Blair segir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu vera einu leiðina Samúel Karl Ólason skrifar 2. september 2019 10:32 Tony Blair á blaðamannafundi í morgun. Vísir/AP Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vera einu leiðina til að bæta ástandið þar í landi. Þá dró hann lögmæti úrgöngu Bretlands, án samnings, í efa. Á blaðamannafundi sem Blair hélt nú í morgun sagði hann að aðgerðir ríkisstjórnar Boris Johnson væru hneykslanlegar og óábyrgar. Johnson ákvað í síðustu viku að fresta þingfundum fram í október en hann hefur lýst því að af Brexit verði þann 31. október, þó það verði án nokkurs samnings við ESB. Til stendur að fresta þingi í næstu viku og á það ekki að koma aftur saman fyrr en 14. október. Forsætisráðherrann hefur verið sakaður um að reyna að koma í veg fyrir að þingmenn geti veitt ríkisstjórninni aðhald og um að reyna að grafa undan lýðræði Bretlands. Ákvörðun hans hefur valið reiði meðal þingmanna og almennings og hefur henni verið mótmælt víða.Sjá einnig: „Algjör upplausn í breskum stjórnmálum“Í ræðu sinni í morgun sagði Blair að Johnson og Íhaldsflokkurinn gætu reynt að leggja gildru fyrir andstöðuna með því að reyna að boða til nýrra kosninga. Hann sagði að stjórnarandstöðuflokkarnir ættu að hafna því og krefjast þess í stað að haldin yrði þjóðaratkvæðagreiðsla í staðinn. Gildran fælist í því að Íhaldsflokkurinn myndi græða á miklum óvinsældum Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins, samkvæmt Blair. Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36 Þingmenn skora hverjir á aðra vegna ákvörðunar Johnsons Mikil óánægja er í Bretlandi með þingfrestunarákvörðun forsætisráðherra. Verkamannaflokkurinn opinn fyrir vantrausti en háttsettur Íhaldsmaður bíður spenntur eftir atkvæðagreiðslu um slíkt. Andstaðan mun reyna að banna samning. 30. ágúst 2019 06:15 Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. 31. ágúst 2019 16:22 Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31. ágúst 2019 11:04 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira
Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vera einu leiðina til að bæta ástandið þar í landi. Þá dró hann lögmæti úrgöngu Bretlands, án samnings, í efa. Á blaðamannafundi sem Blair hélt nú í morgun sagði hann að aðgerðir ríkisstjórnar Boris Johnson væru hneykslanlegar og óábyrgar. Johnson ákvað í síðustu viku að fresta þingfundum fram í október en hann hefur lýst því að af Brexit verði þann 31. október, þó það verði án nokkurs samnings við ESB. Til stendur að fresta þingi í næstu viku og á það ekki að koma aftur saman fyrr en 14. október. Forsætisráðherrann hefur verið sakaður um að reyna að koma í veg fyrir að þingmenn geti veitt ríkisstjórninni aðhald og um að reyna að grafa undan lýðræði Bretlands. Ákvörðun hans hefur valið reiði meðal þingmanna og almennings og hefur henni verið mótmælt víða.Sjá einnig: „Algjör upplausn í breskum stjórnmálum“Í ræðu sinni í morgun sagði Blair að Johnson og Íhaldsflokkurinn gætu reynt að leggja gildru fyrir andstöðuna með því að reyna að boða til nýrra kosninga. Hann sagði að stjórnarandstöðuflokkarnir ættu að hafna því og krefjast þess í stað að haldin yrði þjóðaratkvæðagreiðsla í staðinn. Gildran fælist í því að Íhaldsflokkurinn myndi græða á miklum óvinsældum Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins, samkvæmt Blair.
Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36 Þingmenn skora hverjir á aðra vegna ákvörðunar Johnsons Mikil óánægja er í Bretlandi með þingfrestunarákvörðun forsætisráðherra. Verkamannaflokkurinn opinn fyrir vantrausti en háttsettur Íhaldsmaður bíður spenntur eftir atkvæðagreiðslu um slíkt. Andstaðan mun reyna að banna samning. 30. ágúst 2019 06:15 Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. 31. ágúst 2019 16:22 Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31. ágúst 2019 11:04 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Fleiri fréttir Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sjá meira
Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36
Þingmenn skora hverjir á aðra vegna ákvörðunar Johnsons Mikil óánægja er í Bretlandi með þingfrestunarákvörðun forsætisráðherra. Verkamannaflokkurinn opinn fyrir vantrausti en háttsettur Íhaldsmaður bíður spenntur eftir atkvæðagreiðslu um slíkt. Andstaðan mun reyna að banna samning. 30. ágúst 2019 06:15
Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. 31. ágúst 2019 16:22
Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31. ágúst 2019 11:04