Svona var Miss Universe Iceland valin Birgir Olgeirsson skrifar 1. september 2019 22:35 Topp fimm hópurinn. Kolfinna Austfjörð, Hugrún Birta Egilsdóttir, Birta Abiba Þórhallsdóttir, Hulda Vigdísardóttir og Elísabet Hulda Snorradóttir. Miss Universe Iceland Það var mikið um dýrðir þegar Birta Abiba Þórhallsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Birta Abiba verður fulltrúi Íslands keppninni Miss Universe ytra en 21 stúlka keppti um að hreppa þá útnefningu í gærkvöldi. Var keppnin í beinni útsendingu á Vísi en hér fyrir neðan má sjá samantekt á keppninni þar sem keppendur þurftu að koma fram í sundfötum og kjólum ásamt því að sitja fyrir svörum. En byrjum á upphafsatriðinu:Hér er myndband frá gærkvöldinu þar sem hver keppandi fékk 30 sekúndur til að kynna sig:Hér má sjá keppendur koma fram í sundfötum:Hér má sjá keppendur koma fram í kjólum:Eva Ruza fór á kostum sem kynnir á Miss Universe Iceland og mætti til leiks í miklu stuði.Þeir keppendur sem komust í lokaúrtakið sátu fyrir svörum en það má sjá hér:Hér má sjá þegar aukatitlarnir voru afhentir, Reebok Fitness verðlaunin, Miss Congeniality, Director’s verðlaunin, Fitness Sport verðlaunin, Miss Modus Hair verðlaunin og Miss Max Factor Iceland verðlaunin.Þá var komið að dramatíkinni þar sem Birta Abiba var loks útnefnd Miss Universe Iceland:Birta ræddi við Vísi eftir keppnina þar sem hún sagði þetta ferli hafa reynst ansi magnað fyrir hana. Birta hefur mátt þola það að verða fyrir kynþáttafordómum á Íslandi en hún sagðist hafa náð að koma þeim boðskap til skila að allir væru fallegir sem hvernig þeir líta út.Þá voru Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Supernational og Hulda Vigdísardóttir, Queen Beauty, voru teknar tali eftir keppni. Miss Universe Iceland Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Það var mikið um dýrðir þegar Birta Abiba Þórhallsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Birta Abiba verður fulltrúi Íslands keppninni Miss Universe ytra en 21 stúlka keppti um að hreppa þá útnefningu í gærkvöldi. Var keppnin í beinni útsendingu á Vísi en hér fyrir neðan má sjá samantekt á keppninni þar sem keppendur þurftu að koma fram í sundfötum og kjólum ásamt því að sitja fyrir svörum. En byrjum á upphafsatriðinu:Hér er myndband frá gærkvöldinu þar sem hver keppandi fékk 30 sekúndur til að kynna sig:Hér má sjá keppendur koma fram í sundfötum:Hér má sjá keppendur koma fram í kjólum:Eva Ruza fór á kostum sem kynnir á Miss Universe Iceland og mætti til leiks í miklu stuði.Þeir keppendur sem komust í lokaúrtakið sátu fyrir svörum en það má sjá hér:Hér má sjá þegar aukatitlarnir voru afhentir, Reebok Fitness verðlaunin, Miss Congeniality, Director’s verðlaunin, Fitness Sport verðlaunin, Miss Modus Hair verðlaunin og Miss Max Factor Iceland verðlaunin.Þá var komið að dramatíkinni þar sem Birta Abiba var loks útnefnd Miss Universe Iceland:Birta ræddi við Vísi eftir keppnina þar sem hún sagði þetta ferli hafa reynst ansi magnað fyrir hana. Birta hefur mátt þola það að verða fyrir kynþáttafordómum á Íslandi en hún sagðist hafa náð að koma þeim boðskap til skila að allir væru fallegir sem hvernig þeir líta út.Þá voru Hugrún Birta Egilsdóttir, Miss Supernational og Hulda Vigdísardóttir, Queen Beauty, voru teknar tali eftir keppni.
Miss Universe Iceland Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira