Guðna vegna breyttrar ferðatilhögunar Pence er væntanlegur til landsins á morgun en hann mun meðal annars funda með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra en síðar um kvöldið mun hann funda með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra sem einnig er væntanleg til landsins. 3. september 2019 16:23
Pence sakaður um að fóðra vasa Trump í Írlandsheimsókn Starfsmannastjóri bandaríska varaforsetans segir hann gista á hóteli Trump á Írlandi að uppástungu forsetans sjálfs. 3. september 2019 19:48
Starfslið Pence leigir sextíu leigubíla Gríðarlegar öryggisráðstafanir eru vegna komu varaforseta Bandaríkjanna til Íslands á morgun. Hundruð undanfara í liði varaforsetans hafa verið hér á landi undanfarna daga og hafa meðal annars tekið á leigu tugi leigubíla. 3. september 2019 18:42