Bieber lýsir skuggahliðum þess að vera barnastjarna Stefán Árni Pálsson skrifar 3. september 2019 13:30 Justin Bieber hefur látið lítið fyrir sér fara að undanförnu. Vísir/GETTY Tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Justin Bieber varð heimsfrægur aðeins 13 ára gamall og varð fljótlega einn þekktasti maður heims. Hann hefur gengið í gegnum erfiða tíma síðastliðin ár og tjáð sig opinberlega um erfileika sína í tengslum við þunglyndi. Í gærkvöldi birti Bieber ítarlega og langa færslu á Instagram þar sem hann fer yfir skuggahliðar þess að verða barnastjarna. „Þið sjáið öll að ég á fullt af peningum, fötum, bílum og hef afrekað margt og mikið en það hefur ekki gefið mér mikið persónulega,“ segir Bieber í stöðufærslunni. „Vitið þig tölfræðina á bakvið það hvernig barnastjörnum í heiminum hefur vegnað á fullorðinsárunum? Það er sett ólýsanlega mikil pressa og ábyrgð á börn sem eru ekki nægilega þroskuð til að takast á við það. Það er nægilega erfitt að vera barn og takast á við unglingsárin en þegar þú leggur stjörnulífið ofan á það er það í raun algjörlega ólýsanlegt.“ Hann segir að rökhugsun komi með aldrinum og sé það meðal annars ástæðan fyrir því að fólk megi ekki drekka áfengi þar til að það er orðið 21 árs. „Ég var orðinn 18 ára og ekki með neina hæfileika í hinum raunverulega heimi. Með margar milljónir dollara og aðganga að öllu sem mig langaði í. Þetta er í raun skelfileg staða. Með tímanum varð ég þunglyndur og fór að nota fíkniefni 19 ára. Ég varð reiður út í lífið og bar enga virðingu fyrir konum. Með tímanum fjarlægðist ég fólk sem elskaði mig og faldi mig bakið við grímu.“ Hér að neðan má sjá færsluna í heild sinni. Hollywood Tengdar fréttir Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15 Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43 Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. 22. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og Íslandsvinurinn Justin Bieber varð heimsfrægur aðeins 13 ára gamall og varð fljótlega einn þekktasti maður heims. Hann hefur gengið í gegnum erfiða tíma síðastliðin ár og tjáð sig opinberlega um erfileika sína í tengslum við þunglyndi. Í gærkvöldi birti Bieber ítarlega og langa færslu á Instagram þar sem hann fer yfir skuggahliðar þess að verða barnastjarna. „Þið sjáið öll að ég á fullt af peningum, fötum, bílum og hef afrekað margt og mikið en það hefur ekki gefið mér mikið persónulega,“ segir Bieber í stöðufærslunni. „Vitið þig tölfræðina á bakvið það hvernig barnastjörnum í heiminum hefur vegnað á fullorðinsárunum? Það er sett ólýsanlega mikil pressa og ábyrgð á börn sem eru ekki nægilega þroskuð til að takast á við það. Það er nægilega erfitt að vera barn og takast á við unglingsárin en þegar þú leggur stjörnulífið ofan á það er það í raun algjörlega ólýsanlegt.“ Hann segir að rökhugsun komi með aldrinum og sé það meðal annars ástæðan fyrir því að fólk megi ekki drekka áfengi þar til að það er orðið 21 árs. „Ég var orðinn 18 ára og ekki með neina hæfileika í hinum raunverulega heimi. Með margar milljónir dollara og aðganga að öllu sem mig langaði í. Þetta er í raun skelfileg staða. Með tímanum varð ég þunglyndur og fór að nota fíkniefni 19 ára. Ég varð reiður út í lífið og bar enga virðingu fyrir konum. Með tímanum fjarlægðist ég fólk sem elskaði mig og faldi mig bakið við grímu.“ Hér að neðan má sjá færsluna í heild sinni.
Hollywood Tengdar fréttir Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15 Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43 Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. 22. ágúst 2019 16:00 Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15
Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. 13. júní 2019 10:43
Justin og Hailey blása til brúðkaupsveislu í næsta mánuði Söngvarinn Justin Bieber og fyrirsætan Hailey Bieber sendu loks út boðskort til vina og ættingja í brúðkaupsveisluna þeirra sem haldin verður í Suður Karólínu 30. september. 22. ágúst 2019 16:00