Sjö nú látnir í Texas: Árásarmaðurinn hóf skothríð eftir að hafa sleppt stefnuljósi Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2019 16:47 Sjö eru nú sagðir hafa látið lífið eftir skotárás í vesturhluta Texasríkis sem átti sér stað í gær. Lögregla hefur nú greint frá því að hinn grunaði hafi byrjað skothríðina þegar hann var stöðvaður af ríkislögreglumönnum fyrir að hafa sleppt því að gefa stefnuljós. Talið er að hann hafi skotið yfir tuttugu manns áður en hann var sjálfur skotinn til bana fyrir utan kvikmyndahús. Yfirvöld segja að árásarmaðurinn hafi verið karlmaður á fertugsaldri. Atburðarásin hófst þegar ríkislögreglumenn reyndu að stöðva gulllitaða bifreið þegar ökumaðurinn sleppti því að gefa stefnuljós á gatnamótum. Áður en maðurinn stöðvaði bifreið sína beindi hann riffil út um rúðu og skaut nokkrum skotum í átt að lögreglubifreiðinni. Eftir að hafa skotið annan lögreglumanninn flúði árásarmaðurinn og hélt áfram að skjóta óbreytta borgara úr bifreið sinni.Önnur skotárásin í Texas á stuttum tíma Maðurinn skaut tvo aðra lögreglumenn áður en hann var sjálfur skotinn til bana. Vitni sáu manninn hleypa af skotum nálægt verslunarmiðstöðvum og á umferðarþungum gatnamótum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var minnst 21 óbreyttur borgari skotinn í skothríðinni og þar af er minnst einn enn í lífshættu. Skotárásin í gær á sér stað einungis fjórum vikum eftir að 22 voru skotnir til bana í landamæraborginni El Paso í Texas. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fimm látnir og 21 særður eftir skotárásina í Texas Lögreglan skaut árásarmann til bana. 31. ágúst 2019 23:25 Einn látinn og minnst tíu særðir í skotárás í Texas Árásarmannana er enn leitað 31. ágúst 2019 22:09 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Sjö eru nú sagðir hafa látið lífið eftir skotárás í vesturhluta Texasríkis sem átti sér stað í gær. Lögregla hefur nú greint frá því að hinn grunaði hafi byrjað skothríðina þegar hann var stöðvaður af ríkislögreglumönnum fyrir að hafa sleppt því að gefa stefnuljós. Talið er að hann hafi skotið yfir tuttugu manns áður en hann var sjálfur skotinn til bana fyrir utan kvikmyndahús. Yfirvöld segja að árásarmaðurinn hafi verið karlmaður á fertugsaldri. Atburðarásin hófst þegar ríkislögreglumenn reyndu að stöðva gulllitaða bifreið þegar ökumaðurinn sleppti því að gefa stefnuljós á gatnamótum. Áður en maðurinn stöðvaði bifreið sína beindi hann riffil út um rúðu og skaut nokkrum skotum í átt að lögreglubifreiðinni. Eftir að hafa skotið annan lögreglumanninn flúði árásarmaðurinn og hélt áfram að skjóta óbreytta borgara úr bifreið sinni.Önnur skotárásin í Texas á stuttum tíma Maðurinn skaut tvo aðra lögreglumenn áður en hann var sjálfur skotinn til bana. Vitni sáu manninn hleypa af skotum nálægt verslunarmiðstöðvum og á umferðarþungum gatnamótum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var minnst 21 óbreyttur borgari skotinn í skothríðinni og þar af er minnst einn enn í lífshættu. Skotárásin í gær á sér stað einungis fjórum vikum eftir að 22 voru skotnir til bana í landamæraborginni El Paso í Texas.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fimm látnir og 21 særður eftir skotárásina í Texas Lögreglan skaut árásarmann til bana. 31. ágúst 2019 23:25 Einn látinn og minnst tíu særðir í skotárás í Texas Árásarmannana er enn leitað 31. ágúst 2019 22:09 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Fimm látnir og 21 særður eftir skotárásina í Texas Lögreglan skaut árásarmann til bana. 31. ágúst 2019 23:25