Blair segir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu vera einu leiðina Samúel Karl Ólason skrifar 2. september 2019 10:32 Tony Blair á blaðamannafundi í morgun. Vísir/AP Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vera einu leiðina til að bæta ástandið þar í landi. Þá dró hann lögmæti úrgöngu Bretlands, án samnings, í efa. Á blaðamannafundi sem Blair hélt nú í morgun sagði hann að aðgerðir ríkisstjórnar Boris Johnson væru hneykslanlegar og óábyrgar. Johnson ákvað í síðustu viku að fresta þingfundum fram í október en hann hefur lýst því að af Brexit verði þann 31. október, þó það verði án nokkurs samnings við ESB. Til stendur að fresta þingi í næstu viku og á það ekki að koma aftur saman fyrr en 14. október. Forsætisráðherrann hefur verið sakaður um að reyna að koma í veg fyrir að þingmenn geti veitt ríkisstjórninni aðhald og um að reyna að grafa undan lýðræði Bretlands. Ákvörðun hans hefur valið reiði meðal þingmanna og almennings og hefur henni verið mótmælt víða.Sjá einnig: „Algjör upplausn í breskum stjórnmálum“Í ræðu sinni í morgun sagði Blair að Johnson og Íhaldsflokkurinn gætu reynt að leggja gildru fyrir andstöðuna með því að reyna að boða til nýrra kosninga. Hann sagði að stjórnarandstöðuflokkarnir ættu að hafna því og krefjast þess í stað að haldin yrði þjóðaratkvæðagreiðsla í staðinn. Gildran fælist í því að Íhaldsflokkurinn myndi græða á miklum óvinsældum Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins, samkvæmt Blair. Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36 Þingmenn skora hverjir á aðra vegna ákvörðunar Johnsons Mikil óánægja er í Bretlandi með þingfrestunarákvörðun forsætisráðherra. Verkamannaflokkurinn opinn fyrir vantrausti en háttsettur Íhaldsmaður bíður spenntur eftir atkvæðagreiðslu um slíkt. Andstaðan mun reyna að banna samning. 30. ágúst 2019 06:15 Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. 31. ágúst 2019 16:22 Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31. ágúst 2019 11:04 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Sjá meira
Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu vera einu leiðina til að bæta ástandið þar í landi. Þá dró hann lögmæti úrgöngu Bretlands, án samnings, í efa. Á blaðamannafundi sem Blair hélt nú í morgun sagði hann að aðgerðir ríkisstjórnar Boris Johnson væru hneykslanlegar og óábyrgar. Johnson ákvað í síðustu viku að fresta þingfundum fram í október en hann hefur lýst því að af Brexit verði þann 31. október, þó það verði án nokkurs samnings við ESB. Til stendur að fresta þingi í næstu viku og á það ekki að koma aftur saman fyrr en 14. október. Forsætisráðherrann hefur verið sakaður um að reyna að koma í veg fyrir að þingmenn geti veitt ríkisstjórninni aðhald og um að reyna að grafa undan lýðræði Bretlands. Ákvörðun hans hefur valið reiði meðal þingmanna og almennings og hefur henni verið mótmælt víða.Sjá einnig: „Algjör upplausn í breskum stjórnmálum“Í ræðu sinni í morgun sagði Blair að Johnson og Íhaldsflokkurinn gætu reynt að leggja gildru fyrir andstöðuna með því að reyna að boða til nýrra kosninga. Hann sagði að stjórnarandstöðuflokkarnir ættu að hafna því og krefjast þess í stað að haldin yrði þjóðaratkvæðagreiðsla í staðinn. Gildran fælist í því að Íhaldsflokkurinn myndi græða á miklum óvinsældum Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins, samkvæmt Blair.
Bretland Brexit Evrópusambandið Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36 Þingmenn skora hverjir á aðra vegna ákvörðunar Johnsons Mikil óánægja er í Bretlandi með þingfrestunarákvörðun forsætisráðherra. Verkamannaflokkurinn opinn fyrir vantrausti en háttsettur Íhaldsmaður bíður spenntur eftir atkvæðagreiðslu um slíkt. Andstaðan mun reyna að banna samning. 30. ágúst 2019 06:15 Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. 31. ágúst 2019 16:22 Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31. ágúst 2019 11:04 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Sjá meira
Johnson sagður hóta hreinsunum í eigin flokki Verði efasemdamönnum um hart Brexit úthýst úr Íhaldsflokknum gæti þurft að boða til nýrra þingkosninga, jafnvel strax í þessari viku. 2. september 2019 08:36
Þingmenn skora hverjir á aðra vegna ákvörðunar Johnsons Mikil óánægja er í Bretlandi með þingfrestunarákvörðun forsætisráðherra. Verkamannaflokkurinn opinn fyrir vantrausti en háttsettur Íhaldsmaður bíður spenntur eftir atkvæðagreiðslu um slíkt. Andstaðan mun reyna að banna samning. 30. ágúst 2019 06:15
Ákvörðun Boris Johnson mótmælt í yfir þrjátíu borgum Þúsundir komu saman fyrir utan þinghúsið í Bretlandi í dag, þar sem ákvörðun Boris Johnson forsætisráðherra um að fresta þingfundum fram í október var mótmælt. 31. ágúst 2019 16:22
Fjármálaráðherra Bretlands sagður ósáttur við Boris Fjármálaráðherra Bretlands, íhaldsmaðurinn Sajid Javid er sagður hafa lent upp á kant við forsætisráðherra landsins, Boris Johnson vegna brottrekstur ráðgjafa fjármálaráðherra. 31. ágúst 2019 11:04